Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 26.11.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 5 KARNABÆR BARNADEILD AUSTURSTRÆTI 22 - SÍMI 45800 Háir vextir Grunnvextir á Kjörbók eru nú 32% á ári og leggjast þeir viö höfuðstól tvisvar á ári. Ef innstæða, eða hluti hennar, hefur legið óhreyfð í 16 mánuði hækka vextir í 33,4% og í 34% eftir 24 mánuði. Þrepahækkun þessi er afturvirk, hámarks ársávöxtun er því allt að 36,9% án verðtryggingar. Verðtrygging Á 3ja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókarinnar borin sannan við ávöxtun 6 mánaða bundinna verðtryggðra reikninga. Reynist ávöxtun verðtryggðu reikninganna hærri ergreidd uppbót á Kjörbókina sem því nemur. Örugg og óbundin Prátttyrir háa vextiog verðtryggingu er innstæða Kjörbókar alltaf laus. Vaxtaleiðrétting við úttekt er 0,85%, en reiknastþó ekki af vöxtum tveggja síðustu vaxtatímabila. Kjörbókin er bæði einfalt og öruggt sparnaðarform. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna ---wMBHgr alltaf e úrvali kst af

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.