Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987
5
KARNABÆR
BARNADEILD
AUSTURSTRÆTI 22 - SÍMI 45800
Háir vextir
Grunnvextir á Kjörbók
eru nú 32% á ári og leggjast þeir viö
höfuðstól tvisvar á ári.
Ef innstæða, eða hluti hennar,
hefur legið óhreyfð í 16 mánuði
hækka vextir í 33,4%
og í 34% eftir 24 mánuði.
Þrepahækkun þessi er afturvirk,
hámarks ársávöxtun er því allt að
36,9% án verðtryggingar.
Verðtrygging
Á 3ja mánaða fresti er ávöxtun
Kjörbókarinnar borin sannan við
ávöxtun 6 mánaða bundinna
verðtryggðra reikninga.
Reynist ávöxtun verðtryggðu
reikninganna hærri ergreidd uppbót
á Kjörbókina sem því nemur.
Örugg
og óbundin
Prátttyrir háa vextiog verðtryggingu
er innstæða Kjörbókar alltaf laus.
Vaxtaleiðrétting við úttekt er 0,85%,
en reiknastþó ekki af vöxtum tveggja
síðustu vaxtatímabila.
Kjörbókin er bæði einfalt og öruggt
sparnaðarform.
L
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
---wMBHgr
alltaf
e
úrvali
kst
af