Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 57

Morgunblaðið - 26.11.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 57 Dr. Vyatsjelav N. Konitsjev Fyrirlestur Landafræði Síbiríu Dr. Vyatsjeslav N. Konitsjev prófessor við landfræðideild Moskvuháskóla heldur fyrirlest- ur um landafræði Síbiríu á vegum jarðfræðiskorar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. nóv- ember og hefst kl. 17.15. Dr. Konitsjev hefur dvalið hér á landi undanfamar vikur vegna samnings um samstarf á sviði menningar og vísinda milli Sov- étríkjanna og Islands. Dr. Konitsjev er gestur jarðfræðiskorar Háskóla Islands, hingað kominn til að kynna sér aðstæður á íslandi og rannsókn- ir íslenskra jöklafræðinga og jarð- fræðinga, en sérsvið hans er jöklafræði og frerajarðfræði og helsta rannsóknarsvæði hans er Jakútía í Síbiríu. Dr. Konitsjev hélt fyrirlestur um sífrera fyrr f þessum mánuði. Ifyrir- lesturinn á fímmtudaginn verður í stofu 201 í Lögbergi. Fyrirlesturinn er á ensku og er öllum opinn. » ♦ » Loðnunefnd: Upplýsingar á símsvara UPPLÝSINGAR um afla loðnu- skipa fást í símsvara Loðnu- nefndar f síma 22204, þegar skrifstofan er lokuð. í lok hvers starfsdags eru upplýsingar um aflann og ef tíl vill fleiri þætti veiðanna lesnar inn á símsvar- ann. Skrifstofan er opin frá 9 tíl 5 en á öðrum tima sólarhringsins sér símsvarinn um að gefa upp afla skipanna. flö PIOIMGER' SJÓNVÖRP MLLEGVR BLLL -1ÆKNLLEGA VEL BVLNN - HAGKVÆMVR LREi í þessum bíl er adeins það besta Útlitið er hannað af snillingnum Giugiaro Velin kemur frá hinum heimsþekktu Porsche verksmiðjum Innréttingar og öryggisbúnaður eru verk hins viðurkennda Karman Teygðu úr fólunum - w’ð erum búnir oð auka bilið á milli sœtanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.