Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.11.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 57 Dr. Vyatsjelav N. Konitsjev Fyrirlestur Landafræði Síbiríu Dr. Vyatsjeslav N. Konitsjev prófessor við landfræðideild Moskvuháskóla heldur fyrirlest- ur um landafræði Síbiríu á vegum jarðfræðiskorar Háskóla íslands. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 26. nóv- ember og hefst kl. 17.15. Dr. Konitsjev hefur dvalið hér á landi undanfamar vikur vegna samnings um samstarf á sviði menningar og vísinda milli Sov- étríkjanna og Islands. Dr. Konitsjev er gestur jarðfræðiskorar Háskóla Islands, hingað kominn til að kynna sér aðstæður á íslandi og rannsókn- ir íslenskra jöklafræðinga og jarð- fræðinga, en sérsvið hans er jöklafræði og frerajarðfræði og helsta rannsóknarsvæði hans er Jakútía í Síbiríu. Dr. Konitsjev hélt fyrirlestur um sífrera fyrr f þessum mánuði. Ifyrir- lesturinn á fímmtudaginn verður í stofu 201 í Lögbergi. Fyrirlesturinn er á ensku og er öllum opinn. » ♦ » Loðnunefnd: Upplýsingar á símsvara UPPLÝSINGAR um afla loðnu- skipa fást í símsvara Loðnu- nefndar f síma 22204, þegar skrifstofan er lokuð. í lok hvers starfsdags eru upplýsingar um aflann og ef tíl vill fleiri þætti veiðanna lesnar inn á símsvar- ann. Skrifstofan er opin frá 9 tíl 5 en á öðrum tima sólarhringsins sér símsvarinn um að gefa upp afla skipanna. flö PIOIMGER' SJÓNVÖRP MLLEGVR BLLL -1ÆKNLLEGA VEL BVLNN - HAGKVÆMVR LREi í þessum bíl er adeins það besta Útlitið er hannað af snillingnum Giugiaro Velin kemur frá hinum heimsþekktu Porsche verksmiðjum Innréttingar og öryggisbúnaður eru verk hins viðurkennda Karman Teygðu úr fólunum - w’ð erum búnir oð auka bilið á milli sœtanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.