Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 26.11.1987, Qupperneq 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1987 JNBH? • FOLK ■ VESTUR Þýska knattspymu- landsliðið heldur í keppnisferðalag til Suður Ameríku í næsta mán- uði, leikur þar gegn Argentínu og ' Brasilíu. Horfur eru nú á því að það verði hálfgert skraplið sem fer til viðureignanna. Um helmingur , fastamanna liðsins eiga nú við meiðsl að stríða eða að þeir fá sig ekki lausa frá félögum sínum og frekar ólíklegt þykir á þessu stigi að þeir hinir sömu verði með í þess- um leikjum. Og til að bæta gráu ofan á svart þá á Olympíulið Vest- ur Þýskalands mikilvægan leik 12. desember gegn Grikklandi, þannig að Franz Beckenbauer landslið- seinvaldur getur ekki fyllt í götin með B-iiðsmönnum. Horfur eru á því, að Lothar Mattheus og Andreas Brehme verði einu leik- mennimir sem mæta Argentínu sem vom í liðinu sem tapaði 2-3 fyrir Argentínu í úrslitaleik HM í fyrrasumar. Þeir leikmenn sem um ræðir em Rudi Vðller, Klaus Al- lofs og Thomas Berthold, sem em á mála hjá félögum utan Þýska- lands, Uwe Rahn og Wolfram ■' Jtr Wuttke em meiddir og Matthias Herget er í leikbanni. ■ DREGIÐ verður í riðla loka- keppni Evrópukeppni landsliða í knattsþymu í Dusseldorf 12. jan- úar næst komandi, en keppnin fer fram í Vestur Þýskalandi 10. til 25. júní á næsta ári. 8 ára drengur hefur verið fenginn til þess að sjá um dráttinn í janúar, Christian Stielike, sonur hins gamalkunna landsliðsmanns Uli Stielike, sem gerði garðinn frægan með Borussia Mönchengladbach og Real Madrid. _ ■ GRÍSKA knattspymusam- handlidhefur lýst jrfír, að leikur Grikkja og Hollendinga í Aþenu í næsta mánuði, muni fara fram fyrir luktum dumm og væri það í mótmælaskini við ákvörðun FIFA, að milda dóminn yfír Hollending- um eftir atvikið fræga í Rotterd- am, er áhorfandi henti bombu mikilli að markverði Kýpur er Holland og Kýpur áttust þar við. Slasaðist markvörðurinn og fyrsti dómurinn sem féll á Holland var að 8-0 sigri liðsins var breytt í 0-3 tap. Dómurinn var svo mildaður eftir áfrýjun Hollendinga og ákveð- - ið að þjóðimar skyldu leika aftur fyrir luktum dumm. Sotiris Al- missis, forseti gríska knattspymu- sambandsins sagði 1 fyrra kvöld að áfrýjunardómurinn væri hneyksli. 3-0 sigur Kýpur hefði haldið glóð- um f möguleikum Grikkja að komast í lokakeppni HM, en svo fremi sem Holland vinni aukaleik- inn gegn Kýpur, em þeir möguleik- ar ekki einu sinni tölfræðilegir og því ætluðu Grikkir að láta FIFA fínna ærlega fyrir óánægju sinni með hringlandann. ■ ENN þarf að leiðrétta nafn liðsstjóra GR-sveitarinnar sem keppti á Aloha-mótinu á Spáni. Hann heitir Garðar Eyland. Hann er beðinn er velvirðingar að rang- lega var farið með nafna hans í blaðinu í gær. ■ KJÖRINN hefurverið forseti Alþjóða Júdósambandsins eftir árs- þing í Essen í Vestur Þýskalandi. Hinn hlutskarpi heitir Sartkis Ka- loghlianog er Argentínumaður. Kjör hans kom í kjölfarið á átta ára setu Japanans Shigeioshi Mats- umea, sem sagði af sér. Fram- kvæmdastjóri var kjörinn Egyptinn Shawki Shafek. Flestir fulltrúar júdósambanda þriðja heimsins stóðu á bak við Kaloghlian, en mótframbjóðandi hans var Georges Pfeiffer frá Frakklandi. ■ NM-mót unglinga í sundi fór fram í sl. helgi. í um^öllun Morgun- blaðsins var talað um Eyjólf Jóhannesson frá Akranesi. Pilturinn heitir í raun Eyleifur og er það leið- rétt hér með. Ólafur Qylfason leikmaðurinn efnilegi hjá ÍR, mun leika sína fyrstu lands- leiki í Luxemborg og Belgfu. Hér sést hann skorað í leik gegn Breiðablik. FANGBROGÐ Garðar sigraði íGlasgow GARÐAR Vilhjálmsson sigr- aði í sfnum fiokki í axlatök- um á alþjóðlegu móti í fangbrögðum sem fram fór í Glasgow í Skotlandi um síðustu helgi. Alls tóku fjór- ir íslenskir keppendur þátt í mótinu. Garðar Vilhjálmsson (Ein- arssonar) sigraði örugg- lega í flokki yfír 100 kg í axlatökum. Pétur Yngvason varð annar í 90-100 kg flokki, Ámi Unnsteinsson varð þriðji í 80-90 kg flokki og Amgeir Frið- riksson, sem jafnframt var yngsti keppandi mótsins aðeins 17 ára, varð í 4. sæti í flokki 68-74 kg. Þetta var í fyrsta sinn sem ís- lendingar senda keppendur utan í þessari grein íþrótta. Samhliða mótinu urðu íslendingar aðilar að Alþjóðasambandi um kelt- nesk fangbrögð. KNATTSPYRNA Steve Walsh lékk níu leikja bann! Steve Walsh, miðvörður Leicest- er City, sem leikur í 2. deild ensku knattspymunnar, hefur verið dæmdur í 9-leikja bann af aganefnd enska knattspymusambandsins og er það nýtt met í sögu bresku knatt- spymunnar. Walsh þessi er alltaf að lenda upp á kant við aganefnd- ina. 9-leikja bannið samanstendur raunar af tveimur aðskildum bönn- um, hann fékk 6-leikja bann fyrir að kjálkabijóta Dave Geddis hjá Shrewsbury í bræðiskasti og svo bætti aganefndin 3-leikja banni við er Walsh nældi sér í sitt 21. refsi- stig í deildarleik um síðustu helgi. Kjálkabrotið var í ágúst, en þar sem Walsh áfrýjaði dómnum átti bánnið ekki að taka gildi fyrr en nú. Hann tók hins vegar strax út 2-leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk fyrir lq'aftshöggið, þannig að í raun missir hann úr 11 leiki vegna bramboltsins alls. Er nú útséð um, að Steve Walsh verður ekki í Leic- ester-liðinu að minnsta kosti fram í miðjan janúar og hver veit hvem- ig staðan verður þá í liði Leicester. Walsh gæti átt erfítt með að kom- ast aftur í lið. HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Margir nýliðar leika í Luxemborg og Belgíu KNATTSPYRNA Hughes áframhjá Bayem? Við vissum ósköp lítið um hvemig formi Hughes var þegar við leigðum hann frá Barcelona, en urðum forviða er við sáum hann leika. Hann hefur verið frábær og ef framhald verður, þá er ekkert líklegra en að við reynum að gera kaup- samning við Barcelona," sagði Uli Höness í samtali við frétta- menn í gærkvöldi og ræddi þar um framtfð velska landsliðs- mannsins Mark Hughes. Mér líkar afar vel í Munchen og Bayem hefur sett traust sitt á mig. Ég hef verið að reyna að standa undir því. Ég gæti vel hugsað mér að leika áfram með Bayem ef félagið hefur áhuga á slíku," sagði Hughes sjálfur. Þessar vangaveltur allar em nokkuð áfall fyrir Alex Ferguson stjóra Manchester Utd, en Ferguson hefur lengi haft áhuga á því að fá Hughes aftur til United fyrir næsta keppnistímabil, lítur á hann sem mikilvægan hlekk í púslu sinni. Morgunblaðið/Júlíus BSÍ sér um hópferða- akstur fyrir HSÍ Handknattleikssamband íslands og BSÍ Hópferðarbílar hafa gert með sér samstarfssamning sem gildir frá 1. nóvember 1987 og fram yfír Olympíuleikana í Seoul, eða til 1. nóvember 1988. BSÍ Hópferðarbílar munu sjá um allan hópferðaakstur á vegum HSÍ á því tímabili sem um ræðir. A meðfylgjandi mynd má sjá f.v. Guðna Halldórsson framkvæmda- sfjóra HSÍ, Guðlaugu Þórarinsdóttur formann BSÍ Hópferðarbfla, Kristinn Bárðarson framkvæmdastjóra BSÍ Hópferðarbíla og Jón Hjaltalín Magnús- son formann HSÍ. - Hilmar Bjömsson hefur ekki valið endanlegan landsliðshóp sinn FJÓRIR landsleikir í handknatt- leik verða leiknir f Luxemborg og Belgfu um miðjan desem- ber. Það er B-landslið íslands sem heldur utan til að leika þessa landsleiki, sem eru skráðir a-landsleikir. Hilmar Björnsson, fyrrum landsliðs- þjálfari, mun stjórna landslið- inu í ferðinni. Hilmar hefur enn ekki valið endanlegan landsliðshóp fyrir ferðina, þar sem hann hefur hug á að nota leikmenn sem leika með 21 árs landsliðinu í HM í Júgó- slavíu. Hilmar verður að bíða og sjá hvort þeir leikmenn sem hann hefur augastað á sleppi við meiðsli í HM. U 21 leikmennimir Skúli Gunn- steinsson, Stjömunni, Guðmundur Amar Jónsson, markvörður úr Fram og Siguijón Sveinsson, sem leikur með Schutterwald í V-Þýska- landi, hafa gefíð Hilmari jákvætt svar um að leika. Nokkrir leikmenn em að athuga með frí úr vinnu og skóla. Hilmar hefur valið níu leikmenn, sem em nú þegar byijaðir að æfa fyrir ferðina. Það em þeir Ólafur Gylfason, ÍR, Sigmar Þröstur Óskarsson, Stjömunni, Hans Guð- mundsson, Breiðablik, Bjöm Jóns- son, Breiðablik, Gylfí Birgisson, Stjömunni, Óskar Armannsson, FH, Valdimar Grímsson, Val, Birg- ir Sigurðsson, Fram og Hermann Bjömsson, Fram. Hilmar mun síðan bæta leikmönnum við þennan hóp. Landsliðið heldur til Luxemborgar 15. desember. í Luxemborg verður leikinn einn vináttuleikur. Liðið fer þaðan til Belgíu og tekur þátt í fjög- urra þjóða móti, ásamt Belgíu- mönnum, Alsírsbúum og Svisslend- ingum. Margir af þessum leikmönnum hafa ekki leikið a-landsleiki, eins og Sig- uijón, Skúli, Guðmundur Amar, Hermann, ólafur og Óskar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.