Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 29. nóvember. Fyrsti sd. í jóla- föstu. 333. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 0.59 og síðdegisflóð kl. 13.30. Sólarupprás í Rvík kl. 10.41 og sólarlag kl. 15.51. Myrkur kl. 17.01. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16og tungliðer ísuðri kl. 20.50. (Almanak Háskól- ans.) Þvi að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarer- indisins, mun bjarga því. (Markús 8, 35.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 " 11 13 14 ■ i ■ ■ 17 J LÁRÉTT: — 1 týnast, 5 skrúfa, 6 örðugt, 9 bók, 10 félag, 11 sam- hljóðar, 12 spor, 13 fjœr, 1S gyðja, 17 Látnar. LÓÐRÉTT: — 1 fallvaltur, 2 feng- ið t arf, 3 sefi, 4 í kirkju, 7 skorin, 8 spil, 12 ieiftrandi, 14 hagnað, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fold, 5 jurt, 6 ijól, 7 þá, 8 ufsa, 11 læ, 12 lás, 14 erti, 16 ginnir. LÓÐRÉTT: — 1 furðuleg, 2 Ijóns, 3 dul, 4 strá, 7 þrá, 9 færi, 10 al- in, 13 sær, 1S tn. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Kaupmannahöfn:. Flensborg, forstjóri Heiðafélagsins danska sem var á ferðalagi um ísland í fyrra og leið- beindi um skógrækt á íslandi 1900—1906, hefur gefið út ritling um skóg- ræktarmál á íslandi. Segir hann þar að íslend- ingar verði nú að gera öflugt átak í gróðursetn- ingu skóga, ef unnt eigi að vera að koma í veg fyrir uppblástur lands, sem ógni stórum land- svæðum á íslandi. FRÉTTIR_________________ JÓLAFASTA - aðventa hefst í dag. „Trúarlegt föstutímabil á undan jólunum. Hefst með 4. sunnudegi fyrir jóladag, þ.e.a.s. 27. nóvember til 3. desember," segir í Stjömufræði/Rímfræði. Þennan dag árið 1930 var Kommúnistaflokkur fslands stofnaður. FLUGFÉLÖG. í Lögbirt- ingablaðinu, þar sem tilk. um stofnun hlutafélaga, er til- kynning er segir frá stofnun hlutafélagsins Gól hf. hér í Reykjavík, sem ætlar að ann- ast flugrekstur m.m. Hlutafé þessa félags er kr. 1.000.000 og stofnendur einstaklingar. Formaður stjómar félagsins er Óli P. Friðþjófsson, Laug- arásvegi 6. Þá hefur hlutafé- lagið Flugtaxi verið stofnað hér í bænum. Tilgangur þess er almennt leiguflug. Hlutafé er kr. 600 þúsund. Stofnendur em nokkrir einstaklingar og er stjómarformaður Oddur Ólafur Jónsson Logafold 23. FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur aðventukvöld nú í kvöld, sunnudag, í Krists- kirkju kl. 20.30. Þar verða tónleikar, flutt ræða, upplest- ur og söngur. KVENFÉLAG Garðabæjar ætlar að halda jólafundinn nk. þriðjudagskvöld, 1. desember, í Garðaholti kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs efnir til spilakvölds í félags- heimili bæjarins annaðkvöld, mánudagskvöld. Kl. 21 verð- ur byrjað að spila. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur jólafund sinn nk. fímmtudagskvöld fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra, á Hallveigarstöðum kl. 20.30. Þar syngur Aðal- heiður Magnúsdóttir við undirleik Guðbjargar Sigur- jónsdóttur. Lesin verður jólasaga. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld, 1. des- ember, kl. 20.30 í safnaðar- heimili Langholtskirkju. Sungið verður og flutt jóla- hugvekja. Félagskonur koma með jólapakka sína. Þær geta tekið með sér gesti á fundinn. HALLGRÍMSSÓKN. Á veg- um kvenfélags kirkjunnar og starfs aldraðra getur eldra fólk í sókninni fengið hár- snyrtingu. Einnig handsnyrt- ingu. Safnaðarsystir Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965 gefur nánari uppl. í FÉLAGSHEIMILI Kópa- vogsbæjar verður haldinn basar, flóamarkaður og kaffí- sala á vegum félagsstarfs aldraðra þar í bænum, mið- vikudaginn 2. desember nk. og hefst hann kl. 15. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í dag, sunnudag, fer Jökulfell Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra: STEINGRIMI TREYSTANDI TIL AÐ OPNA VESTURGLUGGANN—— út. í gær kom Hvassafell að utan og þá var Kyndill vænt- anlegur af ströndinni svo og Ljósafoss. í gær lögðu af stað á miðin togararnir Ottó N. Þorláksson og Ásþór. í dag fer áleiðis til útlanda Saltnes og togarinn Snorri Sturluson er væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Á morgun er togarinn Hjörleif- ur væntanlegur inn til löndunar. Danska eftirlits- skipið Beskytteren er farið út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag, sunnudag, er Svanur væntanlegur að utan. u fJD Ekki viltu að ég fari að sitja hér í kulda og trekk með litlu skinnin og' flensan á næstu grös- um, góði! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember til 3. desember, að báð- um dögum meðtöldum er í Vesturbaejar Apótek. Auk þess er Háaleltis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ÓnæmÍ8t»ring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðln: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftaltnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Ssngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfasknlngadafld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tijföstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30ogeftirsamkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gransás- dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarfoókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðaeafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. ÁsgrírnBsafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.