Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987
í DAG er sunnudagur 29.
nóvember. Fyrsti sd. í jóla-
föstu. 333. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 0.59 og síðdegisflóð
kl. 13.30. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.41 og sólarlag kl.
15.51. Myrkur kl. 17.01.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.16og tungliðer ísuðri
kl. 20.50. (Almanak Háskól-
ans.)
Þvi að hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarer- indisins, mun bjarga því. (Markús 8, 35.)
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 "
11
13 14 ■ i
■ ■
17 J
LÁRÉTT: — 1 týnast, 5 skrúfa, 6
örðugt, 9 bók, 10 félag, 11 sam-
hljóðar, 12 spor, 13 fjœr, 1S gyðja,
17 Látnar.
LÓÐRÉTT: — 1 fallvaltur, 2 feng-
ið t arf, 3 sefi, 4 í kirkju, 7 skorin,
8 spil, 12 ieiftrandi, 14 hagnað,
16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fold, 5 jurt, 6 ijól,
7 þá, 8 ufsa, 11 læ, 12 lás, 14 erti,
16 ginnir.
LÓÐRÉTT: — 1 furðuleg, 2 Ijóns,
3 dul, 4 strá, 7 þrá, 9 færi, 10 al-
in, 13 sær, 1S tn.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Kaupmannahöfn:.
Flensborg, forstjóri
Heiðafélagsins danska
sem var á ferðalagi um
ísland í fyrra og leið-
beindi um skógrækt á
íslandi 1900—1906, hefur
gefið út ritling um skóg-
ræktarmál á íslandi.
Segir hann þar að íslend-
ingar verði nú að gera
öflugt átak í gróðursetn-
ingu skóga, ef unnt eigi
að vera að koma í veg
fyrir uppblástur lands,
sem ógni stórum land-
svæðum á íslandi.
FRÉTTIR_________________
JÓLAFASTA - aðventa
hefst í dag. „Trúarlegt
föstutímabil á undan jólunum.
Hefst með 4. sunnudegi fyrir
jóladag, þ.e.a.s. 27. nóvember
til 3. desember," segir í
Stjömufræði/Rímfræði.
Þennan dag árið 1930 var
Kommúnistaflokkur fslands
stofnaður.
FLUGFÉLÖG. í Lögbirt-
ingablaðinu, þar sem tilk. um
stofnun hlutafélaga, er til-
kynning er segir frá stofnun
hlutafélagsins Gól hf. hér í
Reykjavík, sem ætlar að ann-
ast flugrekstur m.m. Hlutafé
þessa félags er kr. 1.000.000
og stofnendur einstaklingar.
Formaður stjómar félagsins
er Óli P. Friðþjófsson, Laug-
arásvegi 6. Þá hefur hlutafé-
lagið Flugtaxi verið stofnað
hér í bænum. Tilgangur þess
er almennt leiguflug. Hlutafé
er kr. 600 þúsund. Stofnendur
em nokkrir einstaklingar og
er stjómarformaður Oddur
Ólafur Jónsson Logafold 23.
FÉLAG kaþólskra leik-
manna heldur aðventukvöld
nú í kvöld, sunnudag, í Krists-
kirkju kl. 20.30. Þar verða
tónleikar, flutt ræða, upplest-
ur og söngur.
KVENFÉLAG Garðabæjar
ætlar að halda jólafundinn nk.
þriðjudagskvöld, 1. desember,
í Garðaholti kl. 20.30.
KVENFÉLAG Kópavogs
efnir til spilakvölds í félags-
heimili bæjarins annaðkvöld,
mánudagskvöld. Kl. 21 verð-
ur byrjað að spila.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík heldur jólafund
sinn nk. fímmtudagskvöld
fyrir félagsmenn sína og gesti
þeirra, á Hallveigarstöðum
kl. 20.30. Þar syngur Aðal-
heiður Magnúsdóttir við
undirleik Guðbjargar Sigur-
jónsdóttur. Lesin verður
jólasaga.
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar heldur jólafund sinn
nk. þriðjudagskvöld, 1. des-
ember, kl. 20.30 í safnaðar-
heimili Langholtskirkju.
Sungið verður og flutt jóla-
hugvekja. Félagskonur koma
með jólapakka sína. Þær geta
tekið með sér gesti á fundinn.
HALLGRÍMSSÓKN. Á veg-
um kvenfélags kirkjunnar og
starfs aldraðra getur eldra
fólk í sókninni fengið hár-
snyrtingu. Einnig handsnyrt-
ingu. Safnaðarsystir
Dómhildur Jónsdóttir í síma
39965 gefur nánari uppl.
í FÉLAGSHEIMILI Kópa-
vogsbæjar verður haldinn
basar, flóamarkaður og kaffí-
sala á vegum félagsstarfs
aldraðra þar í bænum, mið-
vikudaginn 2. desember nk.
og hefst hann kl. 15.
SKIPIN
RE YKJ A VÍ KURHÖFN:
í dag, sunnudag, fer Jökulfell
Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra:
STEINGRIMI TREYSTANDI TIL
AÐ OPNA VESTURGLUGGANN——
út. í gær kom Hvassafell að
utan og þá var Kyndill vænt-
anlegur af ströndinni svo og
Ljósafoss. í gær lögðu af
stað á miðin togararnir Ottó
N. Þorláksson og Ásþór. í
dag fer áleiðis til útlanda
Saltnes og togarinn Snorri
Sturluson er væntanlegur
inn af veiðum til löndunar. Á
morgun er togarinn Hjörleif-
ur væntanlegur inn til
löndunar. Danska eftirlits-
skipið Beskytteren er farið
út aftur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í dag, sunnudag, er Svanur
væntanlegur að utan.
u fJD
Ekki viltu að ég fari að sitja hér í kulda og trekk með litlu skinnin og' flensan á næstu grös-
um, góði!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 27. nóvember til 3. desember, að báð-
um dögum meðtöldum er í Vesturbaejar Apótek. Auk
þess er Háaleltis Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
ÓnæmÍ8t»ring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
8ími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftaltnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Ssngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarfasknlngadafld Landspftalans Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga tijföstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30ogeftirsamkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gransás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli f Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarfoókasafnið í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðaeafn, BústaÖakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
ÁsgrírnBsafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: Opiö um helgar
14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Lokuö til 24. nóv.
Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug-
ard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30
og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogt: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.