Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 35 Hvaða hætta stafar af reykingum? Hvernig er hjartahnoð? Hefur lyfið sem ég tek einhverjar hliðarverkanir? Get ég sjálfur greint, hvort ég er með krabbamein? Hvaða ráð finnast við svefn- leysi? Hvers konar uppskurður er þetta sem ég á að fara í? Er hægt að leita hjálpar við að grenna sig? Hvernig get ég losnað við vörtur? Hvað er ristill? Er ekkert gagn í nálastunguaðferðinni? Hvað er hægt að gera við æðahnútum? Hvernig get ég best hjúkrað barninu mínu heima við? Er flasa smit- andi? Hvaða meðferð er til við gigt? Er hætta á að börnin mín erfi sjúkdóminn sem ég hef? Hvaða ráð eru til að draga úr sársauka við að leita hjálpar við kynlífsvand Viltu fá að vita meira um sjúkdóm þinn? Finnst þér læknir þinn ekki hafa nægan tíma til að sinna þér? Ferðu til læknis vegna smákvilla sem þú gætir meðhöndlað sjálfur? Heimilislæknirinn, verk samið af hópi 38 lækna og sérfræðinga, með íslenskum sérköflum. Handhæg og stórfróðleg bók með yfir 1500skýringarteikningum, ljósmyndum og línuritum. Traustar, ítarlegar og auðskildar upplýsingar um líkamlega jafnt sem andlega kvilla, hollustu og heilsuvernd. Lýsingar á læknisrannsóknum, aðgerðum, meðferð og batahorfum. Lyfjalisti ásamt orða- skýringum og atriðisorðaskrá. Sj úkdómsgreiningarkortin hjálpa þér til að finna á fljótlegan og einfaldan hátt hvað amar að þér eða þínum og benda á rétta meðferð eða vísa þér til læknis eftir því sem við á. IÐUNN 1 * \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.