Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 27 Tannlæknaf élag Islands: Frekar dót í skóinn en sæl- gætisaJmanök Sælgætisát barna verði takmarkað TANNLÆKNAFÉLAG íslands hvetur aðstandendur barna að kaupa ekki sælgætisalmanök handa börnum og velja frekar einfalda ódýra hluti til að setja í skóinn. Að öðrum kosti mælist félagið til þess að kaupum á sælgætisdagatölum verði stillt í hóf og að börnin verði fengin til að safna sælgæti vikunnar sam- an, svo að þau neyti þess aðeins einu sinni á viku, ekki sist tann- anna vegna. í frétt frá Tannlæknafélaginu segir að undanfarin ár hafi færst í vöxt að börnum og unglingum séu gefin svonefnd sælgætisalmanök, sem ætluð séu til að opna eitt hólf hvem dag jólamánaðarins. Afleið- ingin hafi orðið sú að bömin hafi vanist á að neyta sælgætis minnst einu sinni á dag í heilan mánuð. Þá kemur fram í fréttinni að daglegt sælgætisát sé eitt af því sem heilbrigðisyfirvöld á Norður- löndum hafi barist gegn og reynt að takmarka sælgætisátið við í mesta lagi eitt skipti í viku. Talið sé að þar sem slíkur siður hafi kom- ist á hafi hann hjálpað til við að minnka tannskemmdir. EIINSTÖK ÞJONUSTA Við bjóðum viðskiptavinum okkar að panta sér einkatíma til að skoða úrvalið í ró og nœði, á kvöldin milli kl. 20:00 og 22:00. Opið alla laugardaga 10:00 - 14:00. Greiðslukort - afborganir. EGGERT feldshri Efsl á Skólavörðustígnum. sími II121. OPIÐ UM HELGIIUA í dagfrá kl. 1-5 SuRTinudag kl. 1-5 Lágmúla 5 128 Reykjavík tíi sfgr Fnllir salir k m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.