Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 27

Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 27 Tannlæknaf élag Islands: Frekar dót í skóinn en sæl- gætisaJmanök Sælgætisát barna verði takmarkað TANNLÆKNAFÉLAG íslands hvetur aðstandendur barna að kaupa ekki sælgætisalmanök handa börnum og velja frekar einfalda ódýra hluti til að setja í skóinn. Að öðrum kosti mælist félagið til þess að kaupum á sælgætisdagatölum verði stillt í hóf og að börnin verði fengin til að safna sælgæti vikunnar sam- an, svo að þau neyti þess aðeins einu sinni á viku, ekki sist tann- anna vegna. í frétt frá Tannlæknafélaginu segir að undanfarin ár hafi færst í vöxt að börnum og unglingum séu gefin svonefnd sælgætisalmanök, sem ætluð séu til að opna eitt hólf hvem dag jólamánaðarins. Afleið- ingin hafi orðið sú að bömin hafi vanist á að neyta sælgætis minnst einu sinni á dag í heilan mánuð. Þá kemur fram í fréttinni að daglegt sælgætisát sé eitt af því sem heilbrigðisyfirvöld á Norður- löndum hafi barist gegn og reynt að takmarka sælgætisátið við í mesta lagi eitt skipti í viku. Talið sé að þar sem slíkur siður hafi kom- ist á hafi hann hjálpað til við að minnka tannskemmdir. EIINSTÖK ÞJONUSTA Við bjóðum viðskiptavinum okkar að panta sér einkatíma til að skoða úrvalið í ró og nœði, á kvöldin milli kl. 20:00 og 22:00. Opið alla laugardaga 10:00 - 14:00. Greiðslukort - afborganir. EGGERT feldshri Efsl á Skólavörðustígnum. sími II121. OPIÐ UM HELGIIUA í dagfrá kl. 1-5 SuRTinudag kl. 1-5 Lágmúla 5 128 Reykjavík tíi sfgr Fnllir salir k m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.