Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987
58
M Ál [\l IJ IDAG u IR 30. I N IÓV EIV [IB E R
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
STÖD2 17.50 P R'rtmálsfréttir. 18.00 P Töfraglugginn. Endursýndur þátturfrá 25. nóvember. 18.50 P Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► íþróttir.
<® 16.40 P Fyrsta ástin (First Affair). Mynd um unga stúlku sem ræður sig í vinnu viö að gæta barna og verður ástfangin af heimilisfööurnum. Aöalhlutverk: Melissa Sue Anderson og Loreeta Swit. Leikstjóri: GusTrikonis. Þýö- andi: Björn Baldursson. CBS 1983. Sýningartími 95 mín. 18.15 ► Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.45 ► Hetjurhimingeimsins(He-Man). Teiknimynd. Þýöandi: Sigrún Þorvaröardóttir. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► George og Mildred. Breskurgam- anmyndflokk- ur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Gleraugað. Stein- unn Siguröardóttir ræðir viö Guörúnu Helgadóttur, Stef- án Jón Hafstein, Gyröi Elías- son, Sigfús Daöason og ÓmarÞ. Halldórsson. 21.25 ► Góði dátinn Sveik. 12. þátt- ur. Austurrískur myndaflokkur í þrettán þáttum gerður eftir skáldsögu Jarosl- avs Haseks. Leikstjóri: Wolfgang Liebeneiner. Aöalhlutverk: Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. 22.30 ► Tsjekhov f Jöltu (Chekhov in Yalta). Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Donald McWhinnie. Aöal- hlutverk: Tom Coutenay, Ronald Pickup og Diana Quick. Myndin gerist árið 1900 og segirfrá nokkrum dögum í lífi rússneska rithöfundarins Antons Tsjekhov. 23.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖD2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Fjöl- skyldubönd (Family Ties). ®Leyndardómar ánetjunar (The Secret of Addiction). Nýr þáttur frá bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC þar sem fjallar er um orsakir ánetjunar fíknilyfja eins og áfengis og kókaíns. ABC 1987. H9D23.10 ► Dallas. Haturshugur. 43Þ00.25 ► Morðleikur (Tay) Háskólastúdent- ar í Bandaríkjunum skemmta sér í leikfanga- byssuleik þar til einn leikmannanna tekur aö nota alvörubyssu. 02.05 ► Dagskrárlok.
Sjónvarpið:
Tsjekhov
■■■■ Þátturinn Gleraugað fjallar um listir og menningarmál
35 og er á dagskrá Sjónvarpsins á mánudagskvöldum. Að
"" þessu sinni er þátturinn helgaður skáldum og rithöfund-
um. Rætt er við Guðrúnu Helgadóttur, Stefán Jón Hafstein, Gyrði
Elíasson, Sigfús Daðason og Omar Þ. Halldórsson sem öll hafa ný-
lega sent frá sér bækur. Umsjónarmaður þáttarins er Steinunn
Sigurðardóttir.
Tom Courtenay i hlutverki Tsjekovs.
■■■■ Bresk sjónvarpsmynd um rússneska rithöfundin Tsjekov
00 30 er síðust á dagskrá kvöldsins. Myndin nefnist Tsjekov í
££ Jöltu, (Chekhov in Yalta) og greinir frá nokkrum dögum
í lífí Antons Tsjekovs árið 1900. Hann er staddur í fríi á Jöltu, en
meðal þeirra sem koma við sögu eru rithöfundamir Tolstoy og Gorky
og ljóðskáldið Bunin. Einnig er þama leikkonan Olga Knipper ást-
kona Tsjekvos og Masha systir hans. Með helstu hlutverk fara Tom
Courtenay, Ronald Pickup og Diana Quick. Leikstjóri er Donald
McWhinnie.
Stðð2:
Ánetjun
■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld þátt frá bandarísku sjónvarpsstöðinni
91 00 ABC sem hlotið hefur heitið Leyndardómar ánetjunar,
“ A (The Secret of Addiction). Pjallað er um orsakir ánetjunar
ffknilyfja eins og áfengis og kókaíns. I þættinum er leitað svara við
spumingum eins og hvort ánetjun starfi af erfðafræðilegum eða
sálrænum orsökum og hvort lækningaaðferðir þær sem nú tíðkast
séu réttmætar. í tengslum við þáttinn mun Jón Óttar Ragnarsson
fá gesti í sjónvarpssal og stjóma umræðuþætti.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Lárus
Halldórsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Ragnheiöi
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finn-
ur N. Karlsson talar um daglegt mál
kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna.
9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Gunnlaugur A.
Júlíusson skýrir frá fundum bænda-
samtaka í Brússel.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriöur
Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (Einnig útvarpað aö
loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 I dagsins önn — Málefni fatlaöra.
Umsjón: Guörún Ögmundsdóttir.
(Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöld kl.
20.40).
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar. Höfundur les (24).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út-
varpaö kl. 2.00 aöfaranóttföstudags.)
15.00 Fréttir.
16.03 Tekiö til fóta. Hallur Helgason,
Kristján Franklín Magnús og Þröstur
Leó Gunnarsson á gáskaspretti. (End-
urtekinn þáttur frá föstudegi.)
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaöa
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Johann Sebastian
Bach.
a. Konsert í G-dúr í ítölskum stíl. Helga
Ingólfsdóttir leikur á sembal.
b. Sellósvíta nr. 2 í d-moll. Gunnar
Kvaran leikur.
c. Sónata í h-moll fyrir flautu og semb-
al. Manuela Wiesler og Helga Ingólfs-
dóttir leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Þorlákur
Helgason.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Um daginn og veginn. Jón Á. Gissurarson
talar.
20.00 Aldakliöur. Ríkarður Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi
Jónsson. (Áöur útvarpaö 4. nóvember
sl.)
21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas
a Kempis. Leifur Þórarinsson les (7).
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir
Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon
les (10).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Deyjandi mál, eða hvaö? Fyrri
þáttur um íslenskt nútímamál í umsjá
Óðins Jónssonar. (Einnig útvarpaö nk.
föstudag kl. 15.03.)
23.00 Tónleikar „London Baroque"-
sveitarinnar á tónlistarhátiöinni í
Schwetzingen 5. júní sl.
a. Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr.
2 eftir Arcangelo Corelli.
b. Konsert fyrir tvær fiðlur, selló,
strengi og fylgirödd eftir Antonio Vi-
valdi.
c. Konsert i g-moll eftir Baldasarre
Galuppi.
d. Konsert fyrir óbó í A-dúr eftir Johann
Sebastian Bach.
e. Sónata í G-dúr op. 5 nr. 4 eftir
Georg Friedrich Hándel. (Hljóðritun frá
útvarpinu i Stuttgart.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RAS2
FM90.1
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina
er borið niður á Isafirði, Egilsstöðum
og Akureyri og kannaöar fréttir lands-
málablaða, héraðsmál og bæjarslúður
viða um land kl. 7.35. Flosi Ólafsson
flytur mánudagshugvekju að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur
Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og
Siguröur Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Meöal efnis
er létt og skemmtileg getraun fyrir
hlustendur á öllum aldri. Umsjón:
Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergs-
son kynnir m.a. breiöskífu vikunnar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Fluttar perlur úr bók-
menntum á fimmta timanum, fréttir
um fólk á niðurleiö, einnig pistlar og
viötöl um málefni líöandi stundar.
■ Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjart-
ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og
Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli
Helgason. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Góövinafundur. Jónas Jónasson
tekur á móti gestum i Saumastofunni
í Útvarpshúsinu viö Efstaleiti. Aöal-
gestur er Jón Múli Árnason. Aðrir
gestir eru Þórun Björnsdóttir og Barna-
kór Kársnesskóla, Eyþór Gunnarsson
tónlistarmaöur, Sólveig Jónsdóttir
(Múla), Björk Guðmundsdóttir söng-
kona, Tríó Guömundar Ingólfssonar
en auk þess hringir Jónas Jónasson í
nokkra aöila, m.a. Jónas Árnason rit-
höfund aö Kópareykjum 2 í Borgarfiröi.
(Endurtekiö frá laugardegi.)
Fréttir kl. 24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guömund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
popp.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavik síödegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist
og spjall viö hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spallar viö hlustendur, svarar bréfum
þeirra og simtölum. Símatími hans er
á mánudögum frá 20.00—22.00.
24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna
Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og
upplýsingar um flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlist við
allra hæfi og fréttir á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir.
19.00 Létt og klassískt aö kvöldi dags.
23.00Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
gamanmál o.fl. Fréttirkl. 10og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn í umsjón Jóns
Axels Ólafssonar. Tónlist, spjall, fréttir
og fréttatengdir viöburöir. Fréttir kl.
18.00.
18.00 islenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og
104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á
síðkveldi. Fréttayfirlit dagsins kl.
23.00.
24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4
eftir miðnætti.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs oröog bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 Fitjaö upp á fornar slóöir. Ivar
Kristjánsson. MH.
19.00 Sverrir Tryggvason. IR.
20.00 Boxið. IR.
21.00 FÁ.
23.00 MR.
24.00 MR.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars-
dóttirmeö rólega tónlist i mörgunsárið,
auk upplýsinga um veður, færð og
samgöngur.
Fréttir sagðar kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson, óskalög.
17.00 Síödegi í lagi. Ómar Pétursson
og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson meö tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröur-
lands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardótt-
ir.