Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <® 9.00 ► Momsurnar. Teiknimynd. CBD11.15 ► Albertfeiti. CBM2.05 ► Sunnudagssteik- CBM3.00 ► Stevie Nicks. <® 9.20 ► Stubbarnlr. Teiknimynd. Teiknimynd. in. Vinsælum tónlistarmynd- CBM4.00 ► 1000 volt. Þátturmeð CBÞ 9.45 ► Sagnabrunnur. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurná~'-j r’"' CBD11.40 ► Heimilið. Leikin böndum brugðið á skjáinn. þungarokki. CBM0.00 ► Klementína.Teiknimyndmeöíslenskutali. ?_.r barna og unglingamynd. CBM4.20 ► Tfskuþáttur. Saga CBH 0.25 ► Tóti töframaður. Teiknimynd. ^ 'Q' Myndin gerist á upptöku- * stuttu tfskunnar. dBMO.65 ► Þrumukottlr. Teiknimynd. heimili fyrir börn. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b 0, STOÐ2 15.05 ► 15.35 ► Arthur Rubinstein. Snillingur á nfræðis- 17.05 ► Samherjar. 17.50 ► Sunnu- Annirog app- aldri. Viðtal tekið við píanósnillinginn Arthur (Comrades). Breskur dagshugvekja. elsfnur. End- Rubinstein á heimili hans f Parfs. Einnig leikur hann myndaflokkur um Sov- 18.00 ► ursýning. tónlist eftir Grieg og Saint-Saens. étríkin. Þýöandi: Hallveig Stundin okkar. Inn- Fjölbrautaskóli Thorlacius. lent barnaefni fyrir Suöurlands. yngstu börnin. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna. Teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Fróttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ► Áframabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkur. CSÞ14.45 ► Geimálfurinn. (Alf.) CBM5.10 ► Undur alheimsins Nova. Að þessu sinni erfjallaö um grænu byltinguna sem er herferö til þess aö sjá jarðarbú- umfyrirnægum matarforöa íframtíöinni. Kannaöareru aðgerðir í Eþíópíu, Grikklandi og Perú. 3® 16.10 ► Óvenjulegir hæfileikar (Modern Probl- ems). Flugstjóri veröurfyrirþvióláni á leiö til vinnu að kjarnorkuúrgangur slettist á hann. Við þetta öölast hann haefileika til aö nýta hugarorku sína til þess aö koma ýmsu til leiðar. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Patti D'Arbanville. <9017.40 ► Heilsubælið. <9018.15 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót- boltans. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog veöur. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b ú STOÐ2 19.05 ► Á framabraut. Fame. 19.19 ► 19:19. Fréttir, iþróttir og veö- ur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Dagskrár- kynning. Kynningarþátt- urum útvarps- og sjónvarpsefni. 19.55 ► Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Shelock Holmes.) Aöal- hlutverk: Jeremy Brett og David Burke. 20.45 ► Ágrænni grein. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.15 ► Hvað heldurðu? Spurningaþáttur sjónvarps. Nú keppa Héraösbúarog Fjaröarbúará Hótel Vala- skjálf, Egilsstöðum, að viöstöddum áhorfendum. 22.05 ► Vinur vor, Maupassant — Arfurinn. Franskur myndaflokk- ur. Gjafvaxta dóttir opinbers starfs- manns i París á aö erfa einhleypa föðursystursína. 23.05 ► Ravi Shankar. Nýleg heimilda- mynd um hinn heimsfræga, indverska sítarleikara. 00.05 ► Útvarpsfréttir í dag- '■ skrárlok. CBÞ20.50 ► CBÞ21.30 ► Benny Hill. CBÞ22.20 ► Svona gera þeir í Chicago. CBÞ23.30 ► Lúðvfk. (talskur Nærmyndir. Umsjón- Gamanþáttur. Heimildarmynd um gerö stórmyndarinnar framhaldsmyndaflokkur um armaður er Jón Óttar CBÞ21.55 ► Vfsitölufjöl- Hinirvammlausu. lif og starf Lúövíks konungs Ragnarsson. skyldan (Married with CBÞ22.45 ► Þeir vammlausu. Fram- af Bæjaralandi. 4. þáttur. Children). haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans. CBÞ00.20 ► Dagskrárlok. UTVARP Amma í garðinum SjónvatpSð og Stöð 2: Bamaefni Kardimommubærinn ævintýri eftir Thorbjöm Egner er sýnt í Sjón- varpinu kl. 18.30 á laugardag. Þar á eftir er þátturinn Stundargaman í umsjón Bryndísar Jónsdóttur. Á Stöð 2 hefst bamaefni kl. 9.00 á laugardag og er þátturinn Með Afa fyrstur á dagskrá. í dag fer Afi í heimsókn til Ömmu í garðinum. Amma á heima í skrýtnu húsi með skrýtnum garði þar sem ýmislegt óvænt getur gerst. Afi sýnir bömunum einnig teikni- og leikbrúðumyndir. Ástralska fræðslumynd- in Smávinir fagrir er sýnd kl. 10.35, en síðan em teiknimyndimar Perla og Svarta sfjaman. Sýningar á nýjum þætti fyrir böm og unglinga hefst kl. 11.30. Þetta er nýsjálenskur framhaldsmyndaflokk- ur í 5 þáttum. í þessum fyrsta þætti verða fjögur böm vitni að íkveikju en eiga erfítt með að fá fullorðna fólkið til að trúa sér. í Stundinni okkar í Sjónvarpinu á sunnudag ki. 18.00 rænir úlfur- inn Kukú-fuglinum. Andrés og Lúlli sulla og Lási lögga kenna krökkunum á umferðaljósin. Lúlli og drekamir reyna að kenna Lilla að þekkja litina. Umsjónarmenn eru Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. Leyndardómar gullborganna, teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku er á dagskrá þegar Stundinni okkar líkur kl. 18.30. Teiknimyndir eru í meiri hluti bamaefnis á sunnudagsmorgnum á Stöð 2. Momsumar og Stubbamir eru fyrstir kl. 9.00 , en síðan er Sagnabmnnurinn myndskreytt ævintýri fyrir yngstu bömin. Frá kl. 10.00 — 11.40 eru sýndar teiknimyndimar Klementína, Tóti töframaður, Þrumukettir og Albert feiti. Síðust er leikna bama- og unglingamyndin Heimilið, en hún gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni — Torelli, Mozart og Bach. a. Sónata fyrir trompet og strengja- sveit eftir Giuseppe Torelli. Wynston Marsalis leikur meö Ensku kammer- sveitinni; Raymond Leppard stjórnar. b. Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ray Still leikur meö Sinfóniuhljómsveitinni í Chicago; Claudio Abbado stjórnar. c. „Nú kom heiöinna hjálparráö", kant- ata nr. 62 eftir Johann Sebastian Bach, samin fyrir 1. sunnudag í aöventu. Tölzer drengjakórinn syngur meö „Concentus musicus" sveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjómar. 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norð- fjörö. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Sig- urður Hróarsson ræöir viö Svanhildi Óskarsdóttur um „Kristnihald undir Jökli". 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Kynnt veröur nýtt efni á hljómdiska- og hljómplötusafni Út- varpsins Umsjón: Mette Fanö. Aö- stoðarmaöur og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Ádegi Palestinuþjóðarinnar. Séra Rögnvaldur Finnþogason tekur saman dagskrá á alþjóöadegi Palestínu- manna. Elías Davíösson valdi tónlist- ina. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar (slands 17. janúar sl. Flutt tónlist eftir Johann Strauss og Franz Lehár. Einsöngvari: Ulrike Steinsky sópran- söngkona. Stjórnandi: Gerhard Deckert. 16.10 Aö hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Pallboröiö. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir.. Umsjón: Ástráöur Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaörir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinará Sandi. Knútur R. Magnússon lés (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guömundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. a. Sónata fyrir tvær fiölur og fylgirödd i G-dúr op. 5 nr. 5 eftir Georg Friedrich Hándel. Félagar úr „The English Con- cert"-kammersveitinni leika. b. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll, „Úr lífi minu", eftir Bedrich Smetana. Smetana-kvártettinn leikur. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút- varp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 15.00 93. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Slgurðar G. Tómassonar. 13.00 Bylgjan í Ólátagaröi meö Erni Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveöjur og sitthvaö fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gíslason með sunnu- dagstónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvaö helst er á seyöi í rokkinu. Breiöskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist meö listinni aö lifa. Helga Thorberg flytur fréttir af spennandi viö- buröum í heimsborgunum London, Paris og Róm auk þess sem menning- arlifið hér á (slandi er ávallt til umfjöll- unar. Bókmenntakynning: Fjallaö verður um nýjustu bók Nínu Bjarkar Árnadóttur, „Móöir, kona, meyja" og spjallaö viö höfundinn. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttuum en kl. 01 samtengist Ljósvakinn Bylgj- unni. STJARNAN FM 102,2 8.00 Guðriöur Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. Jörund- ur Guðmundsson meö spurninga- og skemmtiþátt í beinni útsendingu frá Hótel 8org. 16.00 Örn Petersen með tónlist úr ýms- um áttum. Fréttir kl. 18. 19.00 Kjartan Guöbergsson. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassik. Léttklassisk klukkustund. Umsjón: Randver Þor- láksson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orö: Fagnaöarerindiö flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 8.00 FB. 11.00 FÁ. 13.00 Kvennó. 14.00 Ljúfur sunnudagsþáttur. MR. 15.00 MS. 17.00 Þemaþáttur lönskólans. Jóhann- es Kristjánsson, Bergur Pálsson. (R. 19.00 FÁ. 21.00Demó úr MH. Sigvaröur Ari og Ing- ólfur Sigurðsson. MH. 23.00 Ragnar og Valgeir. FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 98,6 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.