Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 55 Devito og Crystal í myndinni „Throw Mommy From the Train“. lestinni" („Throw Mommy From the Train") getur aðeins þýtt eitt; geð- sýki. Það er grínleikarinn Danny DeVito sem leikstýrir myndinni og leikur annað aðalhlutverkið á móti Biliy Crystal. Minnugur Hitchcock- myndarinnar „Strangers on a Train" leikur DeVito gæfulítinn rit- höfund sem búið hefur hjá mömmu sinni í 40 ár. Crystal leikur rithöf- und hvers fyrrum eiginkona hefur stolið skáldsögu frá og gefið út í sínu nafni. Þeir gera samning; De- Vito á að ganga frá eiginkonunni bíræfnu en Crystal samþykkir í staðinn að henda mömmu DeVitos úr lest. Barbra Streisand, sem ekki hefur leikið (eða gert) bíómynd síðan „Yentl" kom á tjaldið árið 1983, leikur á móti Richard Drejrfuss í myndinni „Nuts“, sem Tom Topor hefur sett í kvikmyndabúning eftir leikriti sínu. Hún leikur vændis- konu, sem sökuð er um morð og það er Richard Dreyfuss sem leikur lögfræðing hennar. Sýnist vera enn eitt réttardramað en með hjálp lög- fræðingsins reynir vændiskonan að sýna fram á geðheilbrigði sitt. Maureen Stapleton leikur mömmu hennar en Martin Ritt er leikstjóri. Fyrirtæki Streisands framleiðir. John Huges framleiðir venjulega myndir um unglinga í tilfínninga- flækju en núna vinnur hann með stjömum sem gætu verið pabbar uppáhaldsstjamanna hans. Steve Martin og John Candy fara með aðalhlutverkin í „Planes, Trains and Automobiles". Það er gamanmynd, auðvitað, um sölumann og auglýs- ingameistara sem betjast við að koma sér heim fyrir Þakkargjörðar- daginn og nota sjálfsagt öll farar- tækin í titli myndarinnar (Flugvél- ar, lestir og sjálfrennireiðar) í þeirri baráttu. William Hurt leikur sjónvarps- fréttamann í myndinni „Broadcast News“ um lífíð á fréttastofu stórrar sjónvarpsstöðvar. Þetta er fyrsta mynd leikstjórans James Brooks síðan hann gerði „Terms of Endear- ment“. Louis B. Mayer reyndi að róa kaþólska. Steven Spielberg gerði mynd um svipað efni. Árið 1942 fékk framleiðandinn Sidney Franklin („Mrs. Miniver") leikritaskáldið og handritshöfund- inn Paul Osbom („Madame Gurie") til að gera handrit eftir sögunni fyrir 2.250 dollara á viku - í 31. viku. Hinn 85 ára gamli höfundur segir núna: Ég man ekki nokkum skapaðan hlut um „Að eilífu" nema að mér líkaði hún ekki.“ Franklin fékk einnig Robert Nathan („Portrait of Jenny") og Helen De- utsch („National Velvet") í málið og svo vildi aðal-söngvamyndasmið- urinn í Hollywood, Arthur Freed, gera söngleik eftir sögunni með Judy Garland og Peter Lawford. Þá átti hún að gerast við Kyrrahaf- ið á stríðsámnum. Judy á að hafa sagt að myndin væri brandari. Og aldrei gerðist neitt. Hver sem ástæðan var komst „Að eilífu“ ekki á skrið. Á sjöunda áratugnum reyndi leikritaskáldið Frank D, Gilroy („The Subject Was Roses") að gera handrit en mistókst. Leslie Bricusse reyndi á áttunda áratugn- um en mistókst og framleiðandinn David Seltzer („The Omen“) reyndi en mistókst. Árið 1981, þegar ungl- ingaparadísin „Bláa lónið" var gerð fékk einhver þá hugmynd að gera unglingamynd úr efninu. Það varð aldrei neitt úr því frekar en öðm. Og svo hoppum við til ársins 1987. Steven Spielberg tengist þá málinu í gegnum svipað verkefni, sem hann hyggst gera. Hann hefur í undirbúningi mynd sem heita á „Alltaf“ („Always") og er endur- gerð MGM-myndarinnar „A Guy Named Joe“ frá árinu 1943. Spenc- er Tracy, Van Johnson og Irene Dunne léku þá í henni en hún fjall- aði um omstuflugmann sem skotinn er niður í stríðinu og himneskur hershöfðingi sendir hann aftur í heiminn til að leiðbeina ungum flug- manni. Yfírmenn hjá MGM, sem ekki vilja láta nöfn sín koma fram, segja að í samningi MGM/UA við Spielberg um „Joe“ sé það tekið fram að ekki megi gera „Að eilífu" fyrr en í fyrsta lagi eftir að „Allt- af“ hafí verið sýnd vegna þess að þær myndu keppa hvor við aðra. En allt í einu em allir famir að gera myndir úr himnaríki. „Made in Heaven", sem nýlega var fmm- sýnd í Bandaríkjunum er ekkert ósvipuð „Að eilífu". Leikstjóri henn- ar er Alan Rudolph en handrits- höfundamir em Bmce A. Evans og Raynold Gideon („Stand By Me“). Myndin sú fjallar um tvær hjarta- hreinar sálir í himnaríki, strák og stelpu. Hún á að fara að fæðast og hann sannfærir Almættið um að láta hann endurfæðast. Á jörð- inni lifa þau ólíku lífí en hittast aftur í myndarlok. Þið kannist við þetta? Talsmenn handritshöfundanna segja að þeir hafí ekkert um tilvist „Að eilífu" vitað fyrr en þeir luku við handritið að „Heaven“ og fólk, sem las það, benti þeim á að það minnti á söguna „Að eilífu". Hvort sagan gamla verður ein- hvemtímann kvikmynduð er ennþá vafamál. Hún hefur verið í undir- búningi í 50 ár og gæti verið það í önnur 50 ár. Kannski bíógestir eigi eftir að sjá hana árið 2037. Skildi þá einhver muna eftir hálf- nöfnunum Thal- og Spielberg. Úr American Film. Ap, jún, sept, nóv, þrjátíu hver einn til hinir kjósa sér. Febrúar tvenna fjórtán ber frekar einn þá hlaupár er. VERSLUNAREIGENDUR! FLJÓT AFGREIÐSLA • Öll almenn prentun • Stimplar • Umbúðapappir • Almanök . V , Jfðfe; SPÍTALASTÍGUR £ FÉLAGS- * Hr^- PRENTSMIÐJAN hf SPÍTALASTÍG 10 V/ÓÐINSTORG sími 11640 Hvað er betri auglýsing en að gefa viðskiptavinum sínum dagatal? Myndina getið þið útvegað eða val- ið úr okkar úrvali. Verð mjög hagstætt. GARÐBÆINGAR Vantar 4ra herbergja íbúðarhúsnæði- eða stórt 3ja herbergja- til kaups í Garðabæ. Óskastað- ur í miðbænum eða sem næst honum. Einbýlishúsalóð, homlóð, á besta stað í bæn- um gæti hugsanlega gengið upp í kaupin. Jarðvegsskipti hafa þegar farið fram. Góð útborgun í boði- traust viðskipti. Upplýsingar í síma 43715 um helgina. JÓLAHANDAVINNA NÚ ER RÉTTI TÍMINN JÓLASTRENGIR PÓSTSENDUM JÓLADÚKAR TIL AÐ TELJA ÚT TILBÚNIR OG í METRATALI ÓÐINSGÖTU 1 S. 13130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.