Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987
17
Einbýli í miðborginni
Til sölu er 280 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari
ásamt 55 fm bílskúr, skammt frá Háskólanum. Efri hæð
(ris): 4 svefnherb. og baðherb. Gott geymsluris yfir efri
hæð. Hæðin: Forstofa, gestasnyrting, 3 stofur með
tæplega 3ja metra lofthæð og gott eldhús. Kj. skiptist
í: 3 herb., snyrtingu, þvottahús og geymslu. Falleg lóð.
Allar upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
90 nnn húseigmir
VELTUSUNOI 1 o CITID
SIMI 28444 MK
Opíð kl. 1—3 Dantel Amason, lögg. fa*t, M
Helgi Stemgrimsson, sölurtjóri. "
Krmnmahólar - 2ja herb.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. ca 50 fm íb. á 1. hæð.
Bílskýli.
Laugavegur - nýtt - 3ja berb.
Tvær 3ja herb. ca 90 fm (nettó) íb. Suðursv. Fokh.
að innan, fullfrág. að utan. Afh. febr. 1988. Verð
2,8 og 3,1 millj, Teikn. á skrifst.
Miðvangur - Hf. - 3ja berb.
Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Gott út-
sýni. Verð 3,5 millj.
Fannborg - Kóp. - 4ra herb.
Mjög góð ca 120 fm íb. á jarðhæð (1. hæð). Snyrtil.
eign. Sérinng. Bílskýli. Akv. sala.
Grandav. - nýtt - 4ra herb.
Glæsileg ca 135 fm 4ra herb. endaíb. í lyftublokk.
Suðursv. Afh. tilb. undir trév. Verð 4,7 millj.
Kambsvegur - 5 herb.
5 herb. ca 140 fm íb. á 3. hæð. Geymsluloft yfir íb.
Bílskréttur. Verð 5,3 millj.
Bólstaðarhlíð - 5 berb.
Mjög rúmgóð og skemmtil. rúml. 120 fm (nettó) íb.
á 3. hæð í fjölbýli. 4 svefnherb. Mikil og góð sam-
eign. Bílskréttur. Mögul. skipti á góðu sérbýli.
Þingbólsbraut - sérbæð
Mjög góð sérhæð ca 150 fm á 1. hæð. Suðursv.
Mjög gott útsýni. Sólstofa.
Ásbúð - Gb. - parhús
Glæsil. ca 250 parhús á tveimur hæðum. Mjög vel
staðsett. Mikið útsýni. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á
séríb. á neðri hæð.
Ármúli - Síðumúli
5, Vantar fyrir fjársterkan kaupanda atvinnuhúsnæði
"3 á jarðhæð í Múlahverfi eða nágrenni.
| Í nálægð nýju flugstöðvarinnar
•Sf Vorum að fá í sölu ca 1300 fm iðnaðarhúsnæði vel
staðsett nálægt hinni nýju flugstöð Leifs Eiríksson-
ar. Selst t.d. í 250 fm einingum. Miklir möguleikar.
^ Mjög gott verð og hagstæð kjör. Teikningar og nán-
,2} ari upplýsingar á skrifstofunni.
^ Eirhöfði - atvinnubúsnæði
Höfum fengið í sölu atvinnuhúsnæði ca 400 fm að
grfl. ásamt ca 130 fm millilofti. Mjög mikil loft-
hæð. Einnig ca 160 fm atvinnuhúsnæði á sama stað.
Uppl. og teikn. á skrifst.
Lindargata - versl-/atvhúsn.
Mjög gott versl- og atvinnuhúsnæði ca 140 fm á
götuhæð. Töluvert endurn. Mætti auðveldlega
breyta í íbúðahúsnæði. Akv. sala.
FASTEIGIMA5ALA
Reykjavflcurvegi 62
S:6511SS
VEGNA MIKILLAR EFTIR-
SPURNARVANTAR
ALLAR GERÐIR EIGNA
HVERFISGATA
Jámklætl timburhús á tveimur hæðum
ca 90 fm á róiegum stað. Laust strax.
Verö 3.9 millj.
SELVOGSGATA - LAUS
Ðnb. á tveimur hæöum. 3 svefnh., 2 saml.
stofur. Útigeymsla. Verö 4,3-4,5 millj.
BREIÐVANGUR - PARH.
176 fm parhús á tveimur hæöum. Bilsk.
Afh. frág. aö utan einangr. aö innan.
Teikn. á skrífsL
GRENIBERG - PARHÚS
6 herb. 164 fm paHbyggt parh. auk 35 fm
innb. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innan.
Teflcn. á skrífsL
STEKKJARHVAMMUR
Glæsii. og vel sataös. 192 fm
endaraöh. á tveimur hæöum auk
25 fm bflsk. Verö 7,6 millj.
KÁRSNESBRAUT
Glæsil. 6 herb. 178 fm parh. á tveimur
hæöum auk bflsk. Frág. utan, fokh. inn-
an. Teikn. á skrifst.
GOÐATÚN - GBÆ
5-6 herb. 175 fm einb. á einni hæö.
Bflsk. Verö 6.5 mílTj.
HJALLABRAUT - HF.
140 fm íb. á 2. hæö. Verö 5,7 millj.
VALLARBARÐ BYGGLÓÐ
Byggingarlóö fyrír einb. Allar teikn.
fylgja. Uppl. á skrífsL
SUÐURHVAMMUR
Glæsil. raöh. á tveimur hæöum. Innb.
bflsk. og sólst. Teikn. og uppl. á skrifst.
HRAUNBRÚN'- HF.
Glæsil. 6 herb. 174 fm einb. á tveimur
hæöum. Á neöri hæö er nú innr. litil
séríb. Bflsk. Fallega gróin lóð. Eign í
sérfl. (Einkasala).
SUÐURHV. - RAÐH.
Glæsil. 185 fm raöh. á tveimur hæöum.
Innb. bðsk. Afh. frág. utan fokh. innan.
Verö 4.6 millj.
KVISTABERG - PARH.
140 fm parh. á einni hæð. Teikn. á
skrífst.
BREIÐVANGUR
5 hertx ib. auk herb. i kj. Bflsk. Verö 5 millj.
STEKKJARKINN
7 herb. 160 hæö og ris. Bílskróttur og
gróöurhús. Verö 5,8 millj.
ÖLDUGATA — RVÍK
Góð 4ra herb. 110 fm íb. á 2.
hæö. Ekkert áhv. Verö 4,6 millj.
HRINGBRAUT - HF.
Falleg 6 herb. 128 fm efri-sórh. 4
svefnh., 2 saml. stofur. Utsýnisstaöur.
Bflskréttur. Verö 5.6 millj.
HJALLABRAUT
Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm ib. á
2. hæö. Verö 3,9 miiq.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. 115 fm ib. á 1. hæð. Bilsk.
Verð 4,5 millj.
SUÐURHVAMMUR
- SÉRHÆÐ
GiæsiL 105 fm ib. á neðrí hæð. Afh.
frág. utan fokh að innan. Verð 2.8
millj. Teikn. á skrifst
SUNNUVEGUR
3ja herb. 70 fm ib. Ákv. saia. Laus 15.3.
1988. Verö 3.1 mitlj.
SMYRLAHRAUN - SKIPTI
3ja herb. 86 fm ib. ásamt bilsk. Fæst
aðeins i skipum fyrír raðh. eða einb. i
Hafnarf.
MIÐVANGUR - HF.
65 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð i lyftuh.
Verð 3 millj.
SMÁRABARÐ
Nýjar 2ja herb. 85 fm ib. með sérinng.
Afh. tilb. u. trév. i febr. Verð 3350 þús.
og 3450 þús. Teikn. á skrifst.
HAFN ARFJÖRÐUR
Matvöruversi. i fullum rekstri. Heppilegt
tækifærí fyrír samhenta fjölsk. Uppl. á
skrifst.
HVALEYRARBRAUT
■ÐNAÐUR/FISKVINNSLA
Selst i einu lagi eða i einingum. Teikn.
á ákrífst.
Gjörið svo velað líta inn!
■ Sveinn SiQurjónsson sölust
■ Valgeir Kristinsson hrl.
V^terkurog
k./ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Vesturbær FASTEIGNASALA
SÍDUMÚLA 17
Eign í sérflokki 82744
Höfum fengið í einkasölu fasteignina á Ægisíðu 94.
Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni.
Á fyrstu haeð eru: forstofa, hol, eldhús og þrjár stofur.
Á annarri hæð eru: 3 svefnherb., bað og gestasnyrting.
í kjallara er: 2ja herb. íbúð með sérinngangi, stofa,
svefnherbergi, bað, gestasnyrting,
þvottahús og tvær geymslur.
Húsið er allt í mjög góðu ástandi, tvöfalt verksmiðjugler
í gluggum, tvennar svalir, parket á gólfum, gifslistar
og rósettur í loftum.
Húsinu fylgir tvöfaldur bílskúr með fjarstýrðri hurðaopn-
un, hita og rafmagni. Þá er steypt garðhýsi, hiti í plönum,
lóðin ræktuð og með raflýsingu meðfram stéttum.
Teikningar og nánari upplýsingar eru á skrifstofu okkar
í Síðumúla 17, Reykjavík.
GREIÐSLUTRYGGING KAUPSAMNINGA
Einbýli og raðhús
Eskiholt - Gbæ
■
Stórt og vandað einb. á tveimur
hæðum auk 2ja herb. ib. á
jarðh. Fallegar innr., sauna,
tvöf. bílsk. Gott útsýni.
Heiðarsel
Gott og vandað raðhús ca
235 fm á tveimur hæðum
með innb. ca 30 fm bílsk.
Stórar suðursv. Ágætt út-
sýni. Stutt i alia þjónustu.
Verð 8500 þús.
Staðarbakki
Raðhús ca 220 fm m. innb.
bílsk. Verð 8300-8500 þús.
Skipti á minni eign m. bílsk.
kemur sterkl. til greina.
Laugarásvegur
Glæsil. einb. á tveimur hæðum
alls um 400 fm.
Logaland
Endaraðh., 220 fm ásamt bílsk.
Vönduð eign. Verð 8300 þús.
Kársnesbraut
Ca 140 fm einb., hæð og ris,
ásamt ca 50 fm bílsk. Verð
7000 þús.
Vesturhólar
Ca 190 fm einb. ásamt bilsk.
Verð 7800 þús.
Biesugróf
Nýtt glæsil. og vel byggt einb.
ca 300 fm á tveimur hæðum.
Laust strax.
4ra herb. ib. og stærri
Kjarrmóar - Gbæ
Nýl. ca 95 fm raðhús á
tveimur hæðum. Bilskrétt-
ur. Sérstök eign. Verð
4300 þús.
Hraunbær
Ca 100 fm 4ra herb. á 1. hæð
ásamt 2ja herb. ca 55 fm ib. í
kj. Góðar innr. Falleg eign. Verö
5400 þús.
Langamýri - Garðabæ
Ca 130 fm sérhæð ásamt 25
fm bílsk. íb. er tilb. að utan en
fokh. að innan m. miðstöð. Afh.
strax. Verð 4400 þús.
Vantar
góða 3ja-4ra herb. ib. i
Garðabæ.
2ja-3ja herb. íbúðir
Breiðvangur - Hafn.
Ca 85 fm 3ja herb. ib. á jarðh.
Verð 3600 þús.
Framnesvegur
Hæð og- ris ca 100 fm. Verð
2800 þús.
Kjartansgata
Rúmg. 2ja herb. íb. ásamt auka-
herb. og geymslu í risi, alls 74 fm.
Gautland
Ca 55 fm falleg íb. á jarðh.
Parket á gólfum. Endurn.
baðh. Verð 3000 þús.
Krummahólar
2ja herb. ca 50 fm íb. á 4. hæð
í lyftubl. ásamt stæði í bílskýli.
Laus 1. des. Verð 3000 þús.
Baldursgata
Ca 40 fm á 2. hæð. Laus 1.
jan. Verð 1950 þús.
Nýbyggingar
Þingás
Nýtt einb. alls um 210 fm. Tilb.
að utan og fokh. að innan. Afh.
fljótl. eftir áramót. Verð 5000
þús.
Hafnarfjörður
Nýjar ib. afh. i febr.-mars 1988:
2ja herb. 93 fm með sérinng.
Verð 3350 þús. og 3450 þús.
4ra herb. 135 fm. Verð 4400 þús.
Suðurhlíðar Kóp.
Glæsil. sérhæðir í tvíbhúsum.
Húsin að utan, lóð og bílskýli
fullfrág. íb. tilb.u. trév. Afh. i
ágúst '88. Stærðir 159-186 fm.
PHKKlNCi OCi ÖRYCiCil í I YRIRRI M1
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson,
Hilmar Baldursson hdl.