Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 Staðsetning bj örgnnarþyrlu á Austurlandi verði könnuð Egilsstððum. ÓÐINN, félag ungra sjálfstæðis- manna á Austurlandi, hefur sent frá sér ítarlega ályktun um sam- göngumál, einkum vega- og flugmál. I upphafi ályktunarinn- ar fagna þeir því að Sjálfstæðis- flokkurinn fari með samgöngu- mál í núverandi ríkisstjórn og benda á að stærstu áfangar í samgöngumálum Austfirðinga hafi náðst fram þegar Sjálfstæð- isflokkurinn hafi farið með ráðuneyti samgöngumála svo sem vegurinn yfir Skeiðarársand og ákvörðun um nýjan flugvöll á Egilsstöðum sem framkvæmdir eru nú hafnar við. Fundurinn bendir á að framkvæmdir í vega- málum eru þær lang arðbærustu sem þjóðarbúið geti ráðist í og telur því brýnt að uppbygging vegakerfisins verði haldið áfram með auknum krafti. Enda séu bættar samgöngur forsenda byggðajafnvægis i landinu. Ungir sjálfstæðismenn telja brýnt að þegar verði hafist handa við gerð framkvæmdaáætlunar um jarðgangnagerð á Austurlandi. Benda þeir á möguleikann á að tengja Norðfjörð og Seyðisíjörð með jarðgöngum um Mjóaflörð og þaðan til Héraðs. Þessi þrjú göng yrðu samtals um 20 km. Þau lengstu um 9 km. Með slíkri jarðgangnagerð vinnst að öll stærri byggðalög á norðanverðum Austfjörðum tengd- ust með varanlegum vegi og um 1 ® 62-1200 * Opið kl. 1-3 Baldursgata - laus 2ja herb. lítil íb, á 1. hæð í steinh. Góð íb. fyrir ein- stakl. eða skólafólk. Verð 1850-1900 þús. Selás - ný íbúð 2ja herb. ca 60 fm ný íb. í blokk. Verð 3 millj. Hraunbær - bílskúr 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góð íbúð á góðum stað í hverfinu. Ath. ein af fáum íbúðum í Hraunbæ með innb. bílskúr. Laus 1. mars. Tjarnarból - laus 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góður staður. Laus strax. Hraunbær - laus Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. íb. ásamt einu herb. í kj. Nýstands. Hægt að flytja beint inn. Verð 4,3 millj. Raðhús - Austurbæ Höfum til sölu mjög gott raðh. sem er tvær hæðir og kj. á góðum stað. 5 svefnherb., nýtt eldh. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 7 millj. Sérhæð Vorum að fá til sölu mjög góða sérh. á eftirs. stað í Aust- urbænum. Hæðin er 3 saml. fallegar stofur, 2 svefnherb., gott eldh. og bað. Bílsk. Fallegur garður. Hús í miðborginni Járnklætt timburhús, tvær hæðir og kj., samtals ca 200 fm. Hús sem hentar til íbúðar og/eða atvinnuhúsnæðis. Tilboð óskast. - sjávarlóð Sér efri hæð 138 fm í tvíbhúsi. Frábær staður. Selst fokh. fullfrág. utan annað en útihurðir. Verð 4,2 millj. Suðurlandsbr. - Ármúli Höfum til sölu gott verslunar,- skrifst,- og verkstæðis- hús ásamt byggrétti fyrir tvö stór hús á sama stað. Óvenjul. tækifæri fyrir stærri fyrirtæki. Vantar - Vantar Höfum góða kaupendur að eftirtöldum eignum: ★ 3ja-4ra herb. íb. í Laugarnesi, Heimum eða Háaleiti. ★ 4ra herb. íb. með bílsk. í Kópavogi, Garðabæ eða Austurbæ Reykjavíkur. ★ 4ra herb. íb. með rúmg. stofu t.d. í Seljahverfi, Hraunbæ eða Garðabæ. ★ Raðhúsi í Hafnarfirði. ★ Raðhúsi eða einbhúsi, íbhæfu, t.d. í Garðabæ eða Grafarvogi. ★ Húseign, t.d. einb. eða hæð og risi á góðum stað í gamla miðbænum. ---------------L. :m , ----- s.62-1200 KAri Pinndal Quðbrandsson, Q«stur iónsson hrl. GARfílJR Skipholti 5 7000 manna byggð yrði ein félags- leg heild. Samgöngur milli Vopna- fjarðar og Héraðs verði tryggðar með vegi fyrir Búr og áfram verði haldið lagningu bundins slítlags á hringveginn suður um til Hafnar. Á norðurleiðinni til Akureyrar vilja ungir sjálfstæðismenn að kannaður verði möguleiki á að breyta núverandi vegastæði á Mý- vatnsöræfum og gera hana greið- færari og styttri. Benda þeir á að með nýrri brú á Jökulsá á Pjöllum norðan Lambaijalla og veg þaðan inn á núverandi þjóðveg við Mývatn megi stytta þessa vegalengd um 60—70 km. Núverandi veg um Mývatnsöræfi þurfa hvort sem er að byggja upp að mestu leyti. Einnig vill fundurinn koma á framfæri hugmynd um gerð varan- legs vegar þvert yfir hálendið frá Austurlandi inn á Sprengisandsleið. Slíkur vegur mundi stytta stórlega leiðina Egilsstaðir-Reykjavík og skapa um leið möguleika fyrir hag- kvæmari þungaflutninga með bflum. Að vetri til yrði slíkum vegi haldið opnum ákveðna daga í viku. Að sumri til gæfist öðrum en þeim er eiga útbúna jeppa kostur á að ferðast um hálendið. Þá opnar svona vegur um leið möguleika til að takmarka umferð utan vega og þar með koma í veg fyrir náttúru- spjöll. Flugsamgöngur Pundurinn fagnar því að fram- kvæmdir skuli vera að hefjast við nýjan 'flugvöll á Egilsstöðum og væntir þess að framkvæmdaáætlun standist. Góðar og öruggar flug- samgöngur eru okkur Austfirðing- um lífsnauðsynlegar og er því brýnt að áfram verðihaldið í uppbyggingu flugvalla á Austurlandi og þá aðal- áhersla lögð á flugvellina á Borgar- firði eystra, Vopnafirði, Breið- dalsvík og Höfn í Hornafirði. Þá beinir fundurinn því til ráð- herra að kannaðir verði í samvinnu við ýmsa aðila svo sem Landhelgis- gæslu, sýslumenn og björgunar- sveitir möguleika á því að staðsetja björgunarþyrlu á Austurlandi. Um Flugleiðir segja ungir sjálf- stæðismenn í ályktun sinni: „FÍug- leiðin Egilsstaðir-Reykjavík er ein sú hagkvæmasta á Islandi en ekki er sjáanlegt að Austfirðingar njóti þess í bættri þjónustu eða lægri fargjöldum. Ohentugt skipulag ferða, mismunun i sérfargjöldum til útlanda þar sem þau gilda ein- ungis frá Reykjavík, stöðugar seinkanir og breytingar á áætlun eru dæmi um hluti sem lands- byggðarfólk verður að sætta sig við vegna einokunaraðstöðu Flugleiða. Uthlutun sérleiða í flugi verður að teljast andstæð grundvallar- hugsjónum sjálfstæðisstefnunnar og er því með öllu óþolandi." — Björn Söluturn og myndbandaleiga Til sölu í eigin húsnæði söluturn á Stór-Rvíksvæðinu með góðri myndbandaleigu og lottókassa. Húsnæðið er um 70 fm með góðum innréttingum og getur það fylgt með í kaupunum. Góð kjör. Opið kl. 1-3 29077 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A SÍMI: 29077 VIÐAR FRIÐRIKSSON, SÖLUSTJ., H.S. 27072 SIGFÚS EYSTEINSS0N, H.S. 16737 TRYGGVI VIGGÓSSON, HDL. Sýning á vél- sleðabúnaði LANDSSAMBAND íslenskra vél- sleðamanna gengst fyrir sýning- unni „Vetrarlíf ’87“ i húsi Sveins Egilssonar hf. í Skeifunni dag- ana 4-6. desember n.k. Yfir 20 sýnendur, þar á meðal öll vélsleðaumboðin, sýna tæki og búnað til iðkunar vélsleiðaíþróttar- innar. I Landssambandi íslenskra vél- sleðamanna eru rúmlega 500 félagar. Landsambandið gengst fyrir sýningum, fundum og nám- skeiðum en hápunktur starfsins er árlegt landsmót, sem haldið er í Kerlingafjöllum í mars. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! I Fasteignasalcin EIGNABORG sf. E - 641500 - Opið f dag kl. 13-15 Kaplaskjólsvegur 35 fm einstaklíb. i kj. Vandaðar innr. Ósamþ. Verð 1,7 millj. Hamraborg — 3ja 90 fm á 3. hæð. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Sam- eign nýmáluð. Akv. sala. Laugavegur - 3ja 65 fm á 2. hæð í járnv. timbur- húsi. Nýtt járn á þaki. Verð 1,9 millj. Setberg - parhús 90 fm timburhús tilb. u. trév. á einni hæð ásamt bílsk. Afh. í mars '88. Lyngbrekka - parh. 300 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæð: 3 svefnherb., stór stofa og eldhús. Á neðri hæð: Tvær litlar íb. Mögul. að sam- eina í eina stóra. Stór bflsk. Ýmis skipti mögul. Helgubraut - parhús 170 fm á tveimur hæðum. 5 svefnherb. 32 fm bflsk. Mikið útsýni. Afh. fokh. innan, fullfrág. utan i april '88. Teikn. á skrifst Egilsborgir Eigum eftir I þrjár3ja herb. ib. í öðrum áfanga og eina 4ra herb í risi. Sala úr 3ja áfanga er hafin. Afh. hans tilb. u. trév. er áætl. mars-maí 1989. EFosteignasalan EIGNABORG sf. Hámraborg 12, s. 641500 Solumenn: Jóhann H»lfdan«rson. h$. 720S7 Vílhjálmur Eínáfsson. h*. 41190. Jon Eíhksson hdl. og Runar Mogensen hdl Hlíðar - 140 fm miðhæð í fjórbýli. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Eign í góðu ástandi. Þak endurnýjað og rafmagn. 25 fm bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Einkasala. Ej Fasteignasalan 641500 EIGNABORGsf. Hamraborg 12 — 200 Kópavogur Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. RAÐGJÓF í FASTEIGNA- VIÐSKIFTUM Með fasteignakaupum gera margir stærstu fjármálaráðstafanir lífs síns. Pað er tryggara að hafa lögmann sér við hlið! VERTU VISS UM RÉTT ÞINN! Lögfræðiþjónustan hf Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9 105 Reykjavík, sími: (91)-689940 Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen William Thomas Möller • Kristján Ólafsson Lára Hansdóttir • Ingibjörg Bjarnadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.