Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 20

Morgunblaðið - 29.11.1987, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 Staðsetning bj örgnnarþyrlu á Austurlandi verði könnuð Egilsstððum. ÓÐINN, félag ungra sjálfstæðis- manna á Austurlandi, hefur sent frá sér ítarlega ályktun um sam- göngumál, einkum vega- og flugmál. I upphafi ályktunarinn- ar fagna þeir því að Sjálfstæðis- flokkurinn fari með samgöngu- mál í núverandi ríkisstjórn og benda á að stærstu áfangar í samgöngumálum Austfirðinga hafi náðst fram þegar Sjálfstæð- isflokkurinn hafi farið með ráðuneyti samgöngumála svo sem vegurinn yfir Skeiðarársand og ákvörðun um nýjan flugvöll á Egilsstöðum sem framkvæmdir eru nú hafnar við. Fundurinn bendir á að framkvæmdir í vega- málum eru þær lang arðbærustu sem þjóðarbúið geti ráðist í og telur því brýnt að uppbygging vegakerfisins verði haldið áfram með auknum krafti. Enda séu bættar samgöngur forsenda byggðajafnvægis i landinu. Ungir sjálfstæðismenn telja brýnt að þegar verði hafist handa við gerð framkvæmdaáætlunar um jarðgangnagerð á Austurlandi. Benda þeir á möguleikann á að tengja Norðfjörð og Seyðisíjörð með jarðgöngum um Mjóaflörð og þaðan til Héraðs. Þessi þrjú göng yrðu samtals um 20 km. Þau lengstu um 9 km. Með slíkri jarðgangnagerð vinnst að öll stærri byggðalög á norðanverðum Austfjörðum tengd- ust með varanlegum vegi og um 1 ® 62-1200 * Opið kl. 1-3 Baldursgata - laus 2ja herb. lítil íb, á 1. hæð í steinh. Góð íb. fyrir ein- stakl. eða skólafólk. Verð 1850-1900 þús. Selás - ný íbúð 2ja herb. ca 60 fm ný íb. í blokk. Verð 3 millj. Hraunbær - bílskúr 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góð íbúð á góðum stað í hverfinu. Ath. ein af fáum íbúðum í Hraunbæ með innb. bílskúr. Laus 1. mars. Tjarnarból - laus 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góður staður. Laus strax. Hraunbær - laus Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. íb. ásamt einu herb. í kj. Nýstands. Hægt að flytja beint inn. Verð 4,3 millj. Raðhús - Austurbæ Höfum til sölu mjög gott raðh. sem er tvær hæðir og kj. á góðum stað. 5 svefnherb., nýtt eldh. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 7 millj. Sérhæð Vorum að fá til sölu mjög góða sérh. á eftirs. stað í Aust- urbænum. Hæðin er 3 saml. fallegar stofur, 2 svefnherb., gott eldh. og bað. Bílsk. Fallegur garður. Hús í miðborginni Járnklætt timburhús, tvær hæðir og kj., samtals ca 200 fm. Hús sem hentar til íbúðar og/eða atvinnuhúsnæðis. Tilboð óskast. - sjávarlóð Sér efri hæð 138 fm í tvíbhúsi. Frábær staður. Selst fokh. fullfrág. utan annað en útihurðir. Verð 4,2 millj. Suðurlandsbr. - Ármúli Höfum til sölu gott verslunar,- skrifst,- og verkstæðis- hús ásamt byggrétti fyrir tvö stór hús á sama stað. Óvenjul. tækifæri fyrir stærri fyrirtæki. Vantar - Vantar Höfum góða kaupendur að eftirtöldum eignum: ★ 3ja-4ra herb. íb. í Laugarnesi, Heimum eða Háaleiti. ★ 4ra herb. íb. með bílsk. í Kópavogi, Garðabæ eða Austurbæ Reykjavíkur. ★ 4ra herb. íb. með rúmg. stofu t.d. í Seljahverfi, Hraunbæ eða Garðabæ. ★ Raðhúsi í Hafnarfirði. ★ Raðhúsi eða einbhúsi, íbhæfu, t.d. í Garðabæ eða Grafarvogi. ★ Húseign, t.d. einb. eða hæð og risi á góðum stað í gamla miðbænum. ---------------L. :m , ----- s.62-1200 KAri Pinndal Quðbrandsson, Q«stur iónsson hrl. GARfílJR Skipholti 5 7000 manna byggð yrði ein félags- leg heild. Samgöngur milli Vopna- fjarðar og Héraðs verði tryggðar með vegi fyrir Búr og áfram verði haldið lagningu bundins slítlags á hringveginn suður um til Hafnar. Á norðurleiðinni til Akureyrar vilja ungir sjálfstæðismenn að kannaður verði möguleiki á að breyta núverandi vegastæði á Mý- vatnsöræfum og gera hana greið- færari og styttri. Benda þeir á að með nýrri brú á Jökulsá á Pjöllum norðan Lambaijalla og veg þaðan inn á núverandi þjóðveg við Mývatn megi stytta þessa vegalengd um 60—70 km. Núverandi veg um Mývatnsöræfi þurfa hvort sem er að byggja upp að mestu leyti. Einnig vill fundurinn koma á framfæri hugmynd um gerð varan- legs vegar þvert yfir hálendið frá Austurlandi inn á Sprengisandsleið. Slíkur vegur mundi stytta stórlega leiðina Egilsstaðir-Reykjavík og skapa um leið möguleika fyrir hag- kvæmari þungaflutninga með bflum. Að vetri til yrði slíkum vegi haldið opnum ákveðna daga í viku. Að sumri til gæfist öðrum en þeim er eiga útbúna jeppa kostur á að ferðast um hálendið. Þá opnar svona vegur um leið möguleika til að takmarka umferð utan vega og þar með koma í veg fyrir náttúru- spjöll. Flugsamgöngur Pundurinn fagnar því að fram- kvæmdir skuli vera að hefjast við nýjan 'flugvöll á Egilsstöðum og væntir þess að framkvæmdaáætlun standist. Góðar og öruggar flug- samgöngur eru okkur Austfirðing- um lífsnauðsynlegar og er því brýnt að áfram verðihaldið í uppbyggingu flugvalla á Austurlandi og þá aðal- áhersla lögð á flugvellina á Borgar- firði eystra, Vopnafirði, Breið- dalsvík og Höfn í Hornafirði. Þá beinir fundurinn því til ráð- herra að kannaðir verði í samvinnu við ýmsa aðila svo sem Landhelgis- gæslu, sýslumenn og björgunar- sveitir möguleika á því að staðsetja björgunarþyrlu á Austurlandi. Um Flugleiðir segja ungir sjálf- stæðismenn í ályktun sinni: „FÍug- leiðin Egilsstaðir-Reykjavík er ein sú hagkvæmasta á Islandi en ekki er sjáanlegt að Austfirðingar njóti þess í bættri þjónustu eða lægri fargjöldum. Ohentugt skipulag ferða, mismunun i sérfargjöldum til útlanda þar sem þau gilda ein- ungis frá Reykjavík, stöðugar seinkanir og breytingar á áætlun eru dæmi um hluti sem lands- byggðarfólk verður að sætta sig við vegna einokunaraðstöðu Flugleiða. Uthlutun sérleiða í flugi verður að teljast andstæð grundvallar- hugsjónum sjálfstæðisstefnunnar og er því með öllu óþolandi." — Björn Söluturn og myndbandaleiga Til sölu í eigin húsnæði söluturn á Stór-Rvíksvæðinu með góðri myndbandaleigu og lottókassa. Húsnæðið er um 70 fm með góðum innréttingum og getur það fylgt með í kaupunum. Góð kjör. Opið kl. 1-3 29077 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A SÍMI: 29077 VIÐAR FRIÐRIKSSON, SÖLUSTJ., H.S. 27072 SIGFÚS EYSTEINSS0N, H.S. 16737 TRYGGVI VIGGÓSSON, HDL. Sýning á vél- sleðabúnaði LANDSSAMBAND íslenskra vél- sleðamanna gengst fyrir sýning- unni „Vetrarlíf ’87“ i húsi Sveins Egilssonar hf. í Skeifunni dag- ana 4-6. desember n.k. Yfir 20 sýnendur, þar á meðal öll vélsleðaumboðin, sýna tæki og búnað til iðkunar vélsleiðaíþróttar- innar. I Landssambandi íslenskra vél- sleðamanna eru rúmlega 500 félagar. Landsambandið gengst fyrir sýningum, fundum og nám- skeiðum en hápunktur starfsins er árlegt landsmót, sem haldið er í Kerlingafjöllum í mars. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! I Fasteignasalcin EIGNABORG sf. E - 641500 - Opið f dag kl. 13-15 Kaplaskjólsvegur 35 fm einstaklíb. i kj. Vandaðar innr. Ósamþ. Verð 1,7 millj. Hamraborg — 3ja 90 fm á 3. hæð. Vandaðar innr. Mikið útsýni. Sam- eign nýmáluð. Akv. sala. Laugavegur - 3ja 65 fm á 2. hæð í járnv. timbur- húsi. Nýtt járn á þaki. Verð 1,9 millj. Setberg - parhús 90 fm timburhús tilb. u. trév. á einni hæð ásamt bílsk. Afh. í mars '88. Lyngbrekka - parh. 300 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæð: 3 svefnherb., stór stofa og eldhús. Á neðri hæð: Tvær litlar íb. Mögul. að sam- eina í eina stóra. Stór bflsk. Ýmis skipti mögul. Helgubraut - parhús 170 fm á tveimur hæðum. 5 svefnherb. 32 fm bflsk. Mikið útsýni. Afh. fokh. innan, fullfrág. utan i april '88. Teikn. á skrifst Egilsborgir Eigum eftir I þrjár3ja herb. ib. í öðrum áfanga og eina 4ra herb í risi. Sala úr 3ja áfanga er hafin. Afh. hans tilb. u. trév. er áætl. mars-maí 1989. EFosteignasalan EIGNABORG sf. Hámraborg 12, s. 641500 Solumenn: Jóhann H»lfdan«rson. h$. 720S7 Vílhjálmur Eínáfsson. h*. 41190. Jon Eíhksson hdl. og Runar Mogensen hdl Hlíðar - 140 fm miðhæð í fjórbýli. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Eign í góðu ástandi. Þak endurnýjað og rafmagn. 25 fm bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Einkasala. Ej Fasteignasalan 641500 EIGNABORGsf. Hamraborg 12 — 200 Kópavogur Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. RAÐGJÓF í FASTEIGNA- VIÐSKIFTUM Með fasteignakaupum gera margir stærstu fjármálaráðstafanir lífs síns. Pað er tryggara að hafa lögmann sér við hlið! VERTU VISS UM RÉTT ÞINN! Lögfræðiþjónustan hf Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9 105 Reykjavík, sími: (91)-689940 Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen William Thomas Möller • Kristján Ólafsson Lára Hansdóttir • Ingibjörg Bjarnadóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.