Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 6

Morgunblaðið - 29.11.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <® 9.00 ► Momsurnar. Teiknimynd. CBD11.15 ► Albertfeiti. CBM2.05 ► Sunnudagssteik- CBM3.00 ► Stevie Nicks. <® 9.20 ► Stubbarnlr. Teiknimynd. Teiknimynd. in. Vinsælum tónlistarmynd- CBM4.00 ► 1000 volt. Þátturmeð CBÞ 9.45 ► Sagnabrunnur. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurná~'-j r’"' CBD11.40 ► Heimilið. Leikin böndum brugðið á skjáinn. þungarokki. CBM0.00 ► Klementína.Teiknimyndmeöíslenskutali. ?_.r barna og unglingamynd. CBM4.20 ► Tfskuþáttur. Saga CBH 0.25 ► Tóti töframaður. Teiknimynd. ^ 'Q' Myndin gerist á upptöku- * stuttu tfskunnar. dBMO.65 ► Þrumukottlr. Teiknimynd. heimili fyrir börn. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 b 0, STOÐ2 15.05 ► 15.35 ► Arthur Rubinstein. Snillingur á nfræðis- 17.05 ► Samherjar. 17.50 ► Sunnu- Annirog app- aldri. Viðtal tekið við píanósnillinginn Arthur (Comrades). Breskur dagshugvekja. elsfnur. End- Rubinstein á heimili hans f Parfs. Einnig leikur hann myndaflokkur um Sov- 18.00 ► ursýning. tónlist eftir Grieg og Saint-Saens. étríkin. Þýöandi: Hallveig Stundin okkar. Inn- Fjölbrautaskóli Thorlacius. lent barnaefni fyrir Suöurlands. yngstu börnin. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna. Teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Fróttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ► Áframabraut. (Fame). Bandarískur myndaflokkur. CSÞ14.45 ► Geimálfurinn. (Alf.) CBM5.10 ► Undur alheimsins Nova. Að þessu sinni erfjallaö um grænu byltinguna sem er herferö til þess aö sjá jarðarbú- umfyrirnægum matarforöa íframtíöinni. Kannaöareru aðgerðir í Eþíópíu, Grikklandi og Perú. 3® 16.10 ► Óvenjulegir hæfileikar (Modern Probl- ems). Flugstjóri veröurfyrirþvióláni á leiö til vinnu að kjarnorkuúrgangur slettist á hann. Við þetta öölast hann haefileika til aö nýta hugarorku sína til þess aö koma ýmsu til leiðar. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Patti D'Arbanville. <9017.40 ► Heilsubælið. <9018.15 ► Ameríski fótboltinn — NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót- boltans. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog veöur. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b ú STOÐ2 19.05 ► Á framabraut. Fame. 19.19 ► 19:19. Fréttir, iþróttir og veö- ur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Dagskrár- kynning. Kynningarþátt- urum útvarps- og sjónvarpsefni. 19.55 ► Ævintýri Sherlock Holmes. (The Adventures of Shelock Holmes.) Aöal- hlutverk: Jeremy Brett og David Burke. 20.45 ► Ágrænni grein. Breskur gamanmynda- flokkur. 21.15 ► Hvað heldurðu? Spurningaþáttur sjónvarps. Nú keppa Héraösbúarog Fjaröarbúará Hótel Vala- skjálf, Egilsstöðum, að viöstöddum áhorfendum. 22.05 ► Vinur vor, Maupassant — Arfurinn. Franskur myndaflokk- ur. Gjafvaxta dóttir opinbers starfs- manns i París á aö erfa einhleypa föðursystursína. 23.05 ► Ravi Shankar. Nýleg heimilda- mynd um hinn heimsfræga, indverska sítarleikara. 00.05 ► Útvarpsfréttir í dag- '■ skrárlok. CBÞ20.50 ► CBÞ21.30 ► Benny Hill. CBÞ22.20 ► Svona gera þeir í Chicago. CBÞ23.30 ► Lúðvfk. (talskur Nærmyndir. Umsjón- Gamanþáttur. Heimildarmynd um gerö stórmyndarinnar framhaldsmyndaflokkur um armaður er Jón Óttar CBÞ21.55 ► Vfsitölufjöl- Hinirvammlausu. lif og starf Lúövíks konungs Ragnarsson. skyldan (Married with CBÞ22.45 ► Þeir vammlausu. Fram- af Bæjaralandi. 4. þáttur. Children). haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans. CBÞ00.20 ► Dagskrárlok. UTVARP Amma í garðinum SjónvatpSð og Stöð 2: Bamaefni Kardimommubærinn ævintýri eftir Thorbjöm Egner er sýnt í Sjón- varpinu kl. 18.30 á laugardag. Þar á eftir er þátturinn Stundargaman í umsjón Bryndísar Jónsdóttur. Á Stöð 2 hefst bamaefni kl. 9.00 á laugardag og er þátturinn Með Afa fyrstur á dagskrá. í dag fer Afi í heimsókn til Ömmu í garðinum. Amma á heima í skrýtnu húsi með skrýtnum garði þar sem ýmislegt óvænt getur gerst. Afi sýnir bömunum einnig teikni- og leikbrúðumyndir. Ástralska fræðslumynd- in Smávinir fagrir er sýnd kl. 10.35, en síðan em teiknimyndimar Perla og Svarta sfjaman. Sýningar á nýjum þætti fyrir böm og unglinga hefst kl. 11.30. Þetta er nýsjálenskur framhaldsmyndaflokk- ur í 5 þáttum. í þessum fyrsta þætti verða fjögur böm vitni að íkveikju en eiga erfítt með að fá fullorðna fólkið til að trúa sér. í Stundinni okkar í Sjónvarpinu á sunnudag ki. 18.00 rænir úlfur- inn Kukú-fuglinum. Andrés og Lúlli sulla og Lási lögga kenna krökkunum á umferðaljósin. Lúlli og drekamir reyna að kenna Lilla að þekkja litina. Umsjónarmenn eru Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. Leyndardómar gullborganna, teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku er á dagskrá þegar Stundinni okkar líkur kl. 18.30. Teiknimyndir eru í meiri hluti bamaefnis á sunnudagsmorgnum á Stöð 2. Momsumar og Stubbamir eru fyrstir kl. 9.00 , en síðan er Sagnabmnnurinn myndskreytt ævintýri fyrir yngstu bömin. Frá kl. 10.00 — 11.40 eru sýndar teiknimyndimar Klementína, Tóti töframaður, Þrumukettir og Albert feiti. Síðust er leikna bama- og unglingamyndin Heimilið, en hún gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni — Torelli, Mozart og Bach. a. Sónata fyrir trompet og strengja- sveit eftir Giuseppe Torelli. Wynston Marsalis leikur meö Ensku kammer- sveitinni; Raymond Leppard stjórnar. b. Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ray Still leikur meö Sinfóniuhljómsveitinni í Chicago; Claudio Abbado stjórnar. c. „Nú kom heiöinna hjálparráö", kant- ata nr. 62 eftir Johann Sebastian Bach, samin fyrir 1. sunnudag í aöventu. Tölzer drengjakórinn syngur meö „Concentus musicus" sveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjómar. 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustaö flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norð- fjörö. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Sig- urður Hróarsson ræöir viö Svanhildi Óskarsdóttur um „Kristnihald undir Jökli". 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Kynnt veröur nýtt efni á hljómdiska- og hljómplötusafni Út- varpsins Umsjón: Mette Fanö. Aö- stoðarmaöur og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Ádegi Palestinuþjóðarinnar. Séra Rögnvaldur Finnþogason tekur saman dagskrá á alþjóöadegi Palestínu- manna. Elías Davíösson valdi tónlist- ina. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar (slands 17. janúar sl. Flutt tónlist eftir Johann Strauss og Franz Lehár. Einsöngvari: Ulrike Steinsky sópran- söngkona. Stjórnandi: Gerhard Deckert. 16.10 Aö hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Pallboröiö. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir.. Umsjón: Ástráöur Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaörir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Steinará Sandi. Knútur R. Magnússon lés (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guömundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. a. Sónata fyrir tvær fiölur og fylgirödd i G-dúr op. 5 nr. 5 eftir Georg Friedrich Hándel. Félagar úr „The English Con- cert"-kammersveitinni leika. b. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll, „Úr lífi minu", eftir Bedrich Smetana. Smetana-kvártettinn leikur. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút- varp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 15.00 93. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Slgurðar G. Tómassonar. 13.00 Bylgjan í Ólátagaröi meö Erni Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveöjur og sitthvaö fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gíslason með sunnu- dagstónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvaö helst er á seyöi í rokkinu. Breiöskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ólafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist meö listinni aö lifa. Helga Thorberg flytur fréttir af spennandi viö- buröum í heimsborgunum London, Paris og Róm auk þess sem menning- arlifið hér á (slandi er ávallt til umfjöll- unar. Bókmenntakynning: Fjallaö verður um nýjustu bók Nínu Bjarkar Árnadóttur, „Móöir, kona, meyja" og spjallaö viö höfundinn. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttuum en kl. 01 samtengist Ljósvakinn Bylgj- unni. STJARNAN FM 102,2 8.00 Guðriöur Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. Jörund- ur Guðmundsson meö spurninga- og skemmtiþátt í beinni útsendingu frá Hótel 8org. 16.00 Örn Petersen með tónlist úr ýms- um áttum. Fréttir kl. 18. 19.00 Kjartan Guöbergsson. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassik. Léttklassisk klukkustund. Umsjón: Randver Þor- láksson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orö: Fagnaöarerindiö flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 8.00 FB. 11.00 FÁ. 13.00 Kvennó. 14.00 Ljúfur sunnudagsþáttur. MR. 15.00 MS. 17.00 Þemaþáttur lönskólans. Jóhann- es Kristjánsson, Bergur Pálsson. (R. 19.00 FÁ. 21.00Demó úr MH. Sigvaröur Ari og Ing- ólfur Sigurðsson. MH. 23.00 Ragnar og Valgeir. FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 98,6 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.