Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 13 ANDINN LÍFGAR.. Békmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Emil Björnsson: Litríkt fólk. Æviminningar. Útg. Örn og Örlygur hf.1987. Hér heldur séra Emil Björnsson áfram sögu sinni, en þar var kom- ið, að hann hélt að heiman, óharðn- aður unglingurinn á sautjánda ári. Fuglar íslands. Hjálmar R. Bárðarson. Höfundur gaf út. Reykjavík 1986, 336 bls. Undanfarin misseri hafa verið íslenskum náttúruunnendum gjöful hvað bókakost snertir. Hvert ritið á fætur öðru um náttúru íslands hefur rekið á flörumar. Er tími til kominn að gera grein fyrir einum hinum mesta hvalrekanum. Eru það Euglar íslands eftir Hjálmar R. Bárðarson. Hjálmar er löngu víðkunnur af ljós- myndum sínum, og hefur hann áður gefíð út sýnishom af myndasafni sínu, m.a. í tveimur stórum bókum. Þeim er skoðað hafa ís og eld og ísland, Svip lands og þjóðar, dylst ekki að höfundur leggur sál sína og metnað í þessar bækur. Fuglar ís- lands er ekki síður full metnaðar en fyrri bækumar. Bókin er 336 bls. í stóm broti. í henni eru um 500 ljós- myndir, teikningar og kort, og þar af eru tæplega 400 litmyndir. Mikið lesmál er í bókinni. Fyrsti kafli bókarinnar, Heimur manna og fugla, er nk. inngangur og fjallar um umgengni manna við fugla og ýmislegt í atferli fuglanna. Annar kaflinn ber nafnið Síðsti geir- fuglinn. Þar er gerð grein fyrir útrýmingu geirfuglsins. Er sú saga einkar fróðleg og umhugsunarverð. í þriðja kaflanum er sagt frá helstu einkenrium íslensku fuglafánunnar og getið helstu staða á landinu sem áhugaverðir eru til fuglaskoðunar. í næstu ellefu köflum eru ljós- myndir af öllum íslenskum varp- fuglum auk ýmissa flækingsfugla og fargesta, en ljósmyndimar eru, eins og gefur að skilja, aðaluppistaða bókarinnar. Fuglunum er að mestu skipt milli kafla eftir því í hvers konar kjörlendi þeir búa. Dæmi um þessa kafla eru: Strandfuglar, bjarg- fuglar; eyjar og sker; og hálendið. Þessi kaflaskipting hygg ég að sé góð, því að hún auðveldar lesandan- um að gera sér grein fyrir hvar fuglanna er von. Höfundur hefur kosið að helga öndum og ránfuglum sérstaka kafla, og sérstakur kafli er um gesti og stopula varpfugla. Er síðastnefndi kaflinn nokkuð sund- urleitur, því að þar er blandað saman fuglum sem fara um ísland vor og haust — sk. fargestum — og flæk- ingsfuglum, sumum mjög sjaldgæf- um, öðrum algengum.1 Hjálmar hefur lagt alúð við að ná góðum ljósmyndum af öllum fugl- um, sem eitthvað kveður að hér á landi, þ. á. m. öllum varpfuglum. Nokkuð kemur því á óvart að ekki skuli vera myndir af Blesgæs og bjartmáfi. Á móti kemur að í bók- inni er mikil myndaröð af keldusvíni, en þar skýtur Hjálmar flestum öðr- um fuglaskoðurum ref fyrir rass, því að keldusvínið er eitt vandfundnasta kvikindi á landinu. Fuglar eru líklega með erfíðasta myndefni sem ljósmyndari getur fengist við. Fyrst er að leysa tækni- leg vandamál við að komast sem næst fuglinum. Lýsir Hjálmar þeirri glímu í sérstökum kafla. Val mynda til birtingar er ekki síður vandaverk. Ekki er nóg að birta myndir sem sýna fuglinn sem best, þannig að helstu sérkenni hans sjáist. Slíkar myndir er góðar til síns brúks, en eru álíka dauðar og uppstoppaður Mér þótti höfundur komast vel að orði í formálsorðum þessarar bók- ar, er hann lýsir ævisögum; að þær verði aldrei hrein sagnfræði. „Uppi- staðan er afstæð sannfræði," segir hann. Enda er gildi endurminninga- bóka af þessu tagi ekki endilega, að þar sé allt samkvæmt bókstafn- um. Kúnstin er að hafa eitthvað sem veigur er í fram að færa og geta síðan glætt það lífi. fugl á safni. Því þurfa einnig að vera myndir sem vekja einhvem sér- stakan hugblæ, annað hvort vegna stellinga fuglsins eða vegna þess hvemig hann nýtur sín í landslag- inu. Myndimar mega einnig sýna fuglinn sem óijúfanlegan hluta af náttúrunni, t.d. með því að lýsa fæðuöflun hans eða kjörlendi. Hjálmar ratar í þessu efni hinn gullna meðalveg, og fær þama hver eitthvað við sitt hæfi. Myndir eru einnig af eggjum, hreiðrum og ung- um flestra tegundanna. Hjálmar er ekki aðeins mynda- smiður, textahöfundur og útgefandi, heldur hefur hann einnig annast útlitshönnun bókarinnar. Er það ærið verk og til sóma í alla staði. Bókin er fáanleg á ensku, þýsku, dönsku og frönsku, og er það mikill fengur fyrir ferðamenn, því að skort- ur hefur verið á ritum á erlendum tungum um íslenska fugla. Kaflinn um vem piltsins á Korp- úlfsstöðum um og upp úr 1930, var ágætis lesning, en á honum 'nefst bókin. Það er ég hreint viss um, að margir em þeir, sem gera sér enga grein fyrir þeim merkilega og vélvædda, mætti ég segja framúr- stefnu búskap sem þar var stundað- ur-. Á þessum síðustu tímum náms- leiða, þegar allir telja svo sjálfsagt Hjálmar R. Bárðarson Aftast í bókinni er ritskrá og sýn- ir hún að höfundur hefur víða aflað fanga í bók sína. í bókarlok era minningarorð um Finn Guðmundsson, en bókin er til- einkuð minningu hans. Er það veglegur minnisvarði. Emil Björnsson að gcta notið menntunar, að fjöld- inn allur víkur sér undan henni, er líka athyglisvert að lesa um menntaþörf unga drengsins og hvað hann leggur hart að sér í þessu skyni. Það hafa fleiri skrifað í þess- um dúr, en mér finnst alltaf lærdómsríkt aflestrar svo fremi að því sé til skila komið á læsilegan hátt. En það er komið langtum víðar við, lýsing höfundar á hinuiri nafn- togaða skólamanni og þjóðsagna- persónu Sigurði Skólameistara, er hnýsileg og það sama má segja um vem hans í guðfræðideild og vanga- veltur hans um nýguðfræðina versus nýrétttrúnaðinum. Eða öfugt. Séra Emil kom einnig til starfa á útvarpinu, þegar það var enn á uriglingsámm og vann þar í frétta- deild lengi. Því hefði mátt gera ítarlegri skil, jafnvel hefði ekki sak- að að hann væri ögn opinskárri. Og þegar betur er að gáð má lesa ýmislegt milli línanna. Farið er býsna fímlega í frásögnum um smákóngana sem vom á útvarpinu þá. í þessum kafla segir og frá því, er Bjöm Franzson smíðaði ógn- vænlegasta orð tungunnar, eins og séra Emil segir réttilega. Kjam- orka. Vissum við það eða hvað? Það er gott dæmi, þótt kannski sé það lítið, um að í mörgu má vemlega græða á að lesa þessa bók. Þó fannst mér kaflanum Óminnishegri ofaukið. Þar er sagt frá mannfagn- aði, sem varð eftir lýsingum býsna skrautlegur. En þar er eiginlega hvorki sagt a né b, hvað þá að maður skilji annað en þama hafí menn orðið fordmkknir og ferlegir. Mér fannst þessi kafli ekki í takt við bókina almennt. Að mínu viti hefði verið fengur að því að fá meira að heyra um aðdraganda stofnunar Óháða safn- aðarins. Ég veit ekki, hvort höfund- ur hyggst koma að því í næstu bók. Eða hvort honum finnst það mál of nærri í tíma til að geta rætt það hispurslaust. En stundum verður að taka áhættuna. Séra Emil hefur verið umdeildur maður, bæði í prestsstarfí og starfs- maður útvarpsins. En nú situr hann á þessum svokallaða friðarstóli og horfír yfír farinn veg. Og hann er glaður og þakklátur forsjóninni fyr- ir það sem hann hefur lifað. Þó hefíir stundum verið þungt undir fæti. Það sem úrslitum ræður með þessa bók er að höfundur er óum- deilanleg ritleikni höfundar og hann á auðvelt með að koma frá sér hugsunum sínum um atburði og fólk. Og því verður þetta læsileg bók og eftirminnileg. Maður les hana sér til ánægju og sem betur fer, maður er líka fróðari eftir. Höfundur er líffræðingur við Líffræðistofnun háskóians. ! ^ p g K Verð P og K Verð G □ □ JÓLAGESTIR. 699/m: 1.199/L39T Glæsileg jólaplata. Björgvin Halldórsson býður til tónlistarveislu á jólum með fjölda annarra þekktra listamanna. Plötuklúbbur Skífunnar hefur nú þegar fengið prýðilegar viðtökur almennings. Nú ætlum við að bjóða ykkur góðar plötur til jóla á góðu verði. p Verð P og K Verð G □ □ . SMELLIR 699/899, Ný og fjölbreytt safnplata með íslensku og erlendu efni. P Qj. K □ □□ KVÖLD VIEj LÆKINN. 699/899; 1.199/láW Kristinn Sigmundsson, Halla Margrét, Jóhann Helgason. Lög Jóhanns Helgasonar við lög ýmissa góðskálda. Kristinn og Halla Margrét koma hér til liðs við Jóhann. - Þetta er öndvegisplata. P G K □ □ □ STRAX. FACE THE FACTS 699/89< Ný plata með réttri Stuðmennsku. Tónlist í sérflokki. 1.199/L399" P G K □ □ □ BERGÞÓRA ARNADÓTTIR. í SEINNA LAGI. Bergþóra flytur eigin lög með glæsibrag. Plata 699/899T \.99\!LÆ<f í góðu lagi. P K □ □ GEIRISÆM 699/899T 1.199/L399- Forsöngvari Pax Vobis með sína fyrstu sólóplötu. P G K □ □□GAUI 699/8997 1.199/L399' Fyrsta nýja íslenska platan sem jafnframt er gefin út á geisladisk. P G K □ □ □ LÖG JÓNS MÚLA ÁRNA- 810/899r 1.260/1^99' SONAR VIÐ TEXTA JÓNASAR ÁRNASONAR Lögin hans Jóns Múla eru fyrir löngu orðin þjóðareign. Hér eru þau í nýjurn sparibúningi. 599/479, 1.199/1^99 P G K □ □ □ VILHJÁLMUR VILHJALMSSON. HANA NÚ Hin fræga plata Vilhjálms endurútgefin, og sett á geisladisk. Ég óska eftir að greiðsla verði skuldfærð á visaQ eurocardD Kort nr. i i i i 11_1_1—l—11—1—1—1—11—I—1—1 Gildistími til l_l_l/L Ef pantað cr-fyrir 1<S. tíes. vcrður pöntunin afgrcidd fyrir jól. • TEKIÐ ER Á MÓTI ÁSKRIFTUM f SfMA 689985 EFTIR KL. 17.00. P G K □ □ □ EURYTHMICS. SAVAGE 639/399, 1.099/1*299 Þau Annie Lennox og Dave Stweart hafa aldrei verið betri. 699/8997 1.199/1*399 P G K □ □ □ A VERY SPECIAL CHRISTMAS Aldrei hefur öðru eins stjörnuliði verið stefnt saman á nýja jólaplötu: Eurythimics, Withney Huston, Bruce Springsteen, U2, Madonna, Alison Moyet, Sting - og upptalningin þá aðeins hálfnuð. P G K □ □ □ RICHARD CLAYDERMAN. SONGS OF LOVE Lög úr Eastenders, Vesalingunum, Chess og fleira af ljúfri tónlist. P G K □ □ □ RICHARD STRAUSS: 639/399", 1.0990*2* Also Sprach Zarathustra/Don/Juan Berliner Philharmoniker. Stjórnandi: Herbert von Karajan fer á kostum í glæsiupptöku. - Geisladiskurinn er í sérflokki. 639/399, 1.099/L299r 1.990/2-649, 1.990/2-649" P G K □ □ □ JOHANN SEBASTIAN BACH Jólaóratoría. The Monteverdi Choir London, The English Baroque Soloists, John Eliot Gardiner. Ný og björt og hátíðleg hljóðritun frá Archiv á hinu glæsta jólaverki Bachs. 3 plötur/2 snældur/2 geisladiskar. P plötur K snældur G geisladiskar Ég óska eftir að gerast félagi í SKfFUKLÚBBNUM, NAFN_______________________________________________ HEIMILI. NAFNNR POSTNR _ FÆÐINGARD _ SlMI STAÐUR- B0RGARTÚN 24 105 REYKJAVlK __• > Fuglar Islands ____Bækur Árni Einarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.