Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 31 JÓLAÆVINTÝRIÐ A Christmas Carol. Hin sígilda jólasaga Charles Dickens um mesta nirfil allratíma. Ein besta kvikmyndagútgáfan af mörgum. George C. Scott, Susannah York. Mánud. 21. des. kl. 16:35 NÆRMYNDIR Jón Óttar Ragnarsson heimsækir listamanninn Erró í vinnustofu hans í París og kynnist lífi hans og list í stórborginni. Jóladag kl. 19:50 BLÓÐHITI Body Heat. Geysispennandi mynd um konu sem áformar að myrða eiginmann sinn með aðstoð friðils síns. Kathleen Turner, William Hurt. Sunnud. 27. des. kl. 23:40 FYRSTU JÓLIN HANSJÓGA Ein af fjölmörgum teikni- og barnamyndum hátíðanna. Jógi björn og félagar halda sín fyrstu jól með sprelli og spéi. Aðfangadag kl. 09:20 AFTUR TIL FRAMTÍÐAR Back to The Future. Stórskemmtileg kvikmynd með Michael J. Fox. Ungur piltur ferðast aftur í tíma og hittirforeldrasína í tilhugalífinu. Jóladag kl. 20:50 SHAKAZULU Stórbrotin tíu mynda röð sem fjallar um hernaðarsnilli Zulumanna í baráttunni gegn breskum heimsvaldasinnum í Afríku. Miðvikud. 30. des. kl. 21:30 TÓNAFLÓÐ Sound ofMusic. Ein vinsælasta og best sótta fjölskyldumynd allra tíma. Julie Andrews og Christopher Plummer. Jóladag kl. 13:00 PARÍS, TEXAS Gullfalleg kvikmyndalist; saga um ráðvilltan mann í leit að týndum molum úr fortíð sinni. Harry Dean Stanton, Nastassia Kinski. Annan í jólum kl. 14:00 ÆVINTÝRASTEINNINN Romancing The Stone. Blanda af spennu og skemmtun eins og hún gerist best. Michael Douglas, Kathleen Turner og Danny DeVito. Nýársdag kl. 20:45 JÓLABÖRN Afi og amma hittast í fyrsta skipti og bregða upp svipmyndum af jólunum eins og þau voru í gamla daga. Jóladag kl. 15:45 VILLINGAR í VESTRINU Blazing Saddles. Sprenghlægileg gamanmynd með Mel Brooks, Gene Wilder o.fl., sem hreinlega tæta í sig vestrastílinn. Sunnud. 27. des. kl. 14:50 KYNÓRARÁ JÓNSMESSUNÓTT A Midsummer's Night Sex Comedy. Ekta Woody Allen-mynd, full af hárf ínu háði um holdlegar fýsnir í sínum ýmsu myndum. Laugard. 2. jan. kl. 17:00 l(Xf GÓQAR JOUGMHR HLMNOGMNNA Stöö 2 heldur jólin að íslenskum siö: Með óendanlegri fyrirhöfn og ærnum tilkostnaði. Hér á síðunni eru tólf lítil dæmi um það sem við bregðum á skjáinn með mikilli ánægju um jólin, -tólf dæmi af margfalt fleirum, um jólagjafir sem þú gefur þér og þínum með myndlykli. MYNDLYKILL Á JÓLATILBODIrGOYT MÁL! Myndlyklar eru seldir hjá Heimilistækjum hf., Sætúni 8, símar 69 14 55 og 69 14 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.