Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 49 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Kærleikurínn ber kosta mesta, íiesta og besta. — sígild sannindi — Á jólaföstu finna menn gjarnan fyrir hinni göfugu tilfinningu. Hugs- unin snýst mikið um það, hvernig hægt sé að gleðja aðra — með gjöf- um og einnig í mat og drykk. En þegar sá tími kemur að maginn hafnar góðgætinu, getur verið mjög gott að hafa við hendina fiskrétt sem er einfaldur, léttur í maga og bragð- góður ... eins og: Soðinn fiskur meðjógúrt- sinnepssósu 800 gr fiskflök (ýsa) 2 bollar vatn 1 tsk. salt 1 lárviðarlauf 4 piparkom heil og jógúrt-sinnepssósa . soðnar kartöflur 1. Fiskflökin eru roðflett og skor- in í hæfilega stór stykki. Að sjálf- sögðu má einnig hafa steikur úr heilum fiski. 2. Vatnið er sett á pönnu ásamt salti, piparkomum og lárviðarlaufi. Lárviðarlaufið er brotið í sundur svo bragðefnin nái að koma fram. Suðan er látin koma upp og er fiskurinn soðinn í bragðbætta soðinu í 5—7 mín. Vatnið á rétt að fljóta yfir fisk- inn. Jógúrtsósan: Best er að bytja á því, í upphafi matargerðar, að búa til sósuna. Þetta er sósa fyrir fjóra. 1 bikar jógúrt án ávaxta XU bolli majones 1 tsk. sinnep (Dijon) V2 tsk. chervil V4 tsk. hvítlauksduft Jógúrt, majonesi, sinnepi, chervil (eða graslauk) og hvítlauksdufti er blandað vel saman og sett í skál og henni lokað. Sósan er látin standa á svölum stað í klukkutíma svo bragðefnin nái að jafnast og njóta sín. Sósan er ekki soðin. Vatninu er hellt af fiskinum á pönnunni og er krydd, lárviðarlauf og piparkom fjarlægð. Fiskstykkin eru höfð við miðju pönnunar og af- hýddum kartöflum raðað í hring. Þá er sósunni hellt yfir heitan fisk- inn og kartöflumar og rétturinn borinn fram strax. Gott meðlæti er hrásalat. Verð á hráefni: 800grýsuflök .... kr. 196 1 bikarjógiirt .. kr. 24 kr. 220 Sylvía Briem endurkjör- inn formað- ur Anglíu AÐALFUNDUR ensk-íslenska félagsins Angliu var haldinn 2. desember. Sylvía Briem var endurkjörinn formaður. Undanfarin 10 ár hefur Anglía einbeitt sér að enskukennslu og lagt áherslu á talæfingar. Skrif- stofa félagsins er á Amtmannsstíg 2. Tískuverslunin Cara flutt í Kringluna TÍSKUVERSLUNIN Cara, sem Þýskalandi, að því er segir í áður var til húsa að Barónstíg fréttatilkynningu. Einnig hefur 18, hefur flutt verslunina í verslunin boðið upp á fatnað í Kringluna. yfirstærðum og nærfatnað. Verslunin hefur á boðstólum Verslunin Cara er í eigu Steinars kvenfatnað, aðallega frá V- S. Waage og Clöru G. Waage. Clara Waage, annar eigandi tískuverslunarinnar Cöru, i nýju hús- næði verslunarinnar í Kringlunni. ckar eru óvenju Komið í jólatres jólatren o falleg í ár ,n og veljið aðstæður SðmaSnur Norðmannsþ'nur NorðŒKnasteJótetí2), // SLíent.fallegVognýtur ^u,»..„faWegtog^ur ivaxandivinsaelda. Kerti í jpúsundata^ Hvergi meira urva 689770 Gróðurbúsinu við Sigtun,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.