Morgunblaðið - 10.12.1987, Page 64
QETRAUIM
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987
Nafn:........................................................
Heimilisf.:..................................................
Póstnr.:........Staður:......................................
Sendið svörin til:
Skrifstofu LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík.
Mynd tekin eftir bruna á heimili f Reykjavík í nóvember 1987.
VERTU ELDKLÁR!
Brunabótafélag íslands
óskar landsmonnum öllum gleðilegra jóla
Undir þessu vígorði og hvatningu
fóru starfsmenn Brunabótafélags
íslands, ásamt félögum úr Lands-
sambandi slökkviliðsmanna og
mönnum frá Brunamálastofnun
ríkisins hringferð um ísland sum-
aríð 1986 og héldu stökkviaefingar,
fundi og sýningar.
Þetta var kallað Brunavarnaátak
'86.
Eknir voru rúmlega 5000 km, haldn-
ir fundir og aefingar með 7000
manns og 57 slökkvilið heimsótt.
Tilgangurinn var að vekja fólk
til umhugsunar um nauðsyn
eldvarna og brunavarna, bæði
á heimilum og á vinnustöðum.
Þegar nú jólin nálgast og bruna-
hættan vex, vilja sömu aðilar og
fyrr efna til brunavarnaátaks að
nýju. Við ætlum ekki að aka um í
slökkvibíl, heldur hafa uppi viðvör-
unarorð og hvatningarorð allan
jólamánuðinn um að fara nú varlega
með eld.
Þetta köllum við Brunavarnaátak
'87 og það gerum við undir sama
vígorði.
Vertu eldklár!
Á þeim tíma, sem nú fer í hönd, jól-
in með kertin og áramótin með
raketturnar, stóreykst hættan á
íkveikju miðað við aðra árstíma.
Þá er mikil ástæða fyrir hvern og
einn að athuga vel, hvernig bruna-
vörnum er háttað á heimili sínu og
yfirfara öll tæki.
Brunabótafélag islands vill minna
þig á þessa hluti, um leið og það
sendir þér óskir um góðan jólaígang
og biður þig um að draga það ekki
til morguns að huga vel að bruna-
vörnum í nánasta umhverfi.
Hér á síöunni eru talin upp þau tæki,
sem ættu að vera til á hverju heim-
ili. Ef þau eru ekki til staðar, þarftu
strax að verða þér úti um þau. Ef
þau eru á sínum stað er nauðsynlegt
að athuga, hvort þau séu í lagi og
að æfa fjölskyldumeðlimina í með-
ferð þeirra.
Hér á síðunni er einnig mynd af stofu
í íbúð, þar sem eldur varð laus, en
svona uppákomum er oftast hægt
Slökkvibrfreiðin sem fór hringinn og áhöfn hennar. Talið frá vinstri:
Ole C. Eckholt, Sveinbjörn Sigtryggsson, Baldur Baldursson, Björn
Hermannsson og Lárus Guðmundsson.
Hvaða þrír aðilar stóðu að
brunavamaátaki 1986.?
Alþýöubankinn hf. m
.. é
SAMVINNU
TRYGGINGAR
...tXcfive'unHSS
|
--------------i
^RARIK í
■k ^ RAFMAGNSVErrUR RlKISINS
1
Kópavogs
Apótek
Hamraborg 4
HALLDÓR JONSSON / VOCAFELL HF
I
I
|
________
!
HJV
t
|
t
I
t
í
SMIÐSHOFÐA 1
SÍMI 3 09 45
6 ÁRA RVÐVARNARÁBYRGÐ
LSS er til húsa á Laugavegi
59, Reykjavik, sími 10670.
Veitir ráðgjöf, þjónustu og
námskeið varðandi bruna-
varnir. Útvegar eldvarnabún-
að til heimila, fyrirtækja og
slökkviliða.
Þessi fyrirtæki
styrkja
brunavarnaátak
í
ECT R©| Iiti
| ppn | CHlvRUtH ggjgtjl
BILVANGURse c
I
BfttlhAtfARhA
ATAK 1987
ER I DAG UNNIÐ AF BRUNABOTAFELAGI ISLANDS.
vöstm
Jj/*RÖNNING
•//f// heimilistæki
KRINGLUNNI -SÍMI (91)685868
i
i
---------------í
■í
ÍSLENZKIR
AÐALVERKTAKAR SF.
_______________í
i fe mr i
UTIUF
H
að forða með aðgæslu og réttum
viðbrögðum.
Staðreyndin er sú, að eldur, sem
kviknar, er yfirleitt smár i fyrstu.
Snögg og rétt viðbrögð á þeirri
stundu eru mjög mikilsverð.
Brunabótafélag íslands vonar að
þér gangi vel í þrunavarnastarfinu
og að þú getir átt gleðileg jól.
Bjöm Hermannsson.
HAFÐU ÞESSI TÆKI
Á HEIMILI ÞÍIMU
1. Reykskynjara - Uppsettan og í lagi.
2. Eldvarnateppi - í eldhúsið. •
3. Slökkvitæki - Fullhlaðið og yfirfarið.