Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 64
QETRAUIM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 Nafn:........................................................ Heimilisf.:.................................................. Póstnr.:........Staður:...................................... Sendið svörin til: Skrifstofu LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík. Mynd tekin eftir bruna á heimili f Reykjavík í nóvember 1987. VERTU ELDKLÁR! Brunabótafélag íslands óskar landsmonnum öllum gleðilegra jóla Undir þessu vígorði og hvatningu fóru starfsmenn Brunabótafélags íslands, ásamt félögum úr Lands- sambandi slökkviliðsmanna og mönnum frá Brunamálastofnun ríkisins hringferð um ísland sum- aríð 1986 og héldu stökkviaefingar, fundi og sýningar. Þetta var kallað Brunavarnaátak '86. Eknir voru rúmlega 5000 km, haldn- ir fundir og aefingar með 7000 manns og 57 slökkvilið heimsótt. Tilgangurinn var að vekja fólk til umhugsunar um nauðsyn eldvarna og brunavarna, bæði á heimilum og á vinnustöðum. Þegar nú jólin nálgast og bruna- hættan vex, vilja sömu aðilar og fyrr efna til brunavarnaátaks að nýju. Við ætlum ekki að aka um í slökkvibíl, heldur hafa uppi viðvör- unarorð og hvatningarorð allan jólamánuðinn um að fara nú varlega með eld. Þetta köllum við Brunavarnaátak '87 og það gerum við undir sama vígorði. Vertu eldklár! Á þeim tíma, sem nú fer í hönd, jól- in með kertin og áramótin með raketturnar, stóreykst hættan á íkveikju miðað við aðra árstíma. Þá er mikil ástæða fyrir hvern og einn að athuga vel, hvernig bruna- vörnum er háttað á heimili sínu og yfirfara öll tæki. Brunabótafélag islands vill minna þig á þessa hluti, um leið og það sendir þér óskir um góðan jólaígang og biður þig um að draga það ekki til morguns að huga vel að bruna- vörnum í nánasta umhverfi. Hér á síöunni eru talin upp þau tæki, sem ættu að vera til á hverju heim- ili. Ef þau eru ekki til staðar, þarftu strax að verða þér úti um þau. Ef þau eru á sínum stað er nauðsynlegt að athuga, hvort þau séu í lagi og að æfa fjölskyldumeðlimina í með- ferð þeirra. Hér á síðunni er einnig mynd af stofu í íbúð, þar sem eldur varð laus, en svona uppákomum er oftast hægt Slökkvibrfreiðin sem fór hringinn og áhöfn hennar. Talið frá vinstri: Ole C. Eckholt, Sveinbjörn Sigtryggsson, Baldur Baldursson, Björn Hermannsson og Lárus Guðmundsson. Hvaða þrír aðilar stóðu að brunavamaátaki 1986.? Alþýöubankinn hf. m .. é SAMVINNU TRYGGINGAR ...tXcfive'unHSS | --------------i ^RARIK í ■k ^ RAFMAGNSVErrUR RlKISINS 1 Kópavogs Apótek Hamraborg 4 HALLDÓR JONSSON / VOCAFELL HF I I | ________ ! HJV t | t I t í SMIÐSHOFÐA 1 SÍMI 3 09 45 6 ÁRA RVÐVARNARÁBYRGÐ LSS er til húsa á Laugavegi 59, Reykjavik, sími 10670. Veitir ráðgjöf, þjónustu og námskeið varðandi bruna- varnir. Útvegar eldvarnabún- að til heimila, fyrirtækja og slökkviliða. Þessi fyrirtæki styrkja brunavarnaátak í ECT R©| Iiti | ppn | CHlvRUtH ggjgtjl BILVANGURse c I BfttlhAtfARhA ATAK 1987 ER I DAG UNNIÐ AF BRUNABOTAFELAGI ISLANDS. vöstm Jj/*RÖNNING •//f// heimilistæki KRINGLUNNI -SÍMI (91)685868 i i ---------------í ■í ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF. _______________í i fe mr i UTIUF H að forða með aðgæslu og réttum viðbrögðum. Staðreyndin er sú, að eldur, sem kviknar, er yfirleitt smár i fyrstu. Snögg og rétt viðbrögð á þeirri stundu eru mjög mikilsverð. Brunabótafélag íslands vonar að þér gangi vel í þrunavarnastarfinu og að þú getir átt gleðileg jól. Bjöm Hermannsson. HAFÐU ÞESSI TÆKI Á HEIMILI ÞÍIMU 1. Reykskynjara - Uppsettan og í lagi. 2. Eldvarnateppi - í eldhúsið. • 3. Slökkvitæki - Fullhlaðið og yfirfarið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.