Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 10.12.1987, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 77 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN KNATTSPYRNA Van der Elst með þrennu og Brugge í 8-liða úrslit Gríska liðið Panathinaikos sló Honved út LEO van der Elst skoraði þrennu fyrir Club Brugge og tryggði liði sínum áframhald í UEFA-keppninni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Brugge hafði tapað fyrri leiknum gegn Dortmund 0:3 en snéri nú dæminu við og vann 5:0 eftir framlenginu og slógu þar með Dortmund út. Reuter Leikmaður Honved reynir hér að stöðva sóknarmann Panathinaikos í leiknum { Aþenu ! gærkvöldi. Gríska liðið vann örugglega 5:1 og komst áfram. Gríska liðið Panathinaikos frá Aþenu kom nokkuð á óvart með því að slá Honved frá Búkar- est út. Panathinaikos sló ekki ómerkara lið en Juventus, fyrrum Evrópumeistara, út í 2. umferð. í gærkvöldi unnu þeir Honved 5:1 í Aþenu og komust áfram á saman- lagðri markatölu 7:6. Sigur tékkneska liðsins Vitkovice frá Ostrava á portúgalska liðinu Vitoria Guimares kom einnig mjög á óvart. Guimares hafði unnið fyrri leikinn 2:0. Heppnin var með Vitkovice því þeir skoruðu annað mark sitt, sem tryggði þeim fram- lenginu og vítaspymukeppni, á síðustu mínútu leiksins. Vitkovice vann vítakeppnina. Daninn Preben Elkær Larsen skor- aði sigurmark Verona gegn Sportul Búkarest á útivelli. Werder Bremen, sem nú vermir efsta sætið í Bun- desligunni, náði jafntefli, 1:1, gegn Dynamo Tbilisi og komsta áfram 3:2 samanlagt. Thomas Schaaf jafnaði leikinn fyrir Bremen í seinni hálfleik. KNATTSPYRNA Evrópukeppni félagsliða Sportul Búkarest (Rúmeníu)—Verona (Italíu) 0:1 (1:3) 1:4 Prebcn Elkjær (67. mfn.). Flamurtari Vlora (Albanfu)—Barcelona (Spáni) 0:1 (2:3) 2:4 Sokol Kushta (15. mfn.J.Ahorfendur: 15.000. PanathinaikoB (Grikklandi)—Honved (Ungveijalandi) 5:1 (2:5) 7:6 Vlachos 2, Antoniou, Mavridcs, Batsinilas - Fitos, Áhorfcndun 80.000. Dynamo Tbilisi (Sovétr.)—Werder Bremen (V-Þýskal.) 1:1 (1:2) 2:3 Suiakvelidre (31.) - Thomas Schaaf (60.). Áhorfendur: 80.000. Vitkovice (Tékkósl.)—Guimaraes (Portúgal) 2:0 (0:2) 4:4 Kovaclk (33.), Grussmann (88.). Ahorfendur: 10.000. Vitkovice áfram cftirvftakeppnl Bayer Leverkusen (V-Þýskal.)—Feyenoord (Hollandi) 1:0 (2:2) 8:2 Falko Götz (30. m(n.). Áhorfendur: 20.000. Espanol (Spáni)—Inter Milanó (Ítalíu) 1:0 (1:1)2:1 Diego Orejuela (22. min.). Ahorfendur: 36.000. Brugge (Belglu)—Dortmund (V-Þýskalandi) 3:0 (0:3) 8:8 Ceulemans, Van der Elst 2. Ahorfendur. 32.000. Brugge áfram eftir vftaheppni Rangers breskur meistari Glasgow Rangers varð óform- legur breskur meistari í knattspymu er liðið sigraði Ever- ton í Dubai-Super cup sem fram fór í eyðimörkinni í Dubai á þriðju- dagskvöld. Liðin fengu bæði 25.000 pund fyrir snúninginn, en hann fól í sér auk leiksins að ferð- ast 3800 mflur. Þessi árlegi leikur hefur verið titlaður óformlegur breskur úrslitaleikur. Staðan að venjulegum leiktíma loknum var 2-2 og komst Everton í 2-0 í fyrri hálfleik. Var liðið mun betra liðið mest allan leikinn, en missti allt úr böndunum f lokin. Kevin Sheedy skoraði fyrir Ever- ton á 27. mínútu og Dave Watson bætti öðru marki við rétt fyrir leikhlé. Það voru aðeins 9 mínútur til leiksloka er Ally McCoist minnkaði muninn og Robert Fleck tókst svo að jafna á síðustu mínútu. Kom þá til vítaspymu- keppni sem lauk með sigri Rangers, 8-7. Það var Ian Snodin sem mistókst að skora fyrir Ever- ton. Vorum að taka upp nýja sendingu Verð kr. 3800,- Lrtil númer. tOATOA KRINGLUNNI.SÍMI 689393. HANDBOLTI Valur vann FH Fram burstaði Stjömuna TVEIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í gær. Valur sigraði FH 24:19 og Fram vann léttan sig- ur á Stjörnunni 33:20. Valsliðið lék einn af sínum betri leikjum (vetur þegar þær sigr- uðu FH í gærkvöldi. Liðið var yfír allan leikinn og staðan í leíkhéi var ■■■ 13:10. Katrín í seinni hálfleik Friðríksen breytti FH-liðið um skrifar vamarleik og gafst það vel' framan af. Þær naðu að minnka muninn í eitt mark, en þá skoraði Magnea þijú mörk í röð og Valsliðið jók þar með aftur við forskot sitt. Leikurinn endaði 24:19 fyrir Val. Mörk Vals: Guðrún Kristjánsdóttir 8, Katrln Friðriksen 7, Magnea Friðriksdóttir 4, Ema Lúðvfksdóttir 4/2 og Krisín Am- þórsdóttir eitt mark. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 8/4, Kristfn Pétursdóttir 3, Berglind Hreinsdóttir, Eva Baldursdóttir og Inga Einarsdóttir 2 mörk hvor, Hildur Harðardóttir og Sigurborg Eyjólfsdóttir eitt mark hvor. Stjaman - Fram 20:33 Sigur Fram var aldrei í hættu. Lið- ið var frískt og þær skoruðu mikið úr hraðaupphlaupum. Staðan í leik- hléi var 18:9. Seinni hálfleikur var jafnari, enda hvíldu þá lykilstúlkur Fram oft. Engin stóð upp úr hjá Stjömunni en hjá Fram var Hafdís góð. Mörk Stjömunnar Ragnheiður Stephensen 6/8, Herdis Sigurbergsdóttir 6, Guðný Gunnsteinsdóttir og Hrund Grétarsdóttir 3 mörk hvor, Drffa Gunnarsdottir 2 og Ingi- björg Andrésdóttir eitt mark. Mörk Fram: Hafdis Guðjónsdóttir 9/1, Guðrfður Guðjónsdóttir 7/6, Ama Steinsen 6, Jóhanna Halldórsdóttir 4, Margfet Blönd- al, Oddný Sigurbergsdóttir og Osk Vfðis- dóttir 2 hver og Súsanna Gunnarsdóttir eitt mark. JOSS næst þegar þú hugsar um skó !!! JOSS LAUGAVEGI 101 SÍMI17419
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.