Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 ÚTYARP/ SJÓNVARP SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Ritmálsfróttlr. 18.00 ► Töfraglugglnn. Guörún Marinósdóttirog Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gmlar og nýjar myndasögur fyrir börn og Fjóla Rós og Grobbi búa til jólakort. 18.60 ► Fróttaágrlp og táknmálsfráttir. 18.00 ^ Steinaldar- mennimir. Banda- rískur teiknimynda- flokkur. (t 0 STOD-2 4BM8.00 ► Annika. Sænsk unglingsstúlka er send til sumardvalar í Englandi þar sem hún verður ástfangin af ungum pilti. Þau sætta sig ekki við að ástarævintýri þeirra Ijúki með sumardvölinni og þegar stúlkan snýr heim til Svíþjóðar kemur pilturinn á eftir henni. Aðalhlutverk: Christina Rigner og Jesse Birdsall. Leikstjóri: Colin Nutley. CSM8.40 ► Rúdolf ogný- ársbamlð. Þegar spyrst út að nýársbarnið sé týnt, fer hreindýrið Rúdolf út í mið- næturþokuna aö leita þess. 19.19 ► 18:18. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 20.00 ► Fróttlrog 20.40 ► Hátfðardagskrá út- 21.40 ► Djasstónlelkar Leo 22.35 ► Ustmunasallnn ► Gömlu veður. varps. Smith og fálaga. Upptaka sjón- (Lovejoy). Breskurframhalds- brýnln. Bresk- 20.30 ► Auglýslng- 21.00 ► Kór Vestur-lalendinga. Tónleikar vestur-íslensks kórs íls- varpsins frá Hótel Borg sl. myndaflokkur í léttum dúr. urgaman- arogdagskró. sumar. Aðalhlutverk: lan McShane og myndaflokkur. lensku óperunni sl. sumar. Phyllis Logan. 23.30 ► Brímkló, Björgvin H.ogRagnhildur G. flytja nokkur lög. 23.30 ► Fróttlr. 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog 20.30 ► Undlrheimar Miami 43(21.30 — veður, ásamt heimsókn í miðbæ (Miami Vice). Spánnýir þættir af ► Reykjavíkur í leit að hinni sérstöku þessum vinsæla framhaldsmynda- Afbæf stemmningu sem fylgir þessu flokki. Crockett og Gina koma í veg borg kvöldi. RættverðurviðfólkfÞor- fyrir banatilræði á írskum friðar- (Perfect láksmessuskapi. sinna. Strangers). <9(21.55 ► Kirkjuklukkur (Bells of St. Mary's). Óvenjuleg kvikmynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Abbadísin er ekki alls kostar hrifin af hugmynd hans um stjórn skólans. <9(23.50 ► Fiorence Nightingale (The Nightingale Saga). Mynd þessi er byggö á ævi Florence Nightingale sem fékk snemmamikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka andstöðu bæði fjölskyldu og þjóðfélags tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræðum. 02.06 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flyt- ur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 14.35 Bráðum koma blessuð jólin. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir jólalög. 16.00 Fréttir. 15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðbundnar og til fólks sem býr í öðru umdæmi. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur, framhald. Stórvirki I* slensku sjónvarpsstöðvarnar sinna myndarlega okkar fræg- asta myndlistarmanni nú um hátíðamar. í fyrrakveld sýndi ríkis- sjónvarpið heimildamyndina: Erró — engum líkur. Og á jóladag verður Erró í nærmynd hjá Jóni Óttari Ragnarssyni á Stöð 2. En fyrst er það mynd ríkissjónvarpsins. Mynd ríkissjónvarpsins af upp- setningu á hinu stórfenglega myndverki Errós í ráðhúsinu í Lille á haustdögum á vafalaust eftir að skipa veglegan sess á myndlistar- minjasöfnum framtíðarinnar því myndsinfónía ráðhússalarins er í sjálfu sér heimsviðburður en þar rekur Erró sögu Lille-borgar öld fram af öld með mjóum marðar- pensli er hann greypti í einn myndflekann að afloknu verkinu. Ég nota hér orðið myndsinfónía í fyrsta skipti því litadýrðinni er þeir Egill Eðvarðsson og félagar föng- uðu á filmuna fylgdi áhrifamikil tónlist er varð þess valdandi að 17.00 Fréttir. 17.03 Jólakveöjur, framhald. 18.00 Fréttir. 18.03 Jólakveöjur, framhald. Tónlist. Til- kynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Hátíð fer í hönd. Sigurður Jónsson guöfræöinemi flytur hugleiðingu. 20.00 Jólakveöjur. Kveðjur til fólks i sýsl- um og kaupstöðum landsins. Leikin jólalög milli lestra. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólakveðjur, framhald. 24.00 Fréttir. 00.10 Jólakveðjur, framhald. 1.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tlðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, I útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegf. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. . 12.20 Hádegisfréttir. verkið opninberaðist undirrituðum líkt og sinfónía. í heimildamyndinni náðist að vísu ekki að fanga ráðhússsalarmynd- verkið í sjónhending enda ægir þar saman brotum úr aldalangri göngu Lille-borgar en samt fannst mér líkt og ofurmannlegur kraftur hefði stýrt litla marðarhárspenslinum yfír veggi ráðhússalarins. Erró lýsti því er hann vann verkið í einni strik- lotu 17 stundir dag hvem uns hann var þrotinn að kröftum en svo bætti hann við: Ég skrapp til Spánar og eftir tvo til þtjá daga var ég eld- hress. Hvílíkt ofurmenni! Á nokkr- um mánuðum vippar hann Erró okkar fram myndverki er jafnast tæknilega á við hópmyndir E1 Greco, Tintoretto, Poussin, Jan van Eyck, Uccello, Velazquez eða loft- myndir Tiepolo og skreppur í nokkra daga í sólbað og viti menn hann er tilbúinn í slaginn á ný. Ég hef víst áður varpað fram þeirri hugmynd hér í dálki að ís- 12.45 A milli mála. M.a. talaö við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Hugað að því sem er.efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt kvikmyndagagnrýni. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir.' 19.30 Jólatónar. Svavar Gests rekur sögu íslenskra og erlendra jóladaga í tali og tónum og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Jóladjass i Duushúsi. Kynnir: Vernharður Linnet. (Endurtekið frá laugardegi.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLQJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. Litið við á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Ámason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- lendingar tækju höndum saman um að heimta Erró heim þó ekki væri nema um stundarsakir. Hvemig væri að fá hann Erró okkar til að skreyta Þjóðarbókhlöðuna eða Tón- listarhúsið eða þá friðarhúsið sem sumir vilja reisa hér mitt á milli Moskvu og Washington? Og þá má ég til með að geta þess að nýlega barst mér í hendur myndbandsspóla er sýndi Erró að verki í bamatíma franska sjón- varpsins. Þar sat meistarinn í hópi krakka er hann leiddi inní heim klippimyndanna. Þegar ég horfði á þessa mynd þá kviknaði hugmynd að bamastund þar sem hópur íslenskra bama heimsækir íslensk- an myndlistarmann á vinnustofu að nema myndgerð. Fleiri stórvirki En þótt stórvirki á borð við ráð- hússmálverk Erró f Lille séu sjald- gæf á ljóshraðaöldinni þá er ekki þar með sagt að ekki séu unnin vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Ástin er allstaðar. Tónlist, Ijóö og fl. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist- arþáttur. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. 19.00 Jólalög til kl. 03.00. 3.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, fréttir, spjall og fleira. Jón í jólaskapi. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryöjendur dægurlagatónlist- ar í eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl’. 2 og 4 eftir miðnætti. stórvirki. Hér heima á skerinu eru til dæmis unnin stórvirki um hver jól ekki síst á sviði bókaútgáfu. Lýk ég hér greininni á tilvitnun í Aðal- stein Ingólfsson menningarritstjóra DV sem hefír nýlega sent frá sér fagra bók um Kristínu Jónsdóttur listmálara en greinin birtist á blað- síðu 56 í mánudagsblaði DV. Gefum Aðalsteini orðið: Metnaði íslenskra bókaútgefenda virðast engin tak- mörk sett. Sérhver þeirra státar nú af a.m.k. einu meiri háttar bók- verki, sem kostað hefur ómælt fé í framleiðslu: íslenskt þjóðlíf í þús- und ár, íslensk þjóðmenning, Kvosin, Sturlunga Saga, Heimilis- læknirinn. Og nú þegar við þylq'- umst hafa séð öll helstu afreksverk- in í bókaútgáfunni birtist ein glæný og glæsileg bók á síðustu stundu, Fuglar í náttúru íslands, eftir Guð- mund P. Ólafsson, sem Mál og menning gefur út. Ólafur M. Jóhannson Sjónvarpið: Tónlist BH Sjónvarpið tók í 00 sumar upp söng- skemmtun sem vestur-íslenskur kór hélt í íslensku óperunni. Upptakan er sýnd í kvöld kl. 21.00. Að því loknu verður sýnd önnur upptaka Sjónvarpsins frá í sumar af Djasstónleikum Leo Smith og félaga á Hótel Borg. Dagskránni líkur sfðan á þætti með hljómsveitinni Brimkló. Söngvaramir Björgvin Hall- dórsson og Ragnhildur Gísla- dóttir koma fram með hljómsveitinni. ÚTVARPALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guðsorðog bæn. 8.16 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiðlun FG. 19.00 FB. 21.00 Þegar vindurinn blæs verða stampasmiðirnir ríkir. Indriði H. Ind- riðason. MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 1.00. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagöar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 (slensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fróttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tóntist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröur- iands — FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp ( umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.