Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 9 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á áttrceÖisafmœli minu. Guð blessi ykkur og gefi ykkur gleðileg jól og farsœlt komandi ár. Guömundur Ólafsson frá Dröngum. Glæsilegjólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleði- legra jóla ogfarsœldar ákomandi ári. Tölvuvinnsla og kerfishönnun hf. LOKSINS hefur opnað verslun sem býður háum konum vandaðan, klassískan tísku- fatnað frá frönskum hönnuði, CAROLE DEWECK Aöfá föt sem passa er ekki lengur vandamál! VERSLUN SEM VANTAÐI! HVERFISGÖTU 108 - REYKJAVÍK (Á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu). Sími 21414. Vinsælu dönsku herra- inniskórnir aftur fáaniegir. GEY3ÍW „Osamstætt safn smá- flokka“ Dagblaðið Tíminn fjallar í forystugrein í gœr um „vinnubrögð" stjómarandstöðunnar. Þar segir meðal annars: „Framkoma stjómar- andstöðunnar á Alþingi siðustu. daga hlýtur að vekja talsverða furðu. Nú hefur þetta ósam- stæða safn smáflokka og sérframboða sameinast um að hindra að Alþingi geti afgreitt með eðlileg- um hætti nausynlega löggjöf fyrir áramót, jafnvel fjárlögin sjálf, sé þess nokkur kostur. Hefur það nú skeð á Alþingi sem nánast er einsdæmi að stjómarand- staðan neitaði fyrir heigina að taka þátt í samvinnu um skipulagn- ingu þingstarfanna fyrir jól. I þess stað hótar stjómarandstaðan, sem er um þriðjungur þing- liðsins, að beita málþófi í öllum málum og btjóta með því á bak aftur vilja meirihluta þingsins." Að tefja þing- störf með málþófi Tíminn segir áfram: „Þessi þriðjungur þingliðsins sem myndar stjómarandstöðu á Al- þingi er saman settur úr fjómm pörtum, sem ekki er vitað til að eigi neitt sameiginlegt nema ef vera skyldi að tefja þing- störf með málþófi, ef tylliástæður finnast til þess. Styrk stjómaránd- stöðunnar innan þingsins geta menn séð með þvi einu að bera þingmanna- tölu hennar saman við þingmannatölu ríkis- stjómarflokkanna. Þingmannafjöldinn segir til um kjörfylgi stjómar- andstöðunnar í landinu, sem allt leiðir skýrt í ljós að hún er í raun mjög veikur minnihluti, ósam- stæð brot, sem ekkert hefur fram að færa ann- ! f/SmeÖ cðl«Smhað hindra aÖ AIh amboða I" e,nsdæmiZ.f nu skeð á "°Kkur ina »ð ta?ð fJórnarandst^í,,ng' Sem er n- jaka þatt - astaðari neitað; f na«ast lrf3nna fvr vinnu Um ,ð' fYr'r heb- semf !°' f Þess staö ,S>u'agn,nS, Að leggja nótt við dag Þingmenn efri deildar Alþingis „störfuðu" naeturlangt í fyrrinótt. Stjórnarandstöðuþingmenn „stóðu“ í biðröð við ræðustól þing- deildarinnar. Ekki til að greiða götu þingmála. Heldur til lesa þingtíðindum (ræðusafni þingsins) margs konar texta, sem stundum varðaði dagskrármálið (fiskveiðistefnuna) lítt. Vinnu- brögð af þessu tagi auka ekki virðingu Alþingis — eða þeirra, sem svo lágt lúta. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. að en að tefja þingstörf í ótima án þess að sérstök rök liggi að baki.“ Breytinga erþörf Loks segir í forystu- grein Timans: „Stjómarandstöðunni væri sjálfri fyrir beztu að sjá að sér i þessu efni og greiða fyrir þingstörf- um með eðlilegum hætd. Að sjálfsögðu er sæmd stjómarandstöðunnar hluti af sæmd Alþingis. Það er alls ekki nýtt að fyrir Alþingi liggi mörg mál til afgreiðslu í desembermánuði. Slíkt er miklu fremur regla en einhver undantekn- ing. Vissulega væri æskilegt að geta breytt þessari reglu og að Al- þingi ynni að málum með öðrum hætti. Hins vegar er engin ástæða til að gera of mikið úr ágöllum þessa verklags Alþingis þvi að Alþingi er ekki verksmiðja sem hægt er að ■ skipuleggja eftir stimpilklukku og stjóra- unarforskriftum." Velvilji og umburðar- lyndi Þetta er fyrsta þing nýs kjörtímabils og fyrsta þing nýrrar ríkis- stjómar. Þar að auki fylgja fjárlagafrumvarpi mörg „telqufrumvörp", enda nánast verið að stokka upp allt tekjuöfl- unarkerfi rikisins. Ríkis- stjóm hefur því nokkrar málsbætur varðandi það, hve siðbúin sum stjómar- frumvörp vóra. Tíma- þröng þingsins þessa dagana á að hluta til rætur í þessum vem- leika. Þrátt fyrir siðbúin stjómarfrumvörp átti að vera gjörlegt að ná sátt- um milli stjómarliða og stjómarandstöðu um vinnulag á síðustu vikum þings fyrir jól, eins og jafnan hefur gerzt. Þetta tókst hinsvegar ekki. Það verður að skrifast i reikning stjómarand- stöðunnar, eða hluta hennar, en í þessu efni eiga þingflokkar stjóm- arandstöðu ekki jafna sök. Þeir deila hinsvegar ábyrgð af því að vinnu- brögð Alþingis síðustu þingvikumar hljóta harðan dóm almennings í landinu. Stifni og stirð- lyndi eiga ekki að ráða ferð i samskiptum þing- manna. GLEÐILEG JÓL OG GOTT OG FARSÆLT KOMANDIÁR. Starfsfólk Verðbréfamarkaðs Iðnaðarbankans hf. óskar viðskiptavinum sínum, samstarfsfyrirtæk jum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls komandi árs. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 15 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.