Morgunblaðið - 23.12.1987, Page 8

Morgunblaðið - 23.12.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 23. desember, Þorláksmessa. 357. dagur ársins 1987. Haustvertíðarlok. Mörsugur byrjar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.05. Síðdegis- flóð kl. 20.30. Sólarupprás í Rvík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.27 og tunglið er í suðri 16.22. (Almanak Háskóla íslands.) Honum er það að þakka að þór eruð í samfólagi við Krist Jesúm. (1. Kór. 1, 30.) 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 y- 11 wT 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 átt, 5 húsdýr, 6 skaðinn, 9 kveikur, 10 rómversk tala, 11 ending, 12 hár, 13 heiti, 15 skelfing, 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: — 1 veturgamals kálfs, 2 hristi, 3 ræktað land, 4 flokkur, 7 orrusta, 8 slæm, 12 af- kvæmi, 14 illmenni, 16 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 salt, 5 Jens, 6 rjól, 7 ®r, 8 ylinn, 11 tó, 12 ána, 14 naun*, 16 Ingnnn. LÓÐRÉMT: — 1 skreytni, 2 yóni, 3 tel, 4 ásar, 7 enn, 9 lóan, 10 námu, 13 agn, 15 ug. ÁRNAÐ HEILLA n fT ára afmæli. í dag, • O Þorláksmessu, 23. des- ember, er 75 ára frú Vilborg Eiríksdóttir, Hringbraut 70, Keflavík. Hún verður á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Birkiteig 3, þar í bænum eftir kl. 20 í kvöld. Eiginmaður Vilborgar var Erlendur Sigurðsson skip- stjóri, sem látinn er fyrir mörgum árum. ára afmæli. Í dag, 23. I U desember, er sjötug frú Fjóla Oskarsdóttir, Suðurbraut 6 í Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar, Karl Elíasson, taka á móti gestum á heimili sínu nk. sunnudag 27. desember eftir kl. 16. f»A ára afmæli. I dag, 23. OU desember, er sextugur Hilmar Biering, Flyðru- granda 6 hér í bænum. Hann er fulltrúi á Borgarskrifstof- um Reykjavíkur. FRÉTTIR SUÐAUSTANSTÆÐ vind- átt átti að ná til landsins núna í dag og veðrið að hlýna. I fyrrinótt hafði mælst tveggja stiga frost á nokkrum veðurathugunar- stöðvum ,nyrðra, t.d. Raufarhöfn og Staðarhóli. LÖGREGLUSTJÓRAEMB- ÆTTIÐ hér í Reykjavík auglýsir í Lögbirtingablaði lausa til umsóknar stöðu aðal- bókara við embættið, með umsóknarfresti til næstu ára- móta. Aðalbókari við embætt- ið hefur verið Sigríður Sigurðardóttir. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er í dag milli kl. 17 og 18 á Hofsvallagötu 16. SUNDLAUG og gufubað á Loftleiðahóteli verður opið almenningi alla jóladagana. strandferð og Kyndill kom af ströndinni. Útvegsbankinn: JON HÆTTUR VIÐ AÐ SEUA - Kann að vera að hlutabréf í bankanum verði aftur til sötu i SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Örvar fór til veiða í fyrradag og þá kom Hekla úr strandferð og af veiðum komu og lönduðu togararnir Ásbjörn og Hjörleifur. Þá fór Esperanza á ströndina og Tintó kom að utan. Þá er Helena hætt siglingum og farin. Allt eru þetta leiguskip. í gær fór Hera Borg, sem er gamalt skip í flotanum með nýtt nafn. Goðafoss kom af ströndinni og Dísarfell að utan. Þá kom Askja úr H AFN ARF J ARÐ ARHOFN: Urriðafoss var væntanlegur af strönd í gærkvöldi. í dag, miðvikudag, er frystitogarinn Sjóli væntanlegur inn til löndunar. HEIMILISDÝR NOKKUÐ er umliðið frá því að köttur jarpur að lit með hvítar fætur og hvíta bringu týndist í Suðurhlíðum í Kópa- vogi. Hann var með svarta hálsól. í síma 651508 er svar- að vegna kisu. Nei. Jólasveinahúsið er ekki til sölu núna. En ég er með ansi skemmtilega svona sprellisveinka, á góðu verði...? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. desember til 24. desember, aö báöum dögum meötöldum er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230. Tannlæknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands verö- ur um jólin og óramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka r78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiÖ til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahÚ8um eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sífiu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáíp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Elgir þú við áfengisvandamá! að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfraaöiatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttamendlngar rfklsútvarpaina é atuttbylgju eru nú é eftlrtöldum tfmum og tfönum: Tll Noröurlanda, Bet- landa og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.46 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 tll 19.35 é 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.36 á 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 18.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m eru hádeglsfréttlr endur- sendar, auk þess sem sent er fréttayflrlit liölnnar viku. Altt islenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftaii Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öidrunaríæknlngadeild Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hatnarfoúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, njúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeJld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heirhsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hKa- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. ÁsgrímsBafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvaisstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seöiabanka/Þjóðminjaaafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud.-þriðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavoga: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íalands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri slmi 85-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Ménud.—föstud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keffavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaKJamarnsaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.