Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 51 Ljósm./Kjartan Jónsson Jólabakstur á íslenska vísu. Innfæddir stressa sig ekki á þvi. ræðu biskupsins, sr. Sigurbjöms Einarssonar, af snældu. Við reyndum að halda íslensk jól fyrir okkur og leyfa bömunum að kynnast íslenskum jólasiðum. Innfæddir menn sáu lítið til þessara siða, enda ekki ætlunin að kenna þeim þá. Þeir eiga að móta sína eigin siði og venjur. Jól — jólagleði Það er hrífandi að fá að flytja fólki boðskap og sjá hvemig hann hefur áhrif á það, skapar gleði, von, kærleika, bræðralag, löngun til að hugsa betur um böm, heim- ili og búskap. En spumingin hljómaði: Hvers vegna kom boð- skapurinn ekki fyrr? Enn eru mörg samfélög manna, sem ekki hafa fengið þennan boðskap. Þegjum við kristnir menn? Er jólagleði okkur þess virði að ástæða sé til þess að miðla öðrum af henni? Hún er ekki háð ytri aðstæðum. Hún er jafn mikil í lélegum kofa með moldarþaki og á íslensku heimili með jólatré og hangikjöti á borðum. Jólagleði. Hvað er það? Mörgum íslendingnum þykir þetta óþægi- leg spuming. Þeir ýta henni frá sér með því að kalla jólin hátíð bamanna. Er hún þá ekki hátíð fullorðna fólksins líka? Alia vega er mikið lagt á sig við að þrífa, skreyta og kaupa — og það er gott. En hvað er jólagleðin? Er hún fólgin í uppáfínnslum og skemmti- legheitum jólasveinsins, glæpa- eða klámmyndum sjónvarpsins, jólamatnum og -gjöfunum eða Qöl- skylduboðunum. Emm við nokkuð búin að týna jólunum? Heiðingjar í Japan halda margir jól, vegna þess að það er gaman að gera sér dagamun á miðjum vetri. Sönn jólagleði er að þekkja persónulega þann, sem fæddist í ijárhúsinu forðum og lifa með honum dag hvem. Fyrir þeim ein- um hefur það einhveija merkingu, að sveinninn fæddist á meðal kinda í Betlehem, þá, að Guð, skapari heimsins, íklæddist mann- legu holdi til að tjá okkur ást sína. Það væri ómaksins vert, að við íhuguðum það á þessum jólum, hvaða innihald þau hafa á okkar heimilum og í lífí hvers og eins. Gætum jólanna, að þau fái ekki heiðið innihald. IJ68m.Afaldls Magnúsdðttir Ungir sveinar frá Islandi borða að hætti innfæddra. F.v. Sigurður og Hermann Ingi Ragnarssynir og Jón Magnús Kjartansson. r MÆLT MÁL OG FORN FRÆÐI Afmælisrit dr. phil. Bjarna Einarssonar, Mælt mál og fom fræði, sem Stofnun Árna Magnússonar gefur út, er væntanlegt innan skamms. Vegna þess dráttar sem orðið hefur á útkomu ritsins er enn kostur að gerast áskrifandi fram til 7. janúar nk., þar eð Tabula gratulatoria er- enn ósett. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði - Suðurgötu, 101 Reykjavík, sími 25540. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Stigahlíð 37-97 VESTURBÆR Fornaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd KÓPAVOGUR Kársnesbraut77-139 MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Barónsstígur4-33o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. ÁHEIT TIL HJÁLPAR^., Gírónúmer 6110 05 krýsuvIkursamtökin ÞVEBHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK S 62 10 05 OG 62 35 50 I ScViiesse X® t FROTTE- SLOPPAR stuttir - síðir lógerðir Verd frá 1.990. -L lympii Laugavegt 26. *. 13300 - Glæstbæ. s 31300 Expresso-kaffivélin frá La Pavoni Sígild handsmíðuð gæðavól, fram- leidd frá árinu 1921 I óbreyttri mynd af La Pavoni í Mílanó, sem er elsti framleiðandi kaffivéla á italiu. Þetta er expresso-vélin sem endist í ald- arfjórðung. Verð frá kr. 12.000. Staðfestið pantanir. Heildsala - Smásala Útsölustaður: BÓKAKAFFI, Garðastræti 17, sími: (91)621045. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.