Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 57 acc' Sól á heimsenda Síiga eí'tir Matthíasjohannessen Enn lcggur Matthías á nýjar lciöir og scndir frá scr alllanga sögu. Hvernig tckst Ijóðskáidinu upp við sagnagcrð ? j bók 1góð bók H'elstu þœttir í þróun húsagerðar og heimila á íslandi, síðustu tuttugu árin, raktir og studdir ríkulega myndskreyttum dœmum og samrœmdum grunnteikningum. Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr. Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundur verksins. Ljósmyndir tóku Guðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. Sigurðsson, allir í fremstu röð meðal íslenskra Ijósmyndara. Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr. Ábökkum Laxár eftlr Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur Margt hefur gcrst á bökkum Laxár í Pingcyjarsýslu fýrr og síöar og á par ýmist í hlut hcimafólk cða aökomnir laxvciðimcnn. Jóhanna Áltheiður Steingrímsdóttir rifjar upp í þessari skemmtilcgu bók ýmsa af slíkum atburðum, ckki síst það scm borið hcfur við í grcnnd við Ncs í Aðaldal, þar scm hún cr borin og barnfædd. Blindflug eftir Ómar Þ. Halldórsson Ung kona fer í flugvél hcim til forcldra sinna austur á land. Það er ókyrrð í lofti og cinnig í lífi hennar. Hún skoðar ævi sína og samband við nokkra karlmenn. Mcð þessari þriðju skáldsögu sinni sannar Ómar Þ. Halldórsson að hann er cinn athyglisverðasti höfundur okkar íslendinga. Saga þemunnar eftir Margaret Atwood. Sagan gcrist í náinni framtíð þar sem eitt sinn voru Bandaríkin. Kristnir bók- stafstrúar karlmenn hafa tckið völdin. Konur eru flokkaðar eftir notagildi. Þernur, eins og sú sem segir söguna, eru leiddar undir I-iðsforingja mánaðarlega í þeirri von að þær ali þeim og Frúm þeirra barn. Margverðlaunuð metsölubók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.