Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 43

Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 43 BrEds Amór Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Hið árlega jólamót BH og Spari- sjóðs Hafnarfjarðar verður haldið sunnudaginn 27. desember nk. og hefst spilamennskan kl. 13.00. Spil- að verður í Flensborgarskóla, tvímenningur með Michell-fyrir- komulagi með tölvuútreikningi. Mótið er opið öllum spilurum og er skráð í mótið alveg þar til spilin eru tekin úr bökkunum. Vissara er þó að tilkynna þátttöku tímanlega til Ingvars í síma 50189, Einars í síma 52941 eða Kristjáns í síma 50275. Bridsfélag Hornafjarðar Aðalfundur Bridsfélags Homa- fjarðar verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu þriðjudaginn 29. desember nk. Garðeyjarmótinu, sem er hrað- sveitakeppni, lauk fímmtudags- kvöldið 17. desember. Úrslit: Sveit Guðbrandar Jóhannss. 1439 Sveit Baldurs Kristjánssonar 1420 Sveit Magnúsar Jónassonar 1316 Sveit Jóns Sveinssonar 1306 Sveit Gests Halldórssonar 1249 Sveit Svövu Gunnarsdóttur 1231 Sveit Ragnars Snjólfssonar 1223 Sveit Guðna Ólafssonar 1130 I sveit Guðbrands eru auk hans: Ingi Már Aðalsteinsson, Ámi Hann- esson, Hlynur Garðarsson og Ingvar Þórðarson. Spiluðu samfleytt i 48 klukkustundir Þættinum barst á dögunum bréf frá Laugarvatni. Segir þar af íj'ór- um ungum menntskælingum sem spiluðu samfleytt í 48 klukkustund- ir. Söfnuðu þeir með þessu uppá- tæki um 140 þúsund krónum auk þess sem þeir telja sig hafa sett Islandsmet. Piltamir heita Ingólfur Haralds- son, Gunnlaugur Karlsson, Ari Konráðsson og Kjartan Aðalbjöms- son. í bréfi sem einn fjórmenning- anna, Ingólfur Haraldsson, sendi þættinum segir að þeir félagar spili annars mikið og þeirra hugsun hafí verið sú að gera eitthvað sem ekki hefði verið gert áður. Með bréfí Ingólfs fylgdi miði þar sem húsvörður menntaskólans, Kjartan Lárusson, vottar að þeir félagar hafí spilað samfleytt frá kl.. 19 föstudagskvöldið 20. nóvember til kl. 19 sunnudagskvöldið 22. nóv- ember. smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sunnudagsferð 27. des. kl. 13.00 Asfjall - Hvaleyri. Siöasta dags- ferö ársins. Létt og hressandi ganga í skammdfeginu. Verð 400 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (Kópavogshálsi og Sjóminja- safninu Hafnarfiröi). Gleöileg jól. Útivist. m Útivist, g Simar 14606 og 23732 Áramótaferð Utivistar í Þórsmörk 30. des-2. jan. 4 dagar Brottför kl. 8.00. Rúmgóð og þægileg gistiaöstaða i skálum Útivistar i Básum, Þórsmörk. Fjölbreytt dagskrá meö göngu- ferðum, kvöldvökum, áramóta- brennu o.fl. Fagniö nýju ári meö Útivist. Fararstjórar: Arnar Jóns- son og Reynir Sigurðsson. örfá sæti laus vegna forfalla. Uppl. og farmiöar á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Takið miöa strax. Greiðslukortaþjónusta. Gleöileg jól. Útivist, ferðafélag. fíunhjólp Dagskrá Samhjálpar um hátfö- arnar veröur sem hér segir: Aöfangadagur: Almenn sam- koma i Þríbúöum kl. 16.00. Sunnudagur 27. des.: Almenn samkoma í Þribúöum kl. 16.00. Gamlársdagur: Samkoma í Hlað- gerðarkoti kl. 16.00. Laugardagur 2. jan.: Opiö jóla- húsíÞríbúðum kl. 14.00-17.00. Sunnudagur 3. jan.: Almenn samkoma í Þríbúöum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söng- ur. Allir eru velkomnir. Gleöilega hátíö. Samhjálp. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnudaginn 27. des. kl. 13.00 - Vífilsstaðahlíð - Vatnsendaborg - Kjóavellir. Ekiö að Marfuvöllum og gengiö þaðan meöfram Vífilsstaðahliö, framhjá brattlendi sem heitir Sneiðingar og áfram meöfram Hjöllum, en hjá Þverhjalla er haldið i vesturátt aö Vatnsenda- borg, sem er gömu fjárborg frá Vatnsenda. Áfram er haldiö milli Sandhlíðar og Vatnsendahlíöar uns komiö er aö Kjóavöllum austan í Rjúpnahliö og þar endar gönguferöin. Þetta er létt gönguferö og hentar sem fjöl- skylduferð. Verö 300 kr. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ósóttir miðar f áramótaferö til Þórsmerkur veröa seldir mánu- daginn 28. des. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudags- kvöld, kl. 20.00. Verslunin Jata, Hátúni 2 Mikið úrval kristilegra bóka og hljóöritana (plötur, snældur, geisladiskar). Einnig kerti, kort, gjafavörur, myndir og margt fleira. Opið i dag frá kl. 9.00-23.00. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar PÓST- OG SfMAMÁLASTOFNUNIN Tilkynning frá Póst- og símamálastofnuninni Talsambandið við útlönd verður lokað fyrir handvirka þjónustu frá kl. 15.00 á aðfanga- dag jóla, til kl. 13.00 á jóladag og einnig á gamlársdag frá kl. 15.00 til kl. 13.00 á nýárs- dag. Sjálfvirkt val til útlanda verður opið með eðlilegum hætti og er símnotendum bent á að upplýsingar þar að lútandi má finna á bls. 17-19 í símaskránni. Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Dan- mörku námsárið 1988-89. Styrkirnir eru ætlaðir þeim, sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi og eru miðaðir við 9 mánaða námsdvöl, en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 3.720 d.kr. á mánuði. Umsóknum um styrkina skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. janúar nk., á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina, ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 23. desember 1987. fundir — mahnfagnaöir | Skipstjórafélag íslands Aðalfundur SKFÍ verður haldinn í Borgartúni 18, þriðjudaginn 29. desember 1987, kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnarkosning. Skipstjórafélag íslands. Jólaball sunnudaginn 3. janúar Jólatrésskemmtun Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 3. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi, Ármúla 9. Miðasala hefst 28. desember á skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar. Miðaverð er kr. 350,- fyrir börn og kr. 100,- fyrir fullorðna. Pantanir teknar í síma 687100. Verzlunarmanna félag Reykja víkur. Snyrtifræðingar ath! Hálfur eignarhluti í snyrtistofu og snyrtivöru- verslun til sölu. Selst strax eða með vorinu. Mjög hagstætt verð. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Vel gróin snyrtistofa - 4917“ fyrir 10. janúar. (P ÚTBOÐ kennsla Nám íflugumferðarstjórn Auglýst er eftir umsækjendum til náms í flug- umferðarstjórn. Inntökuskilyrði til námsins eru. að umsækjendur hafi lokið stúdents- prófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu, full- nægi tilskyldum heilbrigðiskröfum, séu 20-30 ára gamlir, leggi fram sakavottorð og fullnægi ákvæðum laga og reglugerða um loftferðir. Umsóknareyðublöð fást hjá móttökudeild flugmálastjórnar, 1. hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflugvelli og þangað skal skila umsóknum fyrir 12. janúar 1988. Flugmálastjóri. Skipasala Hraunhamars Til sölu 235 og 140 tonna yfirbyggð stálskip. Bæði eru skipin vel búin siglinga- og fiskileit- artækjum. 11-12-14-15-17-18-20-26 og 40 tonna bátar úr viði og plasti. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hafnarstjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í eftirtalin verk: 1. Kleppsbakki - lenging. Gerð hafnarbakka. Verkið er fóigið í rekstri á stálþili í 141 m langan bakka og 23 m langan gafl, bind- ingu og stögum þils og fyllingu bak við þil. Helstu magntölur: 1. Rekstur stálþils, alls 165 m. 2. Uppsetningu stagbita. 3. Uppsetning akkerisstaga og akkeris- platna, 86 stk. 4. Fylling: 24.000 m3 2. Kleppsbakki - lenging. Kantbiti og kranabraut. Verkið er fólgið í rekstri á steyptum staur- um undir kranabraut, byggingu krana- brautar og kants á hafnarbakka, uppsetningu kranaspora, lagningu vatns- og frárennslislagna, svo og lagning ídrátt- arröra fyrir raflagnir. Helstu magntölur: 1. Rekstur á steyptum staurum, lengd 12-17 m, alls 123 stk. 2. Mótafletir 2200 m2 . 3. Steypumagn 800 m3. 4. Járnamagn 80 tonn. 5. Regnvatnslögn 500 m. 6. Vatnslagnir 150 m. 7. ídráttarrör 1000 m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu fyrir hvort verk um sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 26. janúar 1988 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.