Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 33
Costa Rica: MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 33 Vöruflugvél verður fyrir skotárás San Jose, Reuter. VÖRUFLUGVÉL frá Nic- aragna varð fyrir flugskeytum og vélbyssuskothríð yfir Nic- aragua og brotlenti síðan í Costa Rica á mánudag, að sögn öryggismálaráðherra Costa Rica, Hernans Garron. Hann sagði ennfremur að tveir úr sex manna áhöfn flugvélarinnar, sem er af gerðinni DC-6 og í eigu Aeronica-flugfélagsins í Nicaragua, hefðu særst alvar- lega og að flugvélin væri gjörónýt. Gamon sagðist ekki vita hverjir hefðu skotið á vélina. Hann sagði að flugvélin hefði verið farmlaus á lágflugi frá Managua til Pa- nama-borgar og verið í lofthelgi Nicaragua þegar eldflaugar og vélbyssur hefðu hæft einn hreyfil- inn og báða vængina. Flugmaður- inn, sem er Costa Rica-búi, hefði síðan flogið yfír til Gosta Rica og farið tvisvar í hringflug til að finna lendingarstað. Tveir úr áhöfninni hefðu verið alvarlega særðir og væru nú á sjúkrahúsi í Quesada, en hinir hefðu komist til San Jose. Stjóm Sardínista sendi á þriðju- dag mótmæli til Bandaríkjastjóm- ar þar sem hún ásakar Bandaríkja- menn um að hafa útvegað flugskeytin sem Kontra-skæriliðar hafi notað til að skjóta á vöruflug- vélina. Stjómin fer meðal annars fram á við Bandaríkjamenn að þeir „hætti að stefna alþjóðlegum flugsamgöngum í hættu“. Kontra-skæmliðar hafast við meðfram landamærum Costa Rica og Nicaragua, en talsmaður þeirra í San Jose, Marissa Leal, neitaði að þeir væm ábyrgir fyrir árá- sinni. Hún gaf hins vegar í skyn að hersveit sandínista í Nicaragua hefði getað skotið flugvélina niður af ráðnum hug, til þess að kenna Kontra-skæmliðum um að ráðast á borgaralega flugvél. Sovétríkin: Tvær and- ófskonur fangelsaðar Moskvu, Reuter. TVÆR andófskonur hlutu fimmtán daga fangelsisdóm á mánudag fyrir að reyna að efna til mótmæla við höfuð- stöðvar KGB leyniþjónustunn- ar í Leníngrad. Jevgeníja Debijanskaja, stuðn- ingsmaður kvennanna, sagði fréttamönnum að þær hefðu verið handteknar á sunnudag og ákærð- ar fyrir mótmæli á almannafæri. Hún sagði að konumar, Olga Ko- valtsjúk og Jekaterína Podoltseva, hefðu haldið á kröfuspjöldum þar sem þess hefði verið krafist að pólitískum föngum yrði sleppt og starfsmönnum KGB fækkað um helming. KGB, sem var stofnað skömmu eftir byltinguna árið 1917, minnt- ist 70 ára afmælisins um helgina á fundi í Moskvu með æðstu leið- togum Sovétríkjanna. Andófs- menn í Moskvu sögðu að níu manns hefðu verið handteknir fyr- ir að reyna að efna til mótmæla gegn KGB í höfuðborginni. Allir voru látnir lausir eftir yfirheyrsl- ur, bættu andófsmennirnir við. • FM steríóútvarp og kasettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heymartól. Innbyggður hljóðnemi. Kjörin jólagjöf fyrir unglinginn. • Eldhúsvél. Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. • Útvarpsklukka AM/FM útvarp. Inn- f K j byggt loftnet. ——— Vekjarastilling á út varp eða hljóðmerki • Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrúlega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma I saumaskap. Verðið er eftir því. • ísvél. Býr til j f fÆ Ijúffengan ís og ísrétti jí • úrt.d. rjóma, jógúrteða : .. — ávöxtum. Tvöföld einangrun á skál. Hlióðlát og þægileg í notkun. æ 64ra bls. upp- / skriftabók fylgir. • Gufustraujárn. Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með35gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl vatnsgeymir. • Kraftmikil ryksuga. Mikill sogkraftur en hljóð- látur mótor. Fóthnappur. Tveir auka hausar. Þessi er góð í jólahreingeminguna. • Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. • Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • 12 bolla kaffivél, eilífðar filter. Mæliskeið, vatnsmælir og hitaplata. • Steríósamstæða með tvöföldu kassettutæki, hálfsjálfvirkum plötu- 1 spilara, 3 rása útvarps- magnara FM, LM, MW, 40 Watta steríómagnara og tveir 40 Watta hátalarar. Skápur um alla samstæðuna. • Djúpsteikingarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af g. olíu. Hitastilling með sj Ijósi. Sjálfhreinsandi. • Sjálfvirk brauðrist. > Stillir sig sjálf fyrir nýtt, U frosið eða gamalt brauð. • Hárþurka. Tvær [U hitastillingar. Lágvær og fer vel í hendi. ERUWÐUÐVIÐSTAÐGWIBSUI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.