Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.12.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987 49 i |l: I 1 n Úr Bjamaborginni. húsnæði fyrir skrifstofur, fundaað- stöðu og miðasölu þar sem menn gætu til dæmis keypt aðgöngumiða í leikhús, Óperuna. og alla aðra menningarviðburði sem boðið er upp á hveiju sinni. Við fengum fimm milljón króna lán úr Húsvemdunarsjóði Reykja- víkur til að gera Bjamaborgina upp. Við sóttum einnig um styrk úr Húsfriðunarsjóði ríkisins en var synjað af óskiljanlegum ástæðum, þar sem um er að ræða stærsta verkefni á þessu sviði á þessu ári. Endurgerð hús em mun dýrari í sölu erlendis en ný vegna mikils kostnaðar við endurbyggingu þeirra. Hins vegar virðast fast- eignakaupendur og -salar ekki hafa Nýja stigahúsið í portinu á bakvið Bjarnaborgina. Bjarni Jónsson, snikkari, með dannebrogsorðuna. Hjörtur. „Húsið er því sem næst gert upp í upprunalegri mynd að utan nema hvað settir verða upp stigapallar utan á húsinu í stað brattra stiga og kvistir stækkaðir til að ná sem bestri nýtingu út úr þakrými. Veitingahús, kaffi- hús og sýningarsalir Við byggðum stigahús í bak- garðinum yfir brunninn sem við fundum í honum. Úr stigahúsinu liggur síðan göngubrú yfir á efri stigapallinn. Húsið verður selt fullfrágengið að utan en verður til- búið undir tréverk að innan. Það verður tilbúið til afhendingar í mars til maí á næsta ári. Húsið er ellefu einingar og veitinga hús, kaffíhús og sýningarsalur verða væntanlega í sex einingum. Ferðamálaráð er að velta fyrir sér kaupum á þrjú til fjögur hundr- uð fermetrum í húsinu undir skrif- stofur, fundaaðstöðu og hugsanlega upplýsingamiðlun fyrir útlendinga. Reykjavíkurborg er að hugsa um að kaupa tvær íbúðir í húsinu sem gestaíbúðir fyrir erlenda listamenn. Við emm búnir að bjóða Listahátíð gert sér grein fyrir þessari stað- reynd, þrátt fyrir vinsældir slíkra húsa,“ sagði Hjörtur. Bjuggum níu í tveimur herbergjum Jón Magnússon, verkamaður, flutti í Bjamaborgina árið 1936 en hann var þá tveggja ára gamall. Hann flutti úr húsinu fyrir rúmlega ári síðan og var þá búinn að búa • U einn í því í sjö eða átta mánuði. „Við vomm níu í fjölskyldunni og bjuggum í tveimur herbergjum til að bytja með í þriggja herbergja íbúð en fullorðin kona leigði eitt herbergið," sagði Jón. „Það vom tíu þriggja herbergja íbúðir í húsinu en alls vom íbúðimar þrettán í því. Einnig vom tvö eldhús og einstakl- ingsherbergi í risinu. Til að komast upp í það þurfti að ganga um eld- húsin á efri hæðinni. Það vom engin salemi í Bjamaborginni þegar við fluttum í hana, einungis útikamrar ^ í portinu á bakvið húsið. Engin baðker eða sturtur vom hins vegar í húsinu þar til fyrir örfáum ámm að settar vom upp sturtur í kjallar- anum fyrir allt húsið. í kjallaranum var einnig sameiginlegt þvottahús og ein íbúð. íbúar Bjamaborgar vom allir frekar fátækir og það var litið niður á okkur á sama hátt og þá sem bjuggu í Pólunum. Það var eitt skáld i húsinu, Vilhjálmur frá Ská- holti, sem bjó í húsinu síðasta árið sem hann lifði. Hann var góður við okkur bömin í Bjamaborginni. Við byijuðum snemma að vinna, til dæmis byijaði ég að vinna við upp- skipun á kolum og fiski úr togumm þegar ég var þrettán ára gamall. Bjamaborginni var illa við haldið þá hálfa öld sem ég bjó í henni, til dæmis var hún einungis einu sinni eða tvisvar máluð allan þennan tíma. Mér líst mjög vel á að hún verði varðveitt. Eg bjó einn í Bjamaborginni í sjö eða átta mán- uði og var þar eins og kóngur í ríki mínu. Ég sakna hennar mjög mik- ið, því ég var borgarstjórinn í Bjamaborg," sagði Jón. Bakhlið Bjamaborgar. Bjamaborg séð frá suðri. Afinn og amman eru leikin af Sögu Jónsdóttur og Erni Áraa- syni. Guðmundur Ólafsson, Maríanna Friðjónsdóttir og Saga Jónsdóttir. Leikstjóri er Guðrún Þórðardóttir en dagskrárgarð annaðist Maríanna Friðjónsdóttir. Tryggingamiðstöðin hf. leggur Stöð 2 lið við gerð þessa viðamikla leikverks. (Fréttatilkynning) Ruggustólar Staðgreiðsluverð kr. 6.500.- Staðgreiðsluverð með leðri kr. 7.000.- VALHÚSGÖGN ARMÚLA 8. SÍMI 82275. flö PIOIMEER ÚTVÖRP Aldrei meira úrval af baðmottu- settum og stökum mottum Póstsendum Pana V-Þýskalandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.