Morgunblaðið - 23.12.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 1987
49
i |l: I 1 n
Úr Bjamaborginni.
húsnæði fyrir skrifstofur, fundaað-
stöðu og miðasölu þar sem menn
gætu til dæmis keypt aðgöngumiða
í leikhús, Óperuna. og alla aðra
menningarviðburði sem boðið er
upp á hveiju sinni.
Við fengum fimm milljón króna
lán úr Húsvemdunarsjóði Reykja-
víkur til að gera Bjamaborgina
upp. Við sóttum einnig um styrk
úr Húsfriðunarsjóði ríkisins en var
synjað af óskiljanlegum ástæðum,
þar sem um er að ræða stærsta
verkefni á þessu sviði á þessu ári.
Endurgerð hús em mun dýrari í
sölu erlendis en ný vegna mikils
kostnaðar við endurbyggingu
þeirra. Hins vegar virðast fast-
eignakaupendur og -salar ekki hafa
Nýja stigahúsið í portinu á bakvið Bjarnaborgina.
Bjarni Jónsson, snikkari, með
dannebrogsorðuna.
Hjörtur. „Húsið er því sem næst
gert upp í upprunalegri mynd að
utan nema hvað settir verða upp
stigapallar utan á húsinu í stað
brattra stiga og kvistir stækkaðir
til að ná sem bestri nýtingu út úr
þakrými.
Veitingahús, kaffi-
hús og sýningarsalir
Við byggðum stigahús í bak-
garðinum yfir brunninn sem við
fundum í honum. Úr stigahúsinu
liggur síðan göngubrú yfir á efri
stigapallinn. Húsið verður selt
fullfrágengið að utan en verður til-
búið undir tréverk að innan. Það
verður tilbúið til afhendingar í mars
til maí á næsta ári. Húsið er ellefu
einingar og veitinga hús, kaffíhús
og sýningarsalur verða væntanlega
í sex einingum.
Ferðamálaráð er að velta fyrir
sér kaupum á þrjú til fjögur hundr-
uð fermetrum í húsinu undir skrif-
stofur, fundaaðstöðu og hugsanlega
upplýsingamiðlun fyrir útlendinga.
Reykjavíkurborg er að hugsa um
að kaupa tvær íbúðir í húsinu sem
gestaíbúðir fyrir erlenda listamenn.
Við emm búnir að bjóða Listahátíð
gert sér grein fyrir þessari stað-
reynd, þrátt fyrir vinsældir slíkra
húsa,“ sagði Hjörtur.
Bjuggum níu í
tveimur herbergjum
Jón Magnússon, verkamaður,
flutti í Bjamaborgina árið 1936 en
hann var þá tveggja ára gamall.
Hann flutti úr húsinu fyrir rúmlega
ári síðan og var þá búinn að búa • U
einn í því í sjö eða átta mánuði.
„Við vomm níu í fjölskyldunni og
bjuggum í tveimur herbergjum til
að bytja með í þriggja herbergja
íbúð en fullorðin kona leigði eitt
herbergið," sagði Jón. „Það vom
tíu þriggja herbergja íbúðir í húsinu
en alls vom íbúðimar þrettán í því.
Einnig vom tvö eldhús og einstakl-
ingsherbergi í risinu. Til að komast
upp í það þurfti að ganga um eld-
húsin á efri hæðinni. Það vom engin
salemi í Bjamaborginni þegar við
fluttum í hana, einungis útikamrar ^
í portinu á bakvið húsið. Engin
baðker eða sturtur vom hins vegar
í húsinu þar til fyrir örfáum ámm
að settar vom upp sturtur í kjallar-
anum fyrir allt húsið. í kjallaranum
var einnig sameiginlegt þvottahús
og ein íbúð.
íbúar Bjamaborgar vom allir
frekar fátækir og það var litið niður
á okkur á sama hátt og þá sem
bjuggu í Pólunum. Það var eitt
skáld i húsinu, Vilhjálmur frá Ská-
holti, sem bjó í húsinu síðasta árið
sem hann lifði. Hann var góður við
okkur bömin í Bjamaborginni. Við
byijuðum snemma að vinna, til
dæmis byijaði ég að vinna við upp-
skipun á kolum og fiski úr togumm
þegar ég var þrettán ára gamall.
Bjamaborginni var illa við haldið
þá hálfa öld sem ég bjó í henni, til
dæmis var hún einungis einu sinni
eða tvisvar máluð allan þennan
tíma. Mér líst mjög vel á að hún
verði varðveitt. Eg bjó einn í
Bjamaborginni í sjö eða átta mán-
uði og var þar eins og kóngur í ríki
mínu. Ég sakna hennar mjög mik-
ið, því ég var borgarstjórinn í
Bjamaborg," sagði Jón.
Bakhlið Bjamaborgar.
Bjamaborg séð frá suðri.
Afinn og amman eru leikin af
Sögu Jónsdóttur og Erni Áraa-
syni.
Guðmundur Ólafsson, Maríanna
Friðjónsdóttir og Saga Jónsdóttir.
Leikstjóri er Guðrún Þórðardóttir
en dagskrárgarð annaðist Maríanna
Friðjónsdóttir.
Tryggingamiðstöðin hf. leggur
Stöð 2 lið við gerð þessa viðamikla
leikverks.
(Fréttatilkynning)
Ruggustólar
Staðgreiðsluverð
kr. 6.500.-
Staðgreiðsluverð með
leðri kr. 7.000.-
VALHÚSGÖGN
ARMÚLA 8. SÍMI 82275.
flö PIOIMEER
ÚTVÖRP
Aldrei meira úrval af baðmottu-
settum og stökum mottum
Póstsendum
Pana
V-Þýskalandi