Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988 27 H Kína: 34 fónist í lestarbruna Peking. Reuter. ELDSVOÐI um borð í kínverskri farþegalest varð 34 mðnnum að bana á fimmtudagskvöld, auk þess sem 30 manns hlutu bruna- sár og ðnnur meiðslj að þvf er fréttastofan Nýja Kma sagði í gær. Eldurinn breiddist hratt út og gereyðilagði tvo vagna lestar, sem var að fara frá Hunan-héraði til Canton-borgar. Talsmaður sam- gönguráðuneytisins sagði, að eldurinn hefði staðið í hálfa klukku- stund. Enginn hinna látnu var útlendingur. Rannsókn á eldsupp- tökum hófst strax og slökkvistarfi lauk. OOO Trygging fyrir réttri tilsögn í dansi Myndsíminn. Reuter E Myndsími sem sendir í lit á markað ínnan skamms Tókfó, Reuter. JAPANSKA fyrirtækið Ricoh, sem getið hefur sér gott orð fyr- ir framleiðslu á ljósritunartækj- um og fax-senditækjum, hefur nú sett á markað nýja tegund myndsíma, en með honum má senda litmyndir hvert á land sem er. Þetta er reyndar ekki fýrsti myndsíminn á markaðnum, en þyk- ir merkilegur fyrir þær sakir að hann sendir myndir í lit. Sá ann- marki er þó á myndsímum, enn sem komið er, að aðeins er hægt að senda kyrrmyndir með þeim. Sér- fræðinga telja að hreyfímyndir af samtalendum verði að bíða staf- rænna sím/tölvu-kerfa (ISDN), en hin fyrstu verða tekin í notkun í Japan innan skamms og er talið að þau verði útbreidd um heiminn innan fimm ára — þar á meðal mun vera í hyggju að innleiða þessa tækni á Islandi. Myndir í fyrri myndsímum hafa verið svart/hvítar og þykir sérfræð- ingum tölvubúnaðurinn í myndsíma Ricohs hið mesta undur. Eru þeir Reuter Vinir bregða á leik Sviinn Per Johan Storm og elgurinn hans leika sér hérna i snjón- um í Svíþjóð. Per og kona hans fundu elginn einan og yfirgefinn i skógi þegar hann var kálfur og nú er hann eins og vinalegt húsdýr. ekki í hinum minnsta vafa um að sú tækni mun koma í góðar þarfir við sendingu hreyfimynda seinna meir og segja Ricoh öldungis hafa skotið keppinautum sínum ref fyrir Símsérfræðingar leyfa sér þó að efast um að þessi tegund myndsíma muni njóta mikilla vinsælda. Þeir segja að hann sé vel nothæfur til þess að sýna viðmælanda sínum myndir og kort, en nýtist vart að öðru leyti, nema að símnotendumir hafi ekki sést áður og vilji þekkja hvor annan í sjón. Til þess að menn þurfi raunverulegt gagn af myndsímum segja þeir að myndin verði að hreyfast. Annars skili bendingar ýmsar og handahreyf- ingar, sem fylgja símtölum jafnt og venjulegum samtölum, sér ekki. VETRARONN II SÍÐASTIINNRITUNARDAGUR í dag er síðasti innritunardagur fyrir þá, sem hyggj- ast vera með á vetrarönn II. Innritun fer fram kl. 14.00 - 18.00 i Bolholti 6, símar 68-74-80 og 68-75-80. Kennslugreinar: * Barna- og samkvæmisdansar * Stepp * Jazzballett - Jazzdans * Hinn vinsæli Jazzleikskóli Kennsla hefst mánudaginn 11. jan. Nemendur sem voru á vetrarönn I mæti á sömu timum og fyrir jól. Þú finnur örugglega eitthvað við þitt hæfi! BOLHOLTI6 ° Vídeódagur íBolholti álaugardag Hittumst niðri i skola. Jólasýning nemenda, frumsýning íslenska jazzballettflokksins og fl. Karl Barbie kemur 15. jan! Kennsla hefst 11. jan. Endurnýjun skírteina laugardaginn 9. januar sem hér segir: Hraunberg kl. 2-4 Suðurver kl. 2-4 Bolholt kl. 4-6 Innritun nýrra nemenda í sima 83730 og 79988 alla daga. Bolholt Suðurver Hraunberg • 36645 #83730 • 79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.