Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið Næst á dagskrá í laugar- dagsnámskeiðunum okkar í stjömuspeki er einn af frum- þáttunum fjórum, eða jörðin, frumþáttur Nauts, Meyjar og Steingeitar. Jörö Merking jarðarinnar er skýr í daglegri tungu. Hún táknar hið áþreifanlega, eða afskipti af því líkamlega og hagnýta, er heimur raunsæis og heil- brigðrar skynsemi. Raunsœ Hugmyndir sem ekki er hægt að heimfæra upp á raun- vemleikann í umhverfinu og hafa lítið sjáanlegt og áþreif- anlegt hagnýtt gildi eiga ekki upp á pallborðið hjá jarðar- merkjunum. Það er því svo að Nautið, Meyjan og Stein- geitin em ailra merkja raunsæjust en einnig oft á tfðum aílra merkja þröngsýn- ust og oft á tíðum aftur- haldssöm og lokuð fyrir nýjum hugmyndum. Jörðin sér einungis það sem er, en á erfítt með að sjá það sem gæti orðið. „Ertu nú viss um að þú sért ekki að bulla, Sig- urður minn. Getur þú sannað að þú hafír rétt fýrir þér?“ íhaldssöm Jarðarmerkin hafa því til- hneigingu til að vinna á móti breytingum. Þau eiga því til að brotna undan þrýstingi, vegna skorts á sveigjanleika og vilja til að aðlaga sig nýj- um aðstæðum. fhaldssemi og þvermóðskuháttur getur því orðið henni fjötur um fót. Ytri vegtyllur Annar veikleiki jarðarmerkj- anna er fólginn í nafninu, eða hættan á því að verða of jarð- bundinn. Jarðarfólk lifir oft of mikið fyrir vinnu, stein- steypu, húsgögn, peninga, það að sýnast vel stætt og virðulegt. Það er því oft á tíðum snobbað. Ytri vegtyllur skipta of miklu en innri per- sónugerð of litlu. Að sama skapi hafnar þetta fólk oft listum, andlegum málum og öðru sem ekki er síður mikil- vægt þó í fljótu bragði sé ekki hægt að snerta á gildi þess. Nautnir Jarðarmerkin lifa einnig oft á tíðum of mikið fyrir líkam- ann. Það að borða og drekka eða gæla við skynfærin á annan hátt skiptir öllu máli. í ást er hið líkamlega einnig oft á tíðum látið skipa of stór- an sess. Dugnaður Styrkur jarðarfólksins er fólginn í dugnaði og hæfí- leika til að koma málum í verk. Jörðin gerir draum að veruleika. Og eins og áður var getið, þá er þetta raun- sætt fólk sem sér veröldina eins og hún er, ekki eins og það óskar sér að hún væri. Það er lagið við að takast á við daglegan veruleika. Að byggja upp Annar eiginleiki jarðarinnar sem skarar fram úr er hæfi- leiki hennar til að byggja upp. Jarðarmerkin eru sífellt að hlaða við hús sitt. Þau nýta það sem fýrir hendi er og bæta við það. Alvara og ábyrgÖ í skapi eru öll jarðarmerkin alvörugefín og frekar þung. Þau eru frekar hlédræg, ef ekki feimin, þá varkár og aðgætin. Ábyrgðarkennd er sterk og það sem einu sinni var ákveðið skal standa. Lof- orð eru efnd og áætlanir framkvæmdar. I « M 1 M « «- *•« » GARPUR HÁNN E£4ð TÆM4 AU6tiVAZ. Efi? SKO/ZÞýfZrfE / Tg/& peGAR /ytesr UGsUg w>?' GRETTIR EUANINN ÞlNN.' ÞEKKIRPU EKK| UPPGBIZ£>A(S H(?EINSKILKII ÞESAJ3 pU HEYKJI? HANA? TOMMI OG JENNI LJOSKA ERLTU . 'IIP Ó,JÁ ^ GÓPUK I í’|lf FPE/HOí? SÖGU ? i y GÓVUK FERDINAND SMAFOLK 50L0N6, SPIKE.. HOPE LaJE'LL 5EE EACH OTHER A6AIN... ----------- © 1967 Unlted Feature Syndlcate, Inc. FI6HTIN6 IN THE AlK I5 50 IMPER50NAL..' 50METIME5, I ALMOST ENW SPIKE... AT LEAST IN THE INFANTRV HE CAN 5EE THE ENEMV FACE TO FACE.. Blessaður, Sámur, vona að við sjáumst aftur ... Það er svo ópersónulegt að berjast í lofti. . . stund- um munar mjóu að ég öfundi Sám____ í fótgönguliðinu standa þeir þó augliti til auglitis við óvinina . . . Hvenær förum við heim? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ef aðeins er litið á spil NS virðist sex hjörtu fráleitur samn- ingur. En slemman er mun skárri eftir að austur hefur opn- að á einum tígli, því þá er ljóst að háspilin eru vel staðsett. Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 62 ♦ 102 ♦ 95 ♦ G765432 Norður ♦ D1084 ♦ Á543 ♦ G72 ♦ Á8. Suður ♦ ÁG9 ♦ KG9876 ♦ K4 ♦ D9 Austur ♦ K753 ♦ D ♦ ÁD10863 ♦ K10 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 tígull Dobl Pass 2 tíglar Pass 3 hjörtu Pass Pas 6 hjörtu Pass Pass Hráslagalegar sagnir. Lauf út banar slemmunni á auga- bragði, en vestur valdi óskiljan- lega að koma út í opnunarlit makkers. Austur drap fýrsta slaginn á tígulás og spilaði áfram tígli. Sagnhafí tók trompin í tveim- ur umferðum og svínaði svo fyrir spaðakóng. Það voru slæm tíðindi að austur ætti kónginn valdaðan, en spilinu var langt frá þvt lokið. Efítr að hafa tekið nokkur tromp til viðbótar var þetta ’staðan: Norður ♦ D Vestur ♦ - ♦ g ♦ Á8 Austur ♦ - ♦ K ♦ - 111 ♦ - ♦ - ♦ d ♦ G765 ♦ KIO Suður ♦ - ♦ 87 ♦ - ♦ D9 Sagnhafi spilaði trompi og fleygði laufáttunni úr borðinu. Og við því átti austur enga vörn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Portúgal í haust kom þessi staða upp t skák sovézka stórmeistarans Mark Taimanov, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Cordovil. U IX.1 -1 ■t.mJkfcfcfcJHi.ák 1LILI 17. Dxd6+! og svartur gafst upp, því hann er mát eftir 17. — Kxd6, 18. Ba3. Sigurvegari á mótinu varð bandaríski stórmeistarinn John Federowicz, sem hlaut 8 v. af 11 mögulegum. Næstir komu Taimanov og ungverski stórmeist- arinn Lukacs með 7 v. Beztum árangri heimamanna náði A. Femandez, sem varð fjórði með 6>/2 v. fit.; í; í.iarnq.j ío in .kiíJ i->
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.