Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988 47 Martial inni i kofanum og eins sjá má er þar allt á tjá og tundri. „Ég tek til einhvern tíma á næstu mánuðum. Það eru sennilega komin um fjögur ár síðan ég gerði það síðast,“ segir hann. Skala fell KASKÓ spila Opið öll kvöld vikunnar frákl. 19.00. Miðaverð kr. 280 frá kl. 21 !00. &HDTEL& mi /SSr HOTEL LÍFIÐ ER LOTTERÍ Hefur ekkert við peninga að gera Það er ábyggilega draumur flestra sem spila í lottói að einhverntíma falli stóri vinningurinn í þeirra hlut og sjálfsagt hafa margir átt sér dagdrauma um hvemig vinningnum skyldi varið. í Frakklandi býr 74. ára gamall maður, Martial Malpaix að nafni, og á síðustu 4 árum hefur hann unnið 7 sinnum í lottói. Nem- ur vinningsupphæðin samtals um 35 milljónum íslenskra króna, en gamli maðurinn lætur sér hins veg- ar fátt um finnas^ og segir aldrei hafa hvarflað að sér að yfirgefa hrörlegan kofa sem hann hann býr í ásamt tveimur hundum og þremur köttum. „Hvað ætli ég hafi svo sem að gera við stórt hús, sundlaug, opinn sporthíl eða að fara þvælast í hnattferð ? Ég er hamingjusamur þar sem ég er og hamingjuna kaup- ir maður ekki með peningum. Sannast sagna dettur mér ekkert í hug sem mig vantar, - í sjötíu ár hef ég komist af án peninga og þó að ég hafi gaman af að vinna í lottói þá langar mig ekkert að eyða peningum". Martial hafði lifibrauð sitt af því að brýna bitlausa hnífa fyrir hús- mæður í bænum St. Laurent du Var. Gjaldið var um 30 krónur á hnífinn. Nú er hann hættur þeirri iðju og lifir á um 1.000 kr. á viku, en þá peninga tekur hann af bank- avöxtum. „Mér er sýnd mikil virðing af starfsmönnum bankans, en aðrir viðskiptavinir bankans taka fyrir nef sér og forða sér á brott þegar ég birtist. Fólk heldur að ég sé óbreyttur róni þegar það sér mig og mér er sama,“ segir hann. „Ég hef það fínt. Mér þykir vænt um hundana og kettina mína, finnst gaman að rækta grænmeti í bak- garðinum og að labba um götumar og horfa á fólk. Með allt þetta er ég ekki fátækur maður og lottó- vinningamir koma því máli ekkert við“. Þrátt fyrir að vera orðinn milljóna- mæringur kærir Martial Malpaix sig ekki um að flytja burt úr kofanum sínum. Þaðan af síður vill hann gifta sig, en nokkur tilboð segist hann hafa fengið síðan hann datt í lukkupottinn. Æfinga- Siggu Guðjohnsen LEIKFIMI PÚLTÍMAR Furugrund 3 Kópavogi Gleðilegt nýtt ár 6 vikna námskeið hefst 11. janúar. Hressar æfingar, púltímar, fram- hald, byrjendur. Dag- og kvöldtímar. Byrjum árið með góðum æfingum. Hress sál í hraustum líkama. Núna er rétti tíminn. Innritun í síma 46055. Sólskin, Furugrund 3. ÍCA SABLANCA. \ Skulagötu 30. S 11559 DtSCOTHEQUE OPIÐ TIL KL. 03.00 í NÓTT! Kiddi „Bigfoot“ er mættur aftur með tónlistina ykkar! AÐGÖNGUMIÐAVERÐ KR. 500.- ' Dansstuöið eríÁrtúni t VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. NYJU OG GOMLU DAIMSARSVIIR í KVÖLP FRÁ KL- 22.00 — 03.00 Hljómsveitin DANSSPORIÐ, Arna Þorsteins og Grétar. BINGÖ! Aöalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ 8? Heildarverðmagti vinninga ________kr. 180 þús.______ 2^jqnúflA}^j£^ ^Jemplarahöllin _ Eiriksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.