Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Rhmáls- fróttir 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 31. janúar. 18.30 ► Anna og fólagar. 18.55 ► Fróttaágrip og tákn- málsfréttir 19.05 ► fþróttasyrpa. Umsjónar- maður: Arnar Björnsson. 19.25Austurbæingar. (East Enders). b o STOÐ-2 <®16.45 ► Líff tuskunum (What's up Doc?). Gaman- mynd um rólyndan tþnlistarmann og stúlku sem á einstak- lega auðvelt með að koma fólki í klandur. Aöalhlutverk: Barbra Streisand og Ryan O’Neil. Leikstjóri: Peter Bogd- anovich. <® 18.20 ► Litli folinn og fólagar (Ivly Little Pony and Friends). Teiknimynd með íslensku tali. 18.45 ► Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum i handknattleik. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 19.26 ► Austurbseing- ar (East End- ers). 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.36 ► Kastljós. Þátturum innlend málefni. 21:30 22:00 22:30 21.15 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.05 ► Veturvist í Afganistan (A Winter inHerat). 22.45 ► Útvarps- fróttir f dagskrárlok. 23:00 23:30 24:00 b o STOÐ2 19.19 ► 19.19. Fréttirog veður. 20.30 ► Skfðakennsla. Þulurer 49(21.30 ► HeimirKarlsson. Bftlar og 20.40 ► Bjargvætturinn (Equaliz- blómabörn. er). Umsjónarmað- ur: Þorsteinn Eggertsson. 40(22.00 ► Lengstur dagur (The Longest Day). Aðalhlutverk: John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Rod Steiger, Robert Wagner, Paul Anka, Fabian, Mel Ferrer, Sal Mineo, Roddy McDowall, Richard Burton, Sean Connery, Red Buttons, Kenneth More, Peter Lawford o.fl. 40(01.00 ► Giftingarhugleiðingarfrú Delafield. Aðalhlutverk: Katharine+Hepburn, Harold Gould, Denholm Elliott og Brenda Forbes. Leikstjóri: George Schaefer. 02.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,8 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál um kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (9). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnirlög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjðn: Anna Ing- ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn — Börn og um- hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.36 Miödegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson lýkur lestri þýðingar sinnar (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: GesturEinarJónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. — Tölvutónlist. Rætt við helstu tölvuhljóðfæraleikara landsins. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Sibelius og Mozart. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00- Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar [slands í Háskólabiói. — Fyrri hluti. Stjórnandi: George Cleve. Einleikari á píanó: R. Hodgkinson. 21.20 „Síöasti dagur sumars", smásaga eftir lan McEwan. Ástráður Eysteins- son þýddi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur PassíUsálma. 22.30 Aö leita sannleikans um fortíðina. Um heiðni og kristni I sögunum „Jörð" og „Hvíta-Kristi" eftir Gunnar Gunnars- son og Gerplu Halldórs Laxness. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar (slands í Háskólabíói — Síðari hluti. Stjórnandi: George Cleve. Sinfónia nr. 2 (Lundúnasinfónían) eftir Ralph Vaug- han Williams. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.06 Miömorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í éyra". Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins). Meinhornið verður opiö. Fimmtu- dagspistillinn í umsjón Þórðar Kristins- sonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar.' Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 24.00. 23.00 Er eitthvað að? Spurningaleikur í tveimur þáttum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir k' 4 30 BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Morgunpopp gamalt og nýtt. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Siðdegisbylgjan. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld hafið með tónlist. 21.00 Júlíus Brjánsson. Fyrirneðan nef- ið. Gestir koma. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM9B.7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur létta tónlist og les fréttir á heila tímanum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vímu til veruleika. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 SUJ. E. 14.30 I Miðnesheiðni. E. 16.30 Elds er þörf. E. 16.30 Úr fréttaspotti. E. 17.00 Bókmenntir og listir. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ■ Konur Það er víst venja að rita hér í pistli um frumflutt útvarps- leikrit hvað sem tautar og raular. Leikrit vikunnar, Eyja, var eftir óþekktan höfund, Huldu Ólafsdótt- ur, sem af mynd að dæma er komung. Sannarlega er mikils um vert að gefa ungum leikritahöfund- um færi á að spretta úr spori á ljósvakanum ekki síður en hinum sem reyndari eru. En áður en ég fjalla nánar um handverk Huldu Ólafsdóttur þá er við hæfi að spjalla um verklag leikstjórans, Maríu Kristjánsdóttur, sem er greinilega komin í hóp innvígðra í Útvarpsleik- húsinu. María! María! Það er einmitt lóðið með hana Maríu Kristjánsdóttur að hún er margreyndur leikstjóri og það fer aldrei svo að reynslan nýtist ekki fólki þegar í harðbakkann slær. Þannig tókst leiksljóranum í þetta skiptið að hefla textann af hinu fremur drungalega sviði er virðist hrífa Maríu yfír á svið hins áreynslulausa léttleika. Var pistla- höftmdur ekki alltaf með á nótunum er leið á leikritið hvort hann sæti við viðtækið inní „útvarpskamesi" eðá kominn langleiðina inní draumalandið. Helst var hann á því að sálartötrið hefði farið á flakk til Feneyja á útikaffíhús og framundan Markúsartorgið með öllum sínum dúfum en við næsta borð tvær kon- ur að spjalla yfír bjórglasi. Önnur, sú eldri, Eyja, er Kristbjög Kjeld lék, lýsir fyrir þeirri yngri, Dóru, sem Kolbrún Pétursdóttir leikur, fomu ástarsambandi við ungan tón- listarmann, Ólaf, sem var í höndum Jóhanns Sigurðarsonar. En ástar- sambandið rofnaði ef svo má að orði komast þegar Eyja varð ólétt eftir næturgaman með Amgrími (Amar Jónsson) er síðar giftist konunni en sá er látinn fyrir nokkr- um árum þegar spjallið á sér stað svo það er aldrei að vita nema Eyja taki saman við Ólaf uppá nýtt, en sá vesæli maður er þrískilinn og væntanlega óskaplega óhamingju- samur enda sendir hann ekkjunni miða á tónleika þá hann kemur aftur til heimalandsins og þau borða meira að segja saman á fínu mat- söluhúsi . . . PHÚ! DraumatorgiÖ Ég náði ekki að hlýða frekar á rabb þeirra Eyju og Dóm því þegar hinn lögboðni _ klukkutími rann sitt skeið uppí Útvarpsleikhúsi voru bjórglösin tæmd og þær stöllur héldu út á Markúsartorgið og stigu brátt út á gondól er flutti þær lengra inní hina dularfullu veröld þar sem konur ráða ríkjum. Það er ekki á færi karla að rata um þau myrku sýki en alltaf er nú gaman að hlera konur þá þær tæpa á þess- um dimmleita heimi sem er á mörkum draums og veruleika. Og skiptir þá ekki máli þótt efni sam- talsins sé ekki ýkja merkilegt líkt og hjá þeim Eyju og Dóru. Mestu skiptir að fá að sitja stundarkom í gondólnum inn á milli dauflýstra halla þar sem grímuklæddar glæsi- konur nýstignar af beði Byrons lávarðs tipla um ganga. Og ræðar- inn er hvergi nálægur, honum er ofaukið þegar hið myrka kveneðli stýrir fleytu. Svo kveðja þær stöllur og þú stendur enn á ný í sömu sporum og áður, fangi hins tvívíða heims karlmannsins. Niðurstaðan er sum sé sú að Maríu Kristjánsdóttur hafi tekist að kveikja líf á Markúsartorgi kvennanna þrátt fyrir að karlskríb- entinum hafí þótt efnisþráðurinn ffemur rýr. En Kristbjörg Kjeld er líka sá ræðari er fleytir jafnt konum og körlum um hin óræðu síki Foss- vogshallarinnar ef hún kýs að ljósta árum í eterinn! Ólafur M. Jóhannesson 21.30 Samtökin '78 22.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. 22.30 Umhverfiö og viö. 23.00 Rótardraugar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. .Bjarni Dagur Jónsson meö fréttir o.fl. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, þæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur. Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið I tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 18.00 Þungarokk að hætti Hrafnkels Óskarssonar. MR. 19.00 Erlingur Jónsson á þungu nótun- um. MR. 20.00 MS. 22.00 FB. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Ólga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæðinu, veöur og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Steindór Steindórsson I hljóðstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist I dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröur- lands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Hornkloflnn. Davfð Þór og Jak- ob Bjarnar sjá um llstir og menn- ingu f Flrðlnum. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pét- urs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.