Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 ' 9 Eigendur Spariskírteina Ríkisjóðs athugið! Einingabréf Kaupþings hafa nú þegar sannað ótvírætt gildi sitt og stöðugleika sem arðbær Qárfesting. Við bendum eigend- um Spariskírteina Ríkissjóðs á að við tökum spariskírteini sem greiðslu fyrir önnur verðbréf. Með því að fjárfesta í Einingabréfum tryggirðu þér hámarksávöxtun, lágmarks- áhættu og að auki er féð ætíð laust til útborgunar. Einingabréf Kaupbings hf. eru öryggissióður binn og hinna um ókomin ár. SÖLUGENGIVERÐBRÉFAÞANN 4. FEBRÚAR Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 2.637,- 1.536,- 1.641,- Lífeyrisbréf 1.326,- SS 85-1 11.701,- SÍS 85-1 19.858,- Lind hf. 86-1 11.185,- Kópav. 11.335,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 Fámennirfundir Fyrir skömmu boðuðu vinstrisinnar í borgar- stjórn Reykjavíkur til funda með borgarbúum. Var haldið af stað í ferðalagið með töluverðu brambolti, enda áttu hvorki meira né minna en fjórir flokkar hlut að máli: Alþýðubanda- lag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Kvennalistinn. Eftir að fundaherferðin hafði verið kynnt heyrðist ekkert meira af henni. Ekki birtist nein mynd af talsmönnum flokk- anna, þar sem þeir töluðu við umbjóðendur sína í þéttsetnum fundarsölum. Ástæðán fyr- ir þessari þögn og þessum skorti á myndum er einföld: það var aldrei hægt að taka sæmi- legar áróðursmyndir, fundirnir voru alltof fámennir, þótt ástandið hafi kannski ekki verið alveg eins ömurlegt og hjá hvalavinum, þegar þeir röðuðu upp stólum í Hótel Borg og aðeins einn eða tveir komu til að hlusta á boðskapinn frá Sea Shepherd. Slöpp sljóm- arandstaða í kvöld verður fjár- hagsáætlun Reykjavíkur fyrir þetta ár til síðari umræðu og afgreiðslu í borgarstjóm. Ef að líkum lætur stendur funduriim fram undir morgun. Fyrir þá sem fyrir utan standa er ein- kennilegt, að enn skuli haldið fast i þá starfs- hætti borgarstjómar, sem mótaðir vom við aUt aðrar aðstæður f þjóð- félaginu, að halda fundi borgarstjómarinnar á þeim tíma, þegar hvað erfiðast er fyrir fjölmiðla að segja frá þvi, sem þar gerist. Hvað sem því líður er fjóst, að allir sem áhuga hafa geta fengið og aflað sér upplýsinga um hvaðeina sem lyá borgaryfirvöldum gerist. Á hinn bóginn er það nokkuð undir hælinn lagt, hvað hæst ber hveiju sinni. Við fyrri umræðuna um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar virt- ust talsmenn stjómar- andstöðunnar helst hafa áhyggjur af þvi, hve fjár- hagur borgarinnar er góður. í kvöld verður vafalaust helst tekist á um það, hvort ekki sé skynsamlegra að veija fjármunum í annað en það, sem meirihlutinn vill. Og eitt er vist að stjómarandstaðan i borgarstjóm verður ekki til þess að vekja máls á þeirri staðreynd, að af sveitarstjómum ver Reykjavíkurborg hæstu hlutfalli tekna sinna til félagsmála, það er „mjúku málanna“ svo- nefndu og ber þar hæst dagvistun bama og þjón- ustu við aldraða. í janúar efndi stjómar- andstaðan í borgarstjóm Reykjavíkur til funda með borgarbúum. Vom þeir kynntir með mynd af glaðbeittum borgar- fulltrúunum, af mynd- inni mátti raunar ráða, að fulltrúamir hefðu far- ið í auglýsingasmiðju Alþýðubandalagsins; gott ef hún minnti ekki helst á skrautsýninguna sem Ólafur Ragnar Grímsson efndi til á veg- um Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi fyr- ir síðustu þingkosningar. í auglýsingunni stóð: „Reykvíkingar em hvatt- ir til aú mæta og koma skoðunum sinum á fram- færi. Borgarfulltrúar stjómarandstöðunnar tflWa við ábendingum og veita upplýsingar." Þessi texti sýnir vel hve sljóm- arandstaðan i borgar- stjóm Reykjavíkur er slöpp; hún efnir ekki til funda í þvi skyni að kynna sameiginlega stefnu eða annan kost. Þegar á reynir greinir flokkana fjóra á um flesta þætti borgarmála, nema kannski helst þann, að fjárhagur borgarinn- ar standi með miklum blóma um þessar mundir, kannski of miklum. Lítill áhugi Lítill áhugi Reyk- vQtinga á þvi að sækja fundi stjóraarandstöðu vinstrisinna i borgar- stjóm kann að stafa af þvi, að fólk telji til litils að koma skoðunum sinum á framfæri við fjórflokkinn og margir minnist þess enn, að á meðan vinstri flokkamir höfðu meirihluta í borg- arstjóminni, 1978 til 1982; þýddi litið að koma ! ábendingum á framfæri við þá. Þeir áttu fullt í fangi með að beija sam- an óiík sjónarmið innan dyra þjá sér og höfðu litinn eða engan tima til að sinna boðum frá öðr- um, vom þeir þó aðeins þrir flokkamir í meiri- hlutanum þá, Kvennalist- inn var ekki kominn fram á sjónarsviðið. Ekki hefur farið fram hjá neinum, að ráðhús- málið svonefnda er það viðfangsefni, sem ber hæst i umræðum um málefni höfuðborgarinn- ar um þessar mundir. f þvi máli hafa vinstri flokkamir eklti samein- aða stefnu. Ef rétt er munað hefur Tíminn, málgagn Framsóknar- flokksins, lýst stuðningi við ráðhúsáformin og einnig Sigrún Magnús- dóttir, borgarf ulltriii Frflmflólmnrflnkkslns. Hinir þrír flokkamir em andvigir þvi hver með sinum hætti en enginn þó svo afdráttarlaust, að auðvelt sé að draga sam- eiginlega mynd af af- stöðunni. Þegar nokkuð var liðið frá þvi að Timinn lýsti yfír stuðningi við ráð- húsáætlanimar komst Steingrímur Hermanns- son að þeirri niðurstöðu, að smíði hússins stuðlaði að þenslu og Jón Baldvin Hannibalsson hefur að einhveiju leyti tekið i. sama streng. Af hálfu Daviðs Oddssonar, borg- arstjóra, hefur verið bent á, að fasteignagjöld Reykvíkinga hækki ekki í ár þótt ráðist sé í smiði ráðhúss. Á hinn bóginn hafa sveitarfélög undir stjóra vinstrisinna eins og í Kópavogi og al- þýðuflokksmanna eins og i Hafnarfirði hækkað fasteignagjöld sin og þannig aukið á þenslu án þess að það hafí verið átalið af formanni Fram- sóknarflokksins eða formanni Alþýðuflokks- ins, svo ekki sé nú minnst á formann Alþýðubanda- lagsins. VERKSMIÐJU T UTSALA Meiri háttar ÚTSALA á alls konar vörum úr keramik og steinleir. 20-60% afsláttur. Blómapottar og hlífar, matarílát, drykkjarkönnur diskar, skálar, krúsir, vasar og bakkar. Sumpart vörur sem hætta í framleiöslu og sumpart vörur til aö rýma fyrir nýjum. Einnig lítiö gallaðar vörur MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.