Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 47 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ; —v/—y)n—\fyr~vy—i f kennsla 1 jW____«_jAA I Vélritunarkennsla Innritun hafin á febrúarnám- skeið í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, s. 28040. O St.: St.: 5988247 X Hvítasunnukirkjan Vöivufelii Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður Ferðafélagið efnir til vetrarfagn- aðar á Flúðum helgina 13.-14. febrúar nk. Gist verður i smá- húsum (heitur pottur). Sameigin- legur þorramatur og kvöldvaka með skemmtiefni sem félags- menn leggja til og að lokum verður stiginn dans. Gönguferðir verða fyrir þá sem vilja bæði laugardag og sunnudag. Áríð- andi er að tilkynna þátttöku i fagnaöinum fyrir 9. febrúar nk. á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Símar: 19533 og 11798. Ferðafélag (slands. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Flverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburðum. Sam- hjálparkórinn tekur lapið. Ræðumaður er Gunnbjörg Ola- dóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Orö lífsins Samkoma verður i kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! ÚtÍVÍSt, Gróttnni 1 S.mar 14606WÍ373? Þorraferð í Þórsmörk um næstu helgi 5.-7. febr. Fagn- ið þorra i fallegri vetrarstemmn- ingu í Mörkinni. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Göngu- ferðir við allra hæfi. Góð gisting i Útivistarskálunum Básum. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. Munið árshátíöina í skíðaskálan- um þann 12. mars. Útivist. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Felagsfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind Rauöarárstíg 18 (áður Hótel Hof). Fundarefni: Likamningafyrir- bærin. Umræður og fyrirspurnir. Stjórnin. E3 Aðalfundur KFUM Fundur í kvöld á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Fundurinn er i umsjá stjórnar félagsins. Allir karlar velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, fimmtudag- inn 4. febrúar. Verið öll velkomin og fjölmennið! Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Major Emst Olsson talar. Allir velkomnir. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Beitningamann Duglegan og vanan beitningamann vantar á 10 tonna bát sem rær frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61292 á kvöldin. GILDI HtWl Herbergisþernur Óskum eftir að ráða herbergisþernur í vakta- vinnu frá kl. 08.00 til kl. 15.00, ekki yngri en 25 ára. Uppl. gefur starfsmannastjóri á staðnum. Hótel Saga, v/Hagatorg, sími29900 (309). Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Hlutastarf Óskum að ráða gott og áhugasamt starfs- fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu o.fl. Æskilegur vinnutími frá kl. 11.00 og fram eftir degi. Nánari upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma) næstu daga milli kl. 13.00 og 15.00. Sel-bitinn, Eiðistorgi. Avinnaóskast Ég er 24ra ára og vantar atvinnu strax hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24955 eftir kl. 13.00. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Skag- firðinga er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur Ólafur Friðriks- son, kaupfélagsstjóri, í síma 95-5200 og stjórnarformaður í síma 95-6426. Umsóknir er skulu greina aldur, menntun og fyrri störf, sendist til formanns stjórnar félagsins, Stefáns Gestssonar, Arnarstöð- um, 566 Hofsósi. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1988. Kaupfélag Skagfirðinga. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Utnaríkisstefna Bandaríkjanna Mánudaginn 8. febniar kl. 16.30 heldur utanríkismálanefnd sjálfstæðis- flokksins fund með Róbert Harkawy prófesson í stjómmálafræöi við fyikisháskólann í Pensytvaniu. Harkawy mun fjalla um utanrikisstefnu Bandarikjanna ekki sist með hliðsjón að væntanlegum ríkisstjórnarskipt- um þar vestra. Prófesonrinn mun flytja mál sitt á ensku. Fundurinn veröur haldinn í fundarherbergi á 1. hæð. Allir áhuga- menn um utnaríkismál velkomnir. Utanrikismálanefnd sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðis- kvennafélagið Vörn, Akureyri Hádegisveröarfundur verður á Hótel KEA laugardaginn 6. febrúar kl. 12.00. Ræðu- maður Halldór Blöndal. Nanna Þórsdóttir kynnir kvennaráðstefnunna „Nordisk For- um“ sem haldin verður í Ósló ( sumar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 96-21504 föstudaginn 5. febrúar mllli kl. 16.00-18.00. Stjórnin. Hefurðu gluggað í gögnin? Nú hafa öllum þátttakendum í verkefnisstjórnum SUS veriö send fyrstu gögn frá verkefnisstjórnunum. Þarna er um merkilegt starf að ræða og kennir margra grasa. Við hvetjum menn eindregiö til að setjast nú niður, festa hugmyndir sínar á blaö og senda okkur um hæl. Bréfin mega fara ófrfmerkt f póst. 320 manns eru nú þátttakendur i málefnastarfinu. Við minnum á málaflokkana, en þeir eru: Umhverfismál með 60 manns, verkaskipt- ing rikis og sveitafélaga meö 60 manns, dagvistunarmál með 35 manns, áhrif kristinnar trúar á sjálfstæöisstefnuna með 35 manns, sjávarútvegur með 60 manns, íslenskur fjármálamarkaður meö 60 manns, neytendamál með 40 manns, landbúnaðarmál með 65 manns, samgöngumál með 95 manns, húsnæðismál með 55 manns, námslán með 35 manns, hugmyndabankinn með 25 manns, almenn- ingstengsl með 35 manns, utanrikismál með 70 manns og fjármál SUS með 10 manns. Takiö þátt í öflugu málefnastarfi. Stjórn SUS. Hádegisfundur Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna I Hafnarfirði, boðar til hádegis- fundár laugardaginn 6. febrúar kl. 11.45 stundvfslega. Umræðuefnið verður bæjarmál i Hafnarfiröi. Gestur fundarins verður Jóhann Bergþórsson bæjarfulltrúi. Léttur hádegisveröur verður fram- borinn. Mætum öll. Stefnir. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna i Kópa- vogi verður haldinn fimmtudaginn 11. febrúar nk. i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Gestur fundarins: Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra og formaöur Sjálfstæðis- flokksins. Fulltrúar fjölmennið. Stjórnin. Nú átt þú leik Þátttakendur í verkefnisstjórnum SUS eru minntir á að póstleggja þarf svör vlð fyrstu bréfum verkefnisstjórnanna fyrir 8. febrúar. Brýnt er að menn skili fljótt og vel ti! þess aö verkefnisstjórnirnar geti sent út annað bréfið i röðinni upp úr miöjum mánuöi. Stjórn SUS. Ný sókn - FUS á Patreksfirði stofnað Stofnfundur félags ungra sjálfstæðis- manna á Patreks- firði verður haldinn laugardaginn 6. fe- brúar kl. 15.00 í félagsheimllinu. Dagskrá: 1. Stofnunarræöa, Bjarni Th. Bjarnason. 2. Lög samþykkt. 3. Stjóm kosin. 4. Ámi Sigfússon, formaður SUS, og Hreinn Loftsson, I. varaformaö- ur SUS, flytja ávörp og kynna starfsemi sambandsins. 5. Umræður. 6. Léttar veitingar. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 135., 137. 140. tbl. Lögbirtingablaösins 1987 á Hrannarbyggð 13 hér i bæ, þinglýstri eign Gunnólfs Árnasonar, fer fram að kröfu Brunabótafélags Islands, veðdeildar Landsbanka Is- lands, Reynis Karlssonar, hdl., Jóns Eirikssonar, hdl. og Trygginga- stofnunar rikisins, föstudaginn 12. febrúar nk. kl. 16.00 i skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 3, Ólafsfirði. Bæjarfógetinn, Ólafsfirði. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.