Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 Innilegar þakkir til allra þeirra, er minntust mín á 80 ára afmœlinu. Meö bestu kveðjum, Pálína Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 80 ára afmœli mínu 27. janúar sl. meÖ heimsóknum, gjöfum og skeytum og geröu mér daginn eftirminnilegan. GuÖ blessi ykkur öll, GuÖbjartur Betúelsson. Glæsileg karlmannaföt dökkröndótt o.fl. litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,-og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. rlHÍMNCTJnn FASTEIGNASALA BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ. 62-17-17 » Morgunblaðið/Bjami Keppendurnir tíu, sem taka þátt í einstaklingskeppni í norrænni skólaskák sem haldin er í Espoo i Finnlandi, ásamt fararstjórum. Tíu keppa í skólaskák í Finnlaiidi JÁRNHÁLS - NYBYGGING Til sölu er þetta glæsilega iðnaðar- og verslunar- húsnæði sem verið er að byggja. Húsið er samtals 2407,4 fm að stærð. Hægt að keyra inn á 1. og 2. hæð. Stórar innkeyrsludyr. Hver hæð er 788 fm að stærð auk þakrýmis. Húsinu verður skilað full- búnu að utan, tilbúnu undir tróverk að innan. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. ct Bergur Oliversson hdl., fðV Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Valur J. Ólafsson hs: 73869. Ólafsson og Ríkharður Sveinsson. Á undanfömum árum hafa ís- lendingar átt vaxandi velgengni að fagna í hinum norrænu skólaskák- mótum. í einstaklingskeppninni 1987 unnum við þrjá flokka af fimm. Þá hafa íslenskar grunn- skóla- og framhaldsskólasveitir unnið Norðurlandamót árlega frá 1984. (FréttatUkynning frá Skáksambandi ís- iands) Heilbrigðisráðuneyti og skátar; 2500 hafa þegíð vatnssopa HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ og Bandalag íslenskra skáta hafa undanfarið gengist átaki fyrir aukinni vatnsdrykkju almenn- ings. í tilefni af því stóðu skátar nýlega fyrir vatnskynningu í Kringlunni og buðu fólki upp á ískaldan vatnssopa. Lokadagur vatnsátaksins er á morgun, 5. febrúar, og þá munu tannlæknar og aðstoðarmenn þeirra Ieið- beina fólki um tannhirðu í stórmörkuðum víða um land. Skátar áætla að um það bil 2500 manns hafi þegið af þeim ískaldan vat nssopa í Kringlunni á laugardag- inn. Auk þess að bjóða fólki upp á hressingu gengust skátamir fýrir spumingaleik fyrir yngstu kynslöð- ina og telja að um 1500 böm og unglingar hafi freistað þar gæfunn- ar. Á morgun lýkur svo átakinu með því að tannlæknar og aðstoðarfólk þeirra leiðbeinir almenningi um tannhirðu í stórmörkuðum víða um land. Skátar munu þá einnig mæta til leiks í Miklagarði frá klukkan 17-20 og vekja athygli á vatninu. EINSTAKLINGSKEPPNI í nor- rænni skólaskák 1988 fer fram dagana 4.-7. febrúar I Espoo í Finnlandi. Keppni þessi er eitt af þremur árlegum Norður- landamótum í skólaskák, sem haldin eru árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Hin mótin eru Norðurlandamót grunnskóla- sveita og framhaldsskólasveita. í einstaklingskeppninni er teflt í fímm aldursflokkum og á hvert Norðurlandanna rétt á að senda tvo keppendur í hvem flokk. Tefldar em sex umferðir eftir Monrad-kerfí í öllum flokkum. Að þessu sinni munu eftirtaldir skákmenn tefla fyrir íslands hönd: A-flokkur (f. 1967-70): Andri Áss Grétarsson, TR. Davíð Ólafsson, TR. B-flokkur (f. 1971-72): Hannes H. Stefánsson, TR. Þröstur Ámason, TR. C-flokkur (f. 1973-74): Snorri Karlsson, TR. Ingi Fjalar Magnússon, TR. D-flokkur (f. 1975-76): Héðinn Steingrímsson, TR. Þórleifur Karlsson, SA. E-flokkur (f. 1977 og síðar): Helgi Áss Grétarsson, TR. Amar Gunnarsson, TR. Fararstjórar verða Ólafur H. Stærri eignir Einb. - Kambsvegi Ca 240 glæsil. einb. ó tveimur hæöum. Kj. undir húsinu. 6 svefnherb., vandaöar innr. Góöur staöur. Parhús - Ásbúð Ca 260 fm vandað hús. Tvöf. bílsk. Verö 9 millj. Parhús - Reynimel Ca 190 fm parhús sem skiptist í kj. og tvær hæöir. í dag þrjór íb. Tvennar suðursv. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Veöbandalaus eign. Brattabrekka - Kóp. Ca 305 fm raöh. ó frób. staö í Suður- hlíöum Kóp. Ný eldhinnr., stórar sólsv. Verö 7,5 millj. Vogatunga - Kóp. Ca 75 fm endaraöhús og þrjór neöri sórhæöir fró 80-100 fm ó fróbærum staö í Suöurhlíöum Kóp. Sérhannaö fyrir eldri borg- ara. Afh. fullb. aö utan og innan í sumar. Húseign Holtsgötu Ca 140 fm húseign ó tveimur hæöum. Tvær samþ. íb. Stór eígnarl. Viöbygg- mögul.^Verð 6,5 millj. Sérhæð Þinghólsbraut Ca 150 fm góö íb. ó 1. hæö. Svalir og garðst. 4 svefnli. Fróbært útsýni. Verö 6,2 millj. Rauðalækur Ca 110 fm falleg efri hæð. Suö-aust- ursv. Verö 5,7 millj. Lundarbrekka - Kóp. Ca 115 fm 4ra-5 herb. endaíb. ó 3. hæð í lítilli blokk. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suöursv. Verð 4,7-4,8 millj. Njálsgata Ca 105 fm björt og falleg íb. ó 2. hæö í blokk. Parket og Ijós teppi. Verö 4,8 millj. 3ja herb. írabakki Ca 80 fm falleg íb. á 2. hæö. Vestursv. Verö 3,8 millj. Eyjabakki Ca 90 fm góö íb. ó 3. hæö. Verö 4,2 m. Hringbraut Ca 65 fm íb. ó 2. hæö. VerÖ 3,2 millj. Furugrund - Kóp. Ca 80 fm góö íb. ó 2. hæö. Suöursv. Hamraborg - Kóp. Ca 90 fm falleg ib. á 2. hæð. Verð 4 millj. Ljósvallagata - 3ja-4ra Ca 82 fm góö risíb. Frób. útsýni. Dalsel - 2ja-3ja Ca 75 fm gullfalleg íb. ó 3. hæð. Parket á stofu. Fokh. ris yfir allri íb. Bíla- geymsla. Verö 4,0 millj. 2ja herb. Mávahlíð Ca 60 fm góð kjíb. Verö’3 millj. 4ra-5 herb. Mávahlíð Ca 125 fm falleg sórh. í fjórb. SuÖursv. Verð 5,8 millj. Ljósheimar Ca 120 fm góö íb. á 1. hæö í lyftubl. Vestursv. Verö 4,5 millj. Bólstaðarhlíð Ca 117 fm góö íb. ó 2. hæö. Tvennar svalir. Verö 5,0 millj. Fálkagata - parhús Ca 100 fm parh. á tveimur hæðum. Suöursv. Miklir mögul. Verð 3,9 millj. Ástún - Kópavogi Ca 105 fm gullfalleg íb. á 3. hæö. Suöursv. Verö 5,4-5,5 m. Rekagrandi Ca 75 fm glæsil. jarðh. Parket á allri íb. Gengið í garð frá stofu. Lokastígur Ca 60 fm íb. á 3. hæö. Gott útsýni. Verö 2,3 millj. Spóahólar Ca 85 fm falleg jaröhæö. Gengiö í garö úr stofu. Verö 3,5 millj. Skipholt Ca 55 fm falleg kjib. Parket á stofu. Verð 2,7 millj. Þverbrekka - Kóp. Ca 50 fm falleg íb. á 2. hæö í lyftubl. Vestursv. Verö 2,9 millj. Ugluhólar Ca 60 fm falleg jaröh. Verö 2,7 m. MIKIL EFTIRSPURN - VANTAR EIGNIR! Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, IHI B Viðar Böðvarsson, viöskfr./lögg. fast. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.