Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 19 Metsölutímaritíð MANNLIF komið út Utvarpsskáldið og fjöllistamaðurinn Jónas Jónasson er kominn aftur á öldur Ijósvakans. í hreinskilnu viðtali við Mannlíf segir Jónas frá sjálfum sér, vonum og vonbrigðum í lífi og starfi, einsemd, lífsháska og lífsnautnum... Björk Guðmundsdóttir, hin sérstæða söngkona Sykur- molanna sem nú standa. á barmi heimsfrægðarinnar, í sínu fyrsta, persónulega sam- tali... „Flokksmenn ráða í raun engu og flokkurinn verður al- gert rekald," segir Brynjólf- ur Bjarnason, fyrrum ráðherra, m.a. um Alþýðu- bandalagið í fyrri grein Mannlífs um foringja heims- kommúnismans á Islandi. I einkaviðtolum við blaða- menn Mannlífs eru heims- frægir listamenn af ólíku sauðahúsi, aðstandendur. sjónvarpsmyndaflokksins vinsæla um Austurbæinga,, tónlistarmaðurinn Mercer Ellington, sem segir frá ástar-haturssambandi við sinn fræga föður, Duke Ell- ington og kvikmyndaleikar- inn franski Philippe IMoiret. Meðal fjölmargs annars efnis: Sósialistar sem söðla um: Baldur Óskarsson og Guðmundur Ólafsson nema viðskiptafræði í háskólanum. Skáld í sjómennsku: Birgir Svan. Kona með krafta: íris Grönfeld, spjótkastari og lyftingakona. Bella Bónusmær: Bella Vestfjörð, einstæð fiskverka- kona á Súðavík, alkóhólisti og fyrrum Alþýðubandalags- kona, en núverandi frambjóðandi Borgaraflokksins. Dalur fullur af beinum: Reikað um stærsta gyðingakirkjugarð í Evrópu. Ur hamborgurum í blómafrjókorn: Magnús Björnsson, áður í Aski. Friálstframtak Ármúla 18 Sími 82300 Ljósvíkingur á effemm: Anna Björk Birgisdóttir. Erna Þórarinsdóttir og Eva Albertsdóttir snúa aftur. Uppalin í sjónvarpi: Marlanna Friðjónsdóttir. Eldjárn, Nordal & Jones: Velski fræðimaðurinn Gwyn Jones segir sögur af íslenskum andans jöfrum. Hvað segja stjörnurnar um Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking? Samkvæmt nýrri skoðanakönnun, sem félagsvís- indadeild Háskóla íslands framkvæmdi, lesa og skoða 74% fullorðinna íslendinga MANNLÍF. Ekkert íslenskt tímarit hefur ámóta útbreiðslu. MANNLÍF - metsölutímarit er orð að sönnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.