Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 ( DAG er fimmtudagur, 4. febrúar, sem er 35. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.27. Stór- streymi. Síðdegisflóö kl. 19.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.01 og sólar- lag kl. 17.23. Myrkur kl. 18.19. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 2.37. (Almanak Háskóla íslands.) Takið á yður ok mitt og lœrið af mór, þvf óg er hógvœr og af hjarta Iftillátur. (Matt. 11, 29.) ÁRNAÐ HEILLA r' ' *** f ára afmæli. Nk. mánudag, 8. þ.m., er sjötug Aðalbjörg Valentín- usdóttir frá Hömrum í Reykholtsdal, Borgarfírði, Bræðraborg í Garðinum. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. sunnudag, 7. febrúar, í Oddfellowhúsinu á Akranesi kl. 14-19. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var frost um land allt. í spárinngangi Veðurstofunnar í gær- morgun var sagt: Enn kólnar! Kaldast hafði orðið í fyrrinótt á láglendi norð- ur á Hombjargsvita, 7 stiga frost, en 10 stiga frost á hálendinu. Hér í Reykjavík var 4 stiga frost um nótt- ina, en úrkomulaust. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag, á kynd- ilmessu. Mest úrkoma i fyrrinótt var á Egilsstöð- um, 11 mm. Þessa sömu nótt i fyrravetur var 5 stiga frost hér i bænum. Á Hæli í Hreppum og Raufarhöfn var 9 stiga frost. YFIRBORGARDÓMARA- EMBÆTTIÐ: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið til- kynnti í nýju Lögbirtingablaði að Arafríður Einarsdóttir, lögfræðingur, hefði verið skipuð fulltrúi við embætti yfírborgardómara, miðað við desembermánuð síðastliðinn. BRÆÐRAFÉLAG Garða- kirkju. Næstkomandi laugar- dag kemur dr. Sigurbjöm Einarsson biskup á fund í félaginu og fjallar um efnið: „Hið innra líf.“ Mun dr. Sig- urbjöm fjalla um þetta efni á sérstökum fundum í félaginu, sem verða alla laugardaga í þessum mánuði í safnaðar- heimilinu, Kirkjuhvoli, kl. 11. Umræður verða og kaffí borið fram. Þessir fundir eru öllum opnij. STYRKTARFÉLAG aldr- aðra, Suðumesjum, heldur aðalfíind sinn laugardaginn 6. febrúar á Suðurgötu 12-13 í Keflavík kl. 13.30. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, á Háaleitisbraut 11—13 kl. 20.30. ÞINGEYINGAFÉLAG Suð- umesja heldur 15 ára afmælisfagnað með þorra- blóti á laugardag, 6.' þ.m., í Stapa. Nánari upplýsingar em gefnar í simum 11619 eða 11667 á kvöldin. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag frá kl. 14. Þá verð- ur ftjáls spilamennska. Spiluð verður félagsvist, hálfkort, kl. 19.30 og dansað kl. 21. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtudag, í Borgartúni 18. Að loknum fundarstörfum verður þorramatur borinn á borð. LAUGARNESSÓKN: Árleg kaffísala Kvenfélags Laugar- nessóknar verður næstkom- andi sunnudag, 7. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15. Tekið verður á móti kök- um þar kl. 11—12 árdegis þann sama dag. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur aðal- fund sinn í kvöld, fímmtudag, á Hallveigarstöðum kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur aðalfundinn í kvöld, fímmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. KVENSTÚDENTAFÉLAG íslands og Félag íslenskra háskólakvenna heldur aðal- fund sinn næstkomandi laugardag, 6. þ.m., kl. 12 á hádegi á Hótel Sögu í milli- byggingu á annarri hæð. FYam fer styrkveiting félags- ins til þriggja félagsmanna. Einar Thoroddsen stjómar vínsmökkun. KIRKJA DIGRANESPRE- STAKALL: í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20.30 verður biblíulestur í safnaðarheimil- inu við Bjamhólastíg. Ekki Borgum eins og misritaðist hér í gær. PLÁNETURNAR TTJNGLIÐ er í meyju, Merkúr í vatnsbera, Venus í fiskum, Mars í bog- manni, Júpíter í hrút, Satúmus í bogmanni, Neptúnus í geit og Plútó í dreka. SKIPIN___________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Ottó N. ÞorlAksson til veiða og Esja fór í strand- ferð. Þá fór út aftur rækjutogarinn Ocean Prawns. í gær kom Skógafoss að utan og Hekla kom úr strandferð. HEIMILISDÝR___________ GULIJR páfagaukur sem verið hefur til húsa í gamla flugtumir.um á Reykjavíkur- flugvelli strauk úr vistinni á miðvikudaginn var. í síma 694187 er svarað í síma vegna fuglsins. Brottrækur frá öllum Norðurlöndum: 5ii,i,. heim Það er helst að þú losnir við hann í Japan. Hann er unninn og pakkaður eftir þeirra ströng- ustu kröfum. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 29. janúar til 4. febrúar að báðum dögum meðtöldum er í Holta Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apðtek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Saltjamarnaa og Kópavog í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga cg helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Styaa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmlatærlng: Upplýsingar vaittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefs upp nafn. Viðtalstimar miðvlkudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur vlð númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - slmsvari á öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamaa: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Kaflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidega og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, a. 4000. Satfoaa: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I s/m8vara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æaka Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. ^ Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag ielanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 i s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 16111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvarl. SJálfshjálpar- hópar þelrra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, 8Ími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáttraaöiatööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfldaútvarpaina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginland8 Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilauverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla dagá kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarhaimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- lasknishéraAs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafnlA Akurayri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA ( Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðaklrkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komu8taöir víðsvagar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn míðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrana húaiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbajarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns SlgurAssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Survd.taóír f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,— föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum loksð kl. 19. Lsugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud,—fÖBtud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfellsavelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur ar opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Uugardaga kl. 9-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og 8unnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.