Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 44
Nokkurrök barnaskírenda MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 43 Bamaskíren^ur benda stundum á eftirtalin vers ur biblíunni: „ ... hún var skírð og heimili hennar" (P 16:15), „ ... hann var skírður og allt fólk hans“ (P 16:33) og „ . . . ég skírði líka heimamenn Stefanasar" (1 Kor 1:16) í þeim tilgangi að finna rök í orði Guðs fyrir því að halda áfram með vatnsaustri á böm. Lítum á fyrsta dæmið — heimili Lýdíu (P 16:14,15). Hér vakna ýms- ar spumingar. Var hún gift? Ekki stendur það, að svo hafi verið. Vom þeir á heimili hennar böm? Þess er ekki heldur getið. Hafi verið böm þar, vom þau þá ómálga böm? Hafi svo verið, þá hefðu bamaskírendur eitthvað til síns máls, en ekki er frá því greint. í versi 40 segir: Og er þeir (Páll og Sflas) voru gengnir út úr fangelsinu fóru þeir heim til Lýdíu, fundu (sáu í grísku) þar brœð- uma og hughreystu þá, og héldu siðan af stað. Ef til vill eygjum við hér lausn málsins. Skoðum næst annað dæmi — Fanga- vörðinn í Filippi (P 16:23—34). Og þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans. Og á þess- ari sömu næturstund tók hann þá með sér og laugaði meiðsli þeirra eftir höggin, og hann var skírður og allt folk hans þegar í stað. Og hann fór með þá upp í hús sitt, bar þeim mat og var fagnandi, er hann hafði tekið trú á Guð með öllu heimafólki sinu. (P 16:33,34.) Athugum þá þriðja dæmið um heimamenn Stefanasar (1 Kor 1:16). Við vitum ekki neitt um heimili hans nema það eitt sem stendur í 16. kafla, versi 15. En ég áminni yður, bræður, — Þér vitið um heimili Stefanasar, að það er frum- gróði Akkeu og að þeir hafa gefið sig f þjónustu heilagra, — að einnig þér sýnið undirgefni slfkum mönnum. Varla voru þeir ómálga böm. Stundum er eftirfarandi vers notað í þeim tilgangi að hvetja fólk til að koma með böm sín til þess að láta prestinn ausa vatni yfir þau. Sannlega ’segi ég yður, hver, sem ekki tekur á móti guðsrfki eins og bam, mun alls eigi inn í það koma. (Mk 10:15.) stendur ekki „hver, sem ekki tekur á móti guðsrfki sem bam,u heldur „eins og bam“. Kristur útskýrði hvað hann átti við með þessum orðum: Sannlega segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og böm komist þér aldrei f himnarfki. Hver sem auðmýkir sjálfan sig eins og bam þetta, sá er mestur í himna- rfki. (Mt 18:3,4.) Skirn biblíunnar Það er rangt að nota orðið skírn til að lýsa því sem þjóðkirkjan gerir við böm. Betra væri að tala um það sem bamavatnsaustur, vegna þess að orðið skfra í grísku merkir niður- dýfing. Þetta sjáum við líka af samhengi orðsins í Nýja testament- inu. Til að skíra þarf vatn. „Ég skíri yður með vatni“ (eða i vatni á grisku) (Mt 3:11.) Mikið vatn þarf. „ ... en Jóhannes skfrði líka í Ainon nálægt Salem, þvi þar var vatn mikið.“ (Hh 3:25) (1866). Stiga þarf niður i vatnið. „Og þeir stigu báðir niður i vatnið, Filippus og hirðmaðurinn, og hann skírði hann.“ (P 8:38.) Greftrun á sér stað í vatn- inu. „Því að þér voruð greftraðir með honum í skíminni." (Kól 2:12.) „Vér erum því greftraðir með honum fyrir skfmina til dauðans." (Rm 6:4.) Upprisu þarf úr vatninu. „Því að ef vér erum orðnir samgrónir honum fyrir lflring dauða hans munum vér einnig vera það fyrir liking upprisu hans.“ (Rm 6:5.) Hvers vegna eys þá prestur vatni á höfuð bams? Þegar hann gerir það skapar það þá ímynd, að kristin trú sé fólgin f hefð og athöfn, í staðinn fyrir lifandi persónulega trú einstakl- ingsins. Þá glatast líka sannleikurinn um, að skím merki það að vera sam- gróinn Kristi í dauða hans og upprisu. Verst af öllu er þó það, að sá, er „skírður" var sem bam, heldur oft á seinni árum, að hann sé krist- inn maður og þurfi því ekki að gjöra iðrun og trúa sjálfur á blóð Krists til sáluhjálpar. Kjarni málsins Hvers vegna heldur þá þjóðkirkjan áfram í þessari villu? Er það ekki vegna þess að þjóðkirkjan veit, að ef hún skírði aðeins trúaða menn, þá myndu margir vera óskírðir. Þá myndi þjóðkirkjan ekki teljast kirkja landsmanna heldur yrði hún kirkja sumra landsmanna, það er, eingöngu þeirra sem trúa. Þjóðkirlq'an vill ekki msisa áhrifavald sitt yfir fólki. Hún vill að fólk trúi þvði, að það sé nauð- synlegt til sáluhjálpar að „skíra“ böm þeirra. í stað þess að prédika að menn eigi að gjöra iðrun og trúa á blóð Krists, en það fínnst mörgum óþægilegt, þá prédikar hún að menn fari örugglega til himnaríkis, er þeir deyja, vegna þess að fyrir löngu, þegar þeir voru ómálga böm, þá framkvæmdi þjóðkirkjan athöfn sem veitti þeim eilífa sáluhjálp. Þjóðkirkj- unnar menn vita það, að það að leyfa skím trúaðra aftur, eins og það var í upphafi, myndi hafa það í för með sér að þjóðkirkjan yrði ekki lengur ríkiskirkja, heldur yrði eins og söfn- uðurinn var í upphafi, einn í vantrú- uðum heimi, og ljós í hafsjó myrkurs. Ósamkynja ok Skím þjóðkirkjunnar leiðir til þess að í henni eru bæði þeir sem eru Krists fyrir trú á blóð hans og þeir sem telja sig vera Krists fyrir „skímina". En Biblían segir: Gangið ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum; þvf að hvað er sameiginlegt með réttlæti og ranglæti? Eða hvaða samfélag hefir Ijós við myrkur? Og hver er samhljóðan Krists við Belfal? Eða hver hlutdeild er trúuðum með vantrúuðum? Og hvað á musteri Guðs við skurðgoð saman að sælda? Því að vér erum must- eri lifanda Guðs, eins og Guð hefir sagt: Ég mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra og þeir munu vera lýður minn. Þess vegna farið burt frá þeim og skiljið yður frá þeim, segir Drottinn, og snertið ekki neitt óhreint, og ég mun taka yður að mér, og ég mun vera yður faðir og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur. (2 Kor 6:14—18.) Niðurlag Vonandi er að þeir, sem í raun og veru hafa trúað fagnaðarerindinu um Jesúm Krist, átti sig á því, hversu alvarlegt það er að taka þátt í og þar með samþykkja athöfn sem gef- ur falska von um syndafyrirgefningu, um endurfæðingu, um innsiglun með heilögum anda og inngöngu í guðsríkið. „Þess vegna farið burt frá þeim og skiljið yður frá þeim og snertið ekki neitt óhreint." Ef við snúum okkur aftur til trúar og venju frumkirkjunnar, þá munum við sjá þá vakningu sem margir hafa verið að bíða eftir. Einar, þú spyrð hvort menn eigi að skírast aftur og aftur til þess að fá syndafyrirgefningu, eða að geyma það að skírast, uns þeir eru orðnir vissir um að syndga ekki framar. Lítum til þess sem Jóhannes postuli skrifaði til trúaðra manna: Bömin mln! Þetta skrifa ég yður, til þess að þér skulið ekki syndga; og jafnvel þótt einhver syndgi, þá höfum vér ámað- armann hjá föðumum, Jesúm Krist hinn réttláta, og hann er friðþæging fyrir syndir vorar, og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir syndir alls heims- ins. (lJh 2:1,2.) Og: ... ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, og að hann fyrirgefur oss syndimar og hreinsar oss af öllu rang- læti. (lJh 1:9.) Guði sé lof að það er til beinn og opinn aðgangur að öllu þvf sem blóð Jesú Krists ávann okkur. Ég bíð þolinmóður eftir svari þlnu og vona að við hjálpum hvor öðmm til að komast að sklmarskilningi Bibllunnar. Þinn einlægur, Raymond John Cooper. Höfundur er prentari. p Inrglwl M r^- CD iri co Bbdió sem þú vakrnr vió! ÍSIENSKAR ÆVISKRÁR ómissandi uppfiettirit - ávallt Með æviágripum nær 8000 íslendinga frá landnámstímum til ársloka 1965 eru þær í sex bindum ertt viðamesta safh um íslenska ættfræði og persónusögu. Æviskrárnar eru í samantekt Páls Eggerts Ólasonar með viðaukum eftir Jón Guðnason og Olaf P. Kristjánsson Verð aðeins kr. 6.000,- sölu í helstu bókaverslunum. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 - 121 REYKJAVlK UPPÞVOTTA VÉLASENDING Á STÓRLÆKKUÐU VERÐI þessum glæsilegu uppþvottavélum á lækkuðu verði. Rétt verð eftirtollahækkun kr. 53.200,- Verð á þessari sendingu kr. 41.900,- kr. 39.800,- stgr. Útborgun kr. 6.000,- Þessi gerð, OM 620, er með flæðiöryggi og fæst í hvítu. Láttu þessi kostakaup ,i þér ekki úr greipum ganga. Blomberg ^inar Farestveit&Co.hf. Vestur-þýskt gæðamerki. borgartiin 28, símar: (91) 16995 og 622900 - næg bílastæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.