Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.02.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 ®TDK HUÓMAR BETUR 4‘s"n 21901. FALLEG ER FRABÆR GJQF Canon Rótti tíminn til reiknivélakaupa. Mikið úrv/sl. Lækkað verð. Suðurlandsbraut 12. S: 685277 - 685275 ^anúrnenð t&fn AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF Minning: Eyjólfur S. Þorvalds- son fv. skipstjóri Fæddur 3.júlí 1901 Dáinn 27. janúar 1988 Eyjólfur Sigurður Þorvaldsson fæddist 3. júlí 1901 á Rauðstöðum f Amarfírði. Foreldrar hans voru Þorvaldur bóndi þar, áður skipstjóri f. 27. ágúst 1856, d. 22. febrúar 1935, Magnússon, bónda í Alviðru í Dýrafírði, Jónssonar og konu hans, Kristrúnar Guðmundu, f. 11. maí 1871, d. 15. aprfl 1915, Bjamadótt- ur bónda á Kirkjubóli í Önundar- fírði, Guðmundssonar. Böm þeirra hjóna voru sjö. Auk Eyjólfs voru þau Guðmundur, yfír- verkstjóri í Velsmiðjunrii Þór hf. á ísafírði, tvíburamir Jón, skipstjóri hjá Jöklum hf., og Þórunn, kjóla- meistari. Gunnar (lést ungur), Guðný og Guðbjörg, húsmæður á Siglufírði. Eyjólfur stundaði nám við Hér- aðsskólann á Núpi í _ Dýrafírði veturinn 1919—1920. Árið 1925 lauk hann formannsprófí frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík. Það má segja að ævistarf sitt hafí hann hafíð 16 ára, eins og títt var um drengi þeirra tíma. Þá fór hann til sjós sem háseti á fískiskút- um á Vestfjörðum, nefna má kútter ísland og Capellu frá Þingeyri í Dýrafirði. En að námi loknu tók hann við skipstjóm á mb. Héðni frá Siglufírði. Fór síðan þaðan til Eim- skipafélags íslands og vann þar hin ýmsu störf á skipum þess þar til 1953, að hann er fastráðinn sem skipstjóri hjá félaginu og lengst af eftir það með Dettifoss annan eða þar til hann lét af störfum fyrir aldurssakir 15. október 1967. Þau 20 ár sem síðan eru liðin fékkst Eyjólfur við hugðarefni sitt, sem alla tíð fylgdi honum, en það vom smíðar, en við þær hafði hann fengist á milli sjósókna á unglings- árunum. í bflskúmum hans á Fomhaganum -er nú bátur, sem hann dundaði sér við að smíða hin efri ár. Báturinn átti að flytja hann um sundin blá í lygnu ævikvöldsins. Þeir Rauðstaðabræður giftust allir vel fullorðnir, en það þótti til tíðinda þegar þeir jafnframt því að stunda nám byggðu sér þriggja íbúða hús í Tjamargötu 10A hér í borg, seinna bættu þeir tveim hæð- um við það hús. Eyjólfur var sannkallað alda- mótabam, enda átti hann manndóm þeirrar kynslóðar, sem gerði kröfur til sjálfrar sín og vann þjóðfélaginu gagn án þess að ætlast til að það stæði undir sér. Hann var í eðli sínu stoltur maður og virti mjög fjöl- skyldu sína og ættmenni. Dæmi um það var þegar faðir hans andaðist hér í Reykjavík, en móðir hans hvfldi á Hrafiiseyri, sigldi hann skipi sínu með jarðneskar leifar hans til Amarfjarðar. Nú hafa AEG ryksugurnar lækkað verulega í verði! Við getum nú boðið þessar gæðaryksugur á verði sem enginn getur hafnað. VAMPYR 406 ryksugan frá AEG er X 000 W og því sérlega kraftmikil, hún er með stillanlegum sogkrafti, inn- dreginni snúru og snúningsbarka, svo fátt eitt sé nefnt. Kr. 7.959.- (STAÐGREITT) Vestur-þýsk gæði á þessu verði? • Engin spurning! ... Á FRÁBÆRU VERÐI! AEG AFKÖST ENDING GÆÐI Reykjavik og nágr. Bjarnabúö Tálknafiröi Kaupfólag Þingeyinga Húsavík Stjörnubær Seltjnesi RafbúöJónasarÞórs Palreksfirði Austurfand H.G. Guöjónsson hf. Reykjavík Verslun Gunnars Sigurössonar Þingeyri Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn Hagkaup Reykjavik Straumur isafiröi Kaupfélag N-Þingeyinga Kópaskeri J.L húsiö Reykjavik Verslunin Edinborg Ðíldudal Kaupfélag Vopnfiröinga Vopnaflrðl Mikligarður Reykjavík EinarGuðfinssonhf. Bolungarvík Stálbúð Seyðisfiröi Þorsteinn Bergmann Reykjavík Húsiö Stykkishólmi Kaupfélag Fáskrúösfiröinga Fáskrúösfiröi Kaupstaður í Mjódd Reykjavik GuÖni Hallgrimsson GrundarfirÖi Sveinn Guömundsson Egilsstöðum Samvirki Kópavogi Blómsturvellir Hellissandi Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn Rafbúöin, AuÖbrekku Kópavogi Norðurfand Rafnet Búkaup Garöabæ Kaupfólag Steingrímsfjaröar Hólmavík Elís Guðnason Eskifiröi Kaupfélag Hafnfirðinga Hafnarfiröi Verslun Sig. Pálmasonar Hvammstanga Suðurtand Mosraf Mosfellsbæ Kaupfélag Húnvetninga Blönduðsi Nýland Vik Rafbær Keflavík Kaupfélag Skagfiröinga Sauöárkróki E.P.-innróttingar Vestmannaeyjum Vesturtand Kaupfélag Eyfiröinga Akureyri Mosfell Hellu Mélningarþjónustan Akranesi Bókabúö Rannveigar H. Ólafsdóttur Laugum S-Þing. Árvirkinn Verslun Einars Stefánssonar Búöardal Verslunin Sel Mývatnssveit Raftækjaverslun Sölva Ragnarssonar Hverageröi AEG heimilistæki ■ þvíþú hleypir ekki hverju sem erí húsverkin! BRÆÐURNIR gjQRMSSONHF Lágmúla 9, sími: 38820 AEG RYKSUGANÁ FULLU...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.