Morgunblaðið - 04.02.1988, Page 28

Morgunblaðið - 04.02.1988, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 27 Hvað vinnuna snertir þá hefur lítið verið ákveðið þar um. Þeir hlut- ir verða að ráðast þegar þar að kemur eftir aðstæðum og möguleik- um á hverjum tíma. Þó er víst að vistmenn munu sjá um þrif og þvotta á staðnum og létta þannig undir með rekstrinum. Einnig er ljóst að vistmenn undir umsjón starfsfólks munu vinna við ýmis- konar uppgræðslu á landinu umhverfis skólann og jafnvel á svæðum eitthvað fjær staðnum ef þannig æxlast. Er þar um að ræða bæði að sá grasfræi og einnig að gróðursetja ýmis konar tijáplöntur. Krýsuvíkurskólinn er hugsjón hóps af fólki sem þekkir vímuefha- vandamál ungs fólks frá ýmsum hliðum. Aðstandendur þessara sam- taka hafa sumir hveijir horft á eftir vinum og skyldmennum ofan í gröf- ina, og vinna í minningu þeirra. Aðrir hafa endurheimt sína á síðustu stundu og sýna þakklæti sitt með því að vinna að málefninu. Hægt og hægt miðar verkefninu áfram. Undirtektir almennings hafa verið með miklum ágætum. Stórar fjárupphæðir hafa safnast meðal fólksins í landinu. Ráðamenn hafa tekið hugmyndum samtakanna af skilningi og raunsæi. Hvarvetna, hvort sem er í ráðuneytum eða hjá öðrum öpinberum aðilum, eru menn reiðubúnir til að hlusta og setja sig inn í það sem verið er að gera. Það ergott að vinna að svona málefnum á Islandi. Meðferð, skóli, vinna. Krýsuvík- urskólinn er að verða að veruleika. Athvarf fyrir útilegumenn okkar tíma, heimili fyrir þá heimilislausu, skóli fyrir þá sem flæmst hafa út úr skólunum, vinna fyrir þá sem þurfa vemdaðan vinnustað í sam- félagi streitu og vímuefna. Höfundur starfar sem kennari og er stjómarmaður í Krýsuvíkur- samtökunum. „Hlutur RARIK, aðeins 10,0% af söluverðinu, nægir ekki til að standa undir rekstrar- og fjár- magnskostnaði við flutning og dreifingu vegna umræddrar not- unar.“ Landsvirkjun fær tapkostnað- inn greiddan í formi aukinna orkukaupa. Ef aflþörf fískeldisstöðva við Þorlákshöfn fer f 6 MW á næstu árum eða jafnvel meira, eins og búast má við, hefur það í för með sér flýtingu á lagningu nýrrar 55 kV línu frá aðveitustöð RA- RIK við Hveragerði til Þorláks- hafnár og nýrri aðveitustöð þar. Heildarkostnaður við línu og að- veitustöðvar er áætlaður um 100 Mkr. Hluti RARIK, aðeins 10,0% af söluverðinu, nægir ekki til að standa undir rekstrar- og fjár- magnskostnaði við flutning og dreifíngu vegna umræddrar not- unar. Landsvirkjun fær hins vegar 70% söluverðsins til físk- eldisfyrirtækjanna í sinn hlut og ríkissjóður 20,0%! Hér er .augljós- lega ekki raforkudreifingunni að kenna. Eins og áður sagði fær Lands- virkjun 70% í sinn hlut og hefur því mesta möguleika til að lækka verðið. Stjóm Landsvirkjunar hefur ákveðið að veita afslátt af gjaldskrá sinni á rafmagni til sjó- dælingar í strandeldi, miðað við að lágmarksorkumagn sé lGWh á ári. Afslátturinn nemur um 0,76 kr/kWh. Væntanlega munu tvö fískeld- isfyrirtæki í Þorlákshöfn á þessu lágmarki í ár. Virðingarfyllst. MffTTTT O \J C_b IS Jl® mnoRBAN Bragðbætt skagfirsk súrmjólk í handhægum hálfslítra fernum Dreifingaraðili “ItÖ" Mjólkursamsalan MjólkursamlagJ& "--------Z*!' fygir. ect Pagskrá: ' * rtr ■rrnaTbréf°í! mn _ Ureifibréf 8 tönuselning l * ?jgnavi"nsh } textavj mnslu JLeiÖbei piandi: ♦ OVV.N ACCESS ln töftureikni, inrú^dur ritvinnslu, sr.srr.eisi Ui6bcin Ipátt l I>aS8YtrfvU»«"*VCirTcf UÍnS * Kynnln6 , QpEM ACCESS «Ritvinns'aí »Gagnag.i^''“ aoúvangni - * Töflurcto»tt 8 N ACCESS \ *Kynrnngal TÍílU:^il febrúarKl. 1 Vváúörou1 ' votsteinsson astótæöingu^ MÚUTÍPLAN íslensku fylgir. Dagskrá: * Almennt um töfluteikna. ■ Innbyggö föU íMultiplan. » Fjárhagsáætlanir. út víxia, vetSbréf, * Notkun lilbúinna iíkana ul aö teum skuldabtéf o,fl. Tími: 9. -11. febrúar k\. 13.00 -17.00 lagnmnur ni+ °s notkun við^: PP^tning ?agna. eií °S nrvlnnsiu PfgskráT ~~ *stií&yJininSdBasem+ ' dBase 111+ 8 gagnasa0ia í rSar°S%renta*r •Sgt- /Tnií; 9., n l<c Kbrúark, kL 18 00.-2l.oo. _____ Innritun og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790 VR og BSRB styðja sína félaga tíl þátttöku á námskeiðinu. VERIÐ VELKOMIN Borgartúni 28. Höfundur er rafmagnsveitustjóri ríkisins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.