Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 9 Aðalfundur íþróttadeildar Fáks verður haldinn föstu- daginn 12. febrúar í félagsheimili Fáks kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Látið sjá ykkur STJÓRNIN. Glæsileg karlmannaföt dökkröndótt o.fl. litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,-og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250, ^Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður í félagsheimilinu fimmtudaginn 18. febrúar og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. STJÖRNUSPEKI AÐ GEFNU TILEPNI STJÖRNUKORT eftir Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking, fást einungis í Stjörnuspekimiðstöðinni, Laugavegi 66, simi 10377. Þau eru öðruvísi en önnur stjörnukort, seld hér á landi og erlendis, enda sérstaklega gerð fyrir íslenskar aðstæður. Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort. Eiga sparifjáreigendur fulltrúa á Alþingi? I Almenningur á u.þ.b. 60% sparifjár í innlánsstofnunum og eigendur verðbréfasjóðanna orðnir liðlega 10.000 manns Knn á ný hefur vaxtaumræðan í þjóðfélaginu verið i brennidepli. Kr ástæðan sú, að vextir þ.m.t. I raunvextir hafa farið hækkandi [ samhliða vaxandi jafnvægislevsi í I efnahapsmálum. Þetta er ein af 1 afleiðineum hinnar miklu þenslu. Lántakendur hafa yfírleitt notið hagstæðra vaxta- kjara á kostnað sparifjár- eigenda. það vill brenna alltof oft viö. að sérfyrirgrciðslu. cn hcildin væri I vcrr sctt af fyrrgrcindum ástæð-1 um. Miðað við samúð stjórnmála-1 manna mcð atvinnulífinu út afl þcim vöxtum, scm þaö hcfur í þurft að grciða. mætti haldaaðj Almennur peningasparnaður Almenningur, einstaklingar, eiga 60% sparifjár í bönkum og innlánsstofnunum. Verðbréfasjóðir skópu að auki nýjan almenn- ingsmöguleika til peningasparnaðar. Staksteinar staldra í dag við grein í mánaðarriti Fjárfestingarfélagsins, „Verðbréfamarkað- inum“, þar sem meðal annars er spurt: „Eiga sparifjáreigendur enga fulltrúa á Alþingi?" Peninga- sparnaður Erlendar skuldir, sem hrönnuðust upp á verð- bólguárunum, taka t.il sin — í greiðslubyrði — all- nokkurn hluta þjóðar- tekna, sem ekki kemur til skipta á kjaravett- vangi. Verðbólga og nei- kvœðir vextir brutu nið- ur innlendan peninga- sparnað, gerðu atvinnu- vegi og þjóðarbúskap háðari erlendu lánsfjár- magni, erlendum spar- endum, en góðu hófi gegnir. Því fór sem fór, lánsfjárleiga flytzt að stórum hluta úr landi. Verðbólgan ýttí og undir óarðbæra fjárfest- ingu og ótímabæra eyðslu. Viðskiptahalli við útíönd, sem jaðrar við hættumörk, á meðal ann- ars rætur i verðbólgu- hugsunarhættí þjóðar- innar, sem enn segir tíl sin. Bezta ráðið tíl að sporna gegn erlendum skuldum og viðskipta- halla, og til að stuðla að innlendum þeninga- spamaði og lánsfjár- markaði fyrir atvinnulíf- ið, er að gera peninga- sparaað að keppikefli forsjáls fólks. Lántakendur og sparendur f mánaðarrití Fjárfest- ingarfélagsins segir mx: „Ef vextir verða lækk- aðir með beinni fhlutun stjóravalda batnar hagur lántakenda aðeins tima- bundið, en verður svo enn verri. Ástæðan er auðvitað sú að lækkun raunvaxta dregur úr vilja sparifjáreigenda til að spara samhliða þvi, að eftirspum eftir lánsfé vex og lánsfj árskortur verður enn meiri. Þetta yrði því að lokum bæði sparifj áreigendum og ekkert siður lántakend- um tíl ama, nema þá helzt þeim lántakendum, sem qjóta forréttínda og sér- fyrirgreiðslu, en heildin væri verr sett af fyrr- greindum ástæðum." Vextir og atvinnulíf Síðar í greininni segir: „Ef betur er að gáð kemur hins vegar i ljós, að raunvextir af lánsfé til atvinnulifsins voru stórlega neikvæðir á síðasta áratug. Þeir hafa síðan verið smám saman að hækka fram tíl dags- ins í dag og eru nú all- háir, en ekki óeðlilega háir miðað við það sem gerst hefur f nágranna- löndum okkar. Þeir reyndust 7,7% fyrir árið 1987 i heild og 9,3% að meðaltali á 4. ársfjórð- ungi fyrir verðtryggð útlán, sem er langstærst- ur hlutí lánsfjár til at- vinnulifsins. Raunvextir óverðtryggðra útiána reyndust hins vegar tals- vert lægri eða 4,7% fyrir árið 1987 i heild. í reynd hefur islenzkt atvinnulif um langan tima notíð lægri vaxta en erlendir keppinautar þess og greiðir nú í fyrsta skiptí sambærilega vextí. Það hefur hins vegar búið við lánsfjárskort, þar sem islenzkir sparifjáreig- endur hafa ekki viljaO spara á þeim vöxtum, sem þeim hafa verið boðnir...“ Sparnaður vex á ný „Það var ekki fyrr en á síðustu 3 árum að hægt var að tala um að þróim- inni hafi verið snúið við og sparnaður fór að vaxa umtalsvert aftur i kjölfar hækkandi raunvaxta, t.d. varð innlánsaukning tæplega 14% að raungildi á síðasta ári. Einnig vora hinir 13 verðbréfasjóð- irair orðnir Iiðlega 3 miRjarðar að stærð með yfir 10.000 þátttakend- um í árslok 1987, þó að ekki séu liðin nema rúm- lega cvö og hálft ár sfðan þeir fyrstu voru stofnað- ir. Það er þvi jjóst að raunvextir hafa örvað peningalegan sparnað í landinu...“ í greininni kemur fram að innlendur spara- aður hefur ekki vaxið jafnhratt og lánsfjáreft- irspura. „Hærri vextir hafa ekki vegna stutts gildistíma náð að draga úr eftírspurninni eða vaxtamunur innláns- stofnana er einfaldlega of mikill tíl að koma þessu heim og saman. Tjum. var meðalraun- ávöxtun sparisjóðsbóka neikvæð um tæplega 7% pa. á síðasta ársfjórð- ungi ársins 1987 og verð- tryggðar sparisjóðs- bækur báru aðeins rúm- lega 3% [vextí] að meðal- tali á sama tíma.“ í greininni eru stjóm- málamenn gagnrýndir fyrir að taka ekki nægj- anlegt tíllit til innlendra sparenda og þarfarinnar fyrir innlendan peninga- sparnað. Þeim væri nær „að stuðla að lækkun vaxta með óbeinum að- gerðum, svo sem með því að skapa fjármagns- markaðinum réttar að- stæður, og gefa honum eðlilegan tíma til að þró- ast og komast i jafn- vægi“. Sparifjáreigendur era hvattír til að fylgjast með sijórnmálaumræðu um ávöxtunarkjör. „Veit- ið stjórnmálamönnunum aðhald," stendur þar. „Hver þeirra er tílbúinn að taka upp hanskann fyrir ykkur?“ ^$$$$$$$$/////£$$$$$$$$$$$8/////////%0. --------------------------- Dönsku fötin komin Verð aðeins kr. 9.450.- GEISÍP H ! '////////$$$$$$$$$$$$$&//////////////& SJÓÐSBRÉF VIB: Nú 11,5-11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru. fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ámúla 7, 108 Reykjavik. Sími 681530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.