Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRUAR 1988 47 Holly Johnson og félagar, hreint ekki léttir á brúnina. Enda heyrðust gróusögur um vanhæfni á tónlistarsviðinu í upphafi ferils þeirra. FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD mw * 1 1 1 • Leku ekki á eigin plötum St Andrews. Frá Guðmundi Heiðarí Frfmannssyni, fréttarítara Morgunbladsins. FVankie Goes to Hollywood hét dag. Dæmt verður í málinu í þess- vinsæl hljómsvcit hér í Bretlandi, ari viku. í vitnaleiðslunum kom sem gaf út tvær plötur á ferli fram, að upptökustjórinn, Trevor sínum og seldi tvö laga sinna; Hom, var maðurinn að baki vel- „Reiax“ og „Two Tribes“, í millj- gengni hljómsveitarinnar. Enginn ónum eintaka. „Relax“ vakti á hljómsveitarmannanna var nægi- sínum tíma mikið umtal og var lega leikinn á hljóðfærin til að meðal annars bannað í BBC fyrir hægt væri að nota hann í upp- óðsiðlegan texta. töku. Söngvarinn hafði svo léiega Að undanförnu hefur komið rödd, að það varð að laga hana fram fyrir rétti, að hljómsveitin til með þeim tækjum, sem upp- lék ekki á plötunum og ýmsum tökumeistarar hafa yfir að ráða. brögðum var beitt til að gera rödd Frankie Goes to Hollywood er söngvarans áheyrilegri. ekki fyrsta hljómsveitin, sem svip- Hljómplötufyrirtækið Zang- að hefur verið ástatt um. Þannig Tumb-Tuum-Records og útgáfu- var einnig með The Monkeys á fyrirtækið Perfect Songs ákváðu sínum tíma og sömu leiðis Bay að fara í mál við söngvara hljóm- City Rollers. Prankie er hins veg- sveitarinnar, Holly Johnson, þeg- ar sú hljómsveit, sem náð hefur ar hann sagðist ætla að skrifa lengst af þessum þremur. undir samning við RCA-Records En af hvetju vilja fyrirtækin og hefja eigin söngferil. Þessi tvö halda í Holly Johnson? Trevor fyrirtæki gáfu út plötur Frankie Horn segir, að öll tónlistin sé eft- Goes [o Hollywood og höfðu ir hljómsveitina og öll tilfinning hljómsveitina á samningi og þar og yfirbragð laganna hafi verið með söngvarann. Þau fóru í mál þeirra. * við söngvarann til þess að fá hann Holly Johnson hefur á móti til að standa við samning sinn. krafist skaðabóta upp á 400.000 Málaferlin hafa staðið í þijár sterlingspund (um 25 millj. ísl. vikur og lauk síðastliðinn föstu- kr.). Þakka innilega sveitungum og sýslunefnd Rangárvallasýslu, öllum skyldmönnum og vin- um, sem sýndu mér hlýhug meÖ heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötíu ára afmœli mínu þann 9. janúar sl. Meö kveÖju, Eyjólfur Ágústsson, Hvammi, Landsveit. T í s K ui ve rslunin -HE EA- U N D I R Þ A K I N U Eiðistorgi 15 — Simi 61 10 16 IXIýjar vörur Árshátíðafatnaður í miklu úrvali. Kjólar - dragtir - pils - buxur og blússur. Opið kl. 1 0.00—1 8.30 virka daga og 1 O.OO—14.00 laugardaga. « Dragtir 0 mansfield KAP UR * ^TÍZKAN Laugavegi71 II ható Simi 10770 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.