Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRUAR 1988
47
Holly Johnson og félagar,
hreint ekki léttir á brúnina.
Enda heyrðust gróusögur um
vanhæfni á tónlistarsviðinu
í upphafi ferils þeirra.
FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD
mw * 1 1 1 •
Leku ekki
á
eigin plötum
St Andrews. Frá Guðmundi Heiðarí Frfmannssyni, fréttarítara Morgunbladsins.
FVankie Goes to Hollywood hét dag. Dæmt verður í málinu í þess-
vinsæl hljómsvcit hér í Bretlandi, ari viku. í vitnaleiðslunum kom
sem gaf út tvær plötur á ferli fram, að upptökustjórinn, Trevor
sínum og seldi tvö laga sinna; Hom, var maðurinn að baki vel-
„Reiax“ og „Two Tribes“, í millj- gengni hljómsveitarinnar. Enginn
ónum eintaka. „Relax“ vakti á hljómsveitarmannanna var nægi-
sínum tíma mikið umtal og var lega leikinn á hljóðfærin til að
meðal annars bannað í BBC fyrir hægt væri að nota hann í upp-
óðsiðlegan texta. töku. Söngvarinn hafði svo léiega
Að undanförnu hefur komið rödd, að það varð að laga hana
fram fyrir rétti, að hljómsveitin til með þeim tækjum, sem upp-
lék ekki á plötunum og ýmsum tökumeistarar hafa yfir að ráða.
brögðum var beitt til að gera rödd Frankie Goes to Hollywood er
söngvarans áheyrilegri. ekki fyrsta hljómsveitin, sem svip-
Hljómplötufyrirtækið Zang- að hefur verið ástatt um. Þannig
Tumb-Tuum-Records og útgáfu- var einnig með The Monkeys á
fyrirtækið Perfect Songs ákváðu sínum tíma og sömu leiðis Bay
að fara í mál við söngvara hljóm- City Rollers. Prankie er hins veg-
sveitarinnar, Holly Johnson, þeg- ar sú hljómsveit, sem náð hefur
ar hann sagðist ætla að skrifa lengst af þessum þremur.
undir samning við RCA-Records En af hvetju vilja fyrirtækin
og hefja eigin söngferil. Þessi tvö halda í Holly Johnson? Trevor
fyrirtæki gáfu út plötur Frankie Horn segir, að öll tónlistin sé eft-
Goes [o Hollywood og höfðu ir hljómsveitina og öll tilfinning
hljómsveitina á samningi og þar og yfirbragð laganna hafi verið
með söngvarann. Þau fóru í mál þeirra. *
við söngvarann til þess að fá hann Holly Johnson hefur á móti
til að standa við samning sinn. krafist skaðabóta upp á 400.000
Málaferlin hafa staðið í þijár sterlingspund (um 25 millj. ísl.
vikur og lauk síðastliðinn föstu- kr.).
Þakka innilega sveitungum og sýslunefnd
Rangárvallasýslu, öllum skyldmönnum og vin-
um, sem sýndu mér hlýhug meÖ heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum á sjötíu ára afmœli
mínu þann 9. janúar sl.
Meö kveÖju,
Eyjólfur Ágústsson,
Hvammi, Landsveit.
T í s K ui ve rslunin
-HE EA-
U N D I R Þ A K I N U
Eiðistorgi 15 — Simi 61 10 16
IXIýjar vörur
Árshátíðafatnaður í miklu úrvali.
Kjólar - dragtir - pils - buxur og blússur.
Opið kl. 1 0.00—1 8.30 virka daga og
1 O.OO—14.00 laugardaga.
«
Dragtir 0 mansfield
KAP UR * ^TÍZKAN Laugavegi71 II ható Simi 10770 -