Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIUVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri þáttur! Ég er fædd í Reykjavík 28. jún! 1963 kl. 15.30. Ég vildi gjaman vita eitthvað um merkið mitt, sbr. skap, starf o.fl. sem ætti við mig. Með kærri kveðju. Svar: Þú hefur Sól í Krabba, Tungl og Rísandi merki í Vog, Merkúr og Venus í Tvíbura, Mars í Meyju og Ljón á Mið- himni. Lífsorka Sól í Krabba ! 9. húsi táknar að þú ert í grunneðli þínu varkár, hlédræg og tilfinn- ingarík manneskja sem þarf öryggi í lífi og starfi. Eigi að síður þarft þú að víkka sjóndeildarhring þinn, t.d. í gegnum nám og stöðuga menntun. Tilfinning Tungl í Vog í 12. húsi táknar að þú hefur ljúfar og vin- gjamlegar tilfinningar, vilt vera rétttát og friðsöm í dag- legu lífi og hjálpa öðru fólki. Þú ert félagslynd en þarft samt sem áður að draga þig ( hlé annað slagið. Hugsun Merkúr í Tvíbura í samstöðu við Venus táknar að þú hefur eirðarlausa og fjölhæfa hugs- un, ert forvitin og málgefin. Þú hefur þörf fyrir að tjá þig við aðra og þá á vingjamleg- an og aðlaðandi hátt. Félagslíf Venus í Tvíbura ásamt Tungli í Vog táknar eins og áður var getið að þú ert fé- lagslynd og þarft á því að halda að hafa margt fólk í kringum þig í daglegu lífí, þarft Qölbreytilegt félagslíf. Þér hentar t.d. ekki að vera bundin inni á heimili. VinnuaÖferÖir Mars í Meyju táknar að þú ert nákvæm og samvisku- söm í vinnu, ert vandvirk og vilt leysa störf þín vel af hendi. Þú ert jarðbundin og hefur vissa fullkomnunar- þörf. Persónulegur stíll Vog Risandi táknar að þú ert |júf og vingjamleg í fram- komu og leggur áherslu á að vera kurteis og vingjamleg og ná til sem flestra. Það má kannski segja að þú þurf- ir stundum að temja þér aukna ákveðni. Starf Ljón á Miðhimni ásamt öðru í kortinu bendir til þess að þú vi|jir fást við skapandi, mannúðlegt og félagslegt starf. Ég tel að t.d. kennara- menntun og síðan kennsla gæti átt vel við þig. í Krabb- anum leynist alltaf umhyggja og tilhneiging til að vemda og ala upp. I Voginni er að finna þörf fyrir félagslegt samstarf og í Tvíbura þörf fyrir tjáskipti og það að miðla upplýsingum. Að sjálfsögðu kemur annað til greina, en lykilorð eru mannúð (jákvæð- ar tilfinningar), félagslegt samstarf (listir) og tjáskipti. Mjúk og tillitssöm Að lokum má geta þess að kortið ! heild gefur til kynna ákveðna mýkt. Ég tel að þú sért næm og tillitssöm per- sóna. Þú þarft að hafa ákveðna fegurð í umhverfi þínu, vilt vera réttlát og ert næm á það sem er að gerast ! kringum þig. iiiniMinniininniiinnnniHnininmniinimiininiinimiuTTHnmiffliiiminiimninnnniunmnmmiimninninn 1 1 ................. ................ ........... .— !l!llll!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l!!!!!!!!!!!!!ll!llii!!l!ll|i|!i!|Hj|||||i garpur HAHB7AXL GBLUe E/CK/ SI6Z4Þ G/V?P OG FL 'ý'P T/L AD SÆKJA UÞSAUKA... ---------------- HLÁOP/Ð EKK.I LANGT, \ UPKEGNAKMENN! elí> U/PGETUM EKK/ /3ÁÐ/ÉG HELPAO /Ð \Z/e> FULLVOPNfíO HAKPTAXL L'AT/ BaiTISKIP! \OKJCLK EKK/tiAFA GRETTIR IXTÍMA LUKAíiWiR FKi'A HÖSM/ePlE> OG R6ÐIÖ- HIP ENPALAUSA , SNARL J TOMMI OG JENNI UÓSKA ,J£/JN/, FLETTV PUÍ UPP FERDINAND Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Valur Sigurðsson í sveit Flug- leiða er þekktur fyrir annað en kjarkleysi í spilinu. Það kom því áhorfendum í sýningarsal Hótels Loftleiða ekkert á óvart þegar hann skellti sér grimmdarlega í þijú grönd fyrir hindmn Sævars Þorbjömssonar, og sat sem fastast eftir dobl Karls Sigur- hjartarsonar. Þetta var í úrslita- leik við Polaris um Reykjavíkur- homið. Austur gefur; NS á hættu. Vestur ♦ ÁK102 ♦ ÁDG64 ♦ 96 ♦ 108 Norður ♦ 8753 ♦ K1075 ♦ 32 ♦ D72 Austur ♦ G9 ♦ 832 ♦ KG10754 ♦ K4 Suður ♦ D64 ♦ 9 ♦ ÁD8 ♦ ÁG9653 Vestur Norður Austur Suður K.S. J.B. S.Þ. V.S. — — 3 tíglar 3 grönd! Dobl Pass Pass Pass! Karl þóttist vita að þriggja granda sögnin væri byggð á löngum lauflit og fyrirstöðu í tígli. Eftir langa yfirlegu lagði hann niður hjartaásinn og hélt síðan áfram með drottninguna. Valur drap á kóng blinds, svínaði laufgosa, tók ásinn og spilaði blindum inn á laufdrottn- inguna. Hann á nú átta siagi og þarf ekki annað en svína tíguldrottningu til að fá þann níunda. * En nú var komið að Val að hugsa. Hann reiknaði með að Karl ætti ekki bæði ás og kóng í spaða, úr því hann lagði ekki niður ásinn í upphafí. Þetta, ásamt tregðu Karls til að spila tígli, fannst honum benda til að tígulkóngurinn væri annar fyrir aftan. Og nú kom Valur öllum á óvart: Hann spilaði tígli á ás, og sætti sig við að fara einn niður. „Er nú Valur hættur að þora að vinna spilin sin,“ varð einum bridsmeistara að orði. resiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.