Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988
39
14 . Vírbútur hefur viðnámið 1000 ohm. Fjögurra volta spennugjafi er tengdur við hann í
2 mínútur. Varmarýmd (þ.e. massi sinnum eðlisvarmi) vírbútsins er 5 Joule/K, og hann
er varmaeinangraður frá umhverfinu. Hve mikið hækkar hitastig hans?
A 0.0008 K
B 0.0032 K
C 0.096 K
D 0.384 K
E 9.6 K
15. Hvemig má skrifa spennu bæjarveitunnar, þ.e. spennuna sem mælist milli leiðaranna
í venjulegri innstungu, sem fall af tíma t (í sek.)?
A 220 sin 50 t volt
B 110 sin 50 t volt
C 110 sin 100 t volt
D 311 sin 314 t volt
E 311 sin 157 t volt
18. Rafeind í vetnisatómi flyst frá orkustigi Ej niður á lægra orkustig E2 og gefur um
leið frá sér ljóseind. Ef c er ljóshraðinn og h fasti Plancks, er bylgjulengd ljóseindarinnar
A h/(Ej-í-E2)
B hc/(E,-E2)
C h/(c(E.H-E2))
D (E]+E2)/h
E (E,+E2)/(hc)
19. Massi 1 m3 andrúmslofts við 0°C og 760 mm Hg þrýsting er um 1.292 kg. Við 15°C
og 730 mm Hg þrýsting er massi 1 m3 af lofti því sem næst
A 1.241 kg
B 1.419 kg
C 1.176 kg
D 1.309 kg
E 1.275 kg
16. Eðlisfræðingur er að mæla kraftinn F, sem verkar milli tveggja beinna samsíða jafn-
straumsleiðara. Straumurinn í leiðurunum hefur fast gildi. Eðlisfræðingurinn breytir
smátt og smátt fjarlægðirini milli leiðaranna, d, sem er mjög lítil miðað við lengd þeirra.
Bein lína ætti að fást með því að teikna graf af niðurstöðunum sem
A F á móti d
B F á móti 1/d
C F á móti 1/d2
D In F á móti d
E F á móti In d
17. Hér er sýnt hvemig segulflæðið 4> gegnum tiltekna spólu breytist sem fall af tíma
t. Hvemig breytist þá spennan £, sem spanast við þetta í spólunni, sem fall af tíma?
20. Vatn, með eðlismassa pv, og bensín, sem hefur eðlismassa pb og blandast ekki vatn-
inu, em í lóðréttu U-röri. Við hvaða skilyrði ríkir jafnvægi?
A þegar hx = 0
B þegar h,+h2 = h3
C þegar h,/h2 = pb/pv
D þegar h]/h2 = pv/pb
E þegar (h]+h2)/h2 = pv/pb
Á myndinni er bensínið vinstra megin, þar eð pb<pv
spurt og svaraÓ
I Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINSI
Skattamál
HÉR Á eftir fara spumingar sem lesendur Morgunblaðsins
hafa beint til þáttarins Spurt og svarað um skattamál og svör
embættis ríkisskattstjóra við þeim.
Svar:
Óljóst þykir hvað fyrirspyijandi
vill fá fram. Að því er varðar al-
mennt um hagnað af sölu íbúðar-
húsnæðis vísast til upplýsinga á
blaðsíðu 19 í leiðbeiningum ríkis-
skattstjóra um útfyllinu skattfram-
tals einstaklinga.
Sé um að ræða skattskyldan
hagnað tilkominn vegna sölu íbúð-
arhúsnæðis hér á landi telur ríkis-
skattstjóri að það sé ekki heimilt
að færa söluhagnaðinn til lækkunar
á stofnverði íbúðar sem staðsett er
í öðm landi.
Kreditkort
Eggert Jónsson spyr
Ef ég hef tekið út á vísakortið
mitt í desember, á ég að telja það
skuldar og þá hjá hveijum?
Svar:
Já. Hjá kreditkortafyrirtækinu, í
þessu tilfelli Vísa ísland.
Söluhagnaður
Sigurður Sigmundsson spyr:
Hvemig á að meðhöndla sölu-
hagnað af íbúð ef seljandi flytur til
útlanda og kaupir þar?
ÖTATUNG
21“ Black Quartz FST
með fjarstillingu.
• Black Quartz myndlampi
gefur kristaltæra mynd.
• Flatur skermur, glampasía.
• Stereo og teletext möguleikar.
• Fætur með hjólum og
myndbandanillu fylgir.
• 2x15 watta '___________
[ýÉRÐ~AÖÉlNS
magnari.
KYNNTU ÞERTATUNG
- ÞAÐ BORGAR SIG
500
070
SEM VEKUR ATHYGLI
FYRIR TÆKNINÝJUNGAR
20“ Standard með fótum
kr. 27.990.- stgr.________
20“ fjarstýrt- með fótum
kr. 32.960.- stgr.
22“ fjarstýrt með fótum
kr. 41.230.- stgr.
21“ FST fjarstýrt
kr. 53.670.- stgr.
25“ FST fjarstýrt
kr. 66.400,- stgr.
28“ FST fjarstýrt
kr. 74.955.- stgr.
TATUNG — DEGGAeru framleidd í
Englandi í fullkomnustu sjónvarpsverksmiðju Evrópu.
HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJOR +
íslensk handbók fylgir FST tækjunum. Vfjlnilfrifí
Einar Farestveit&Co.hf.
BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐ*
ÖTATUNE