Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 SIMAR 21150-21370 Til sýnis og sölu m.a. eigna: SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Urvalsíbúð við Boðagranda 3ja herb. íb. á 1. hæö 76,5 fm nettó. Sólsvalir. Vönduð innrétting. Ágæt sameign. Geymsla og vélaþvottahús á jarðhæð. Ákv. sala. Ágæf íbúð við Furugerði 5 herb. íb. á 1. hæð um 100 fm. 4 svefnherb. m. innb. skápum. Gott bað með þvottaaðst. Sólsvalir. I kj. geymsla og þvhús. Ágæt sameign. Úrvalsstaður með útsýni. Ákv. sala. í gamla góða Vesturbænum 3ja herb. íbúð 79,9 fm nettó á 2. hæð i þríbýlishús við Öldugötu. Endurbyggð (eldhús, bað, gluggar, þak, teppi o.fl.). Rúmgott risherb. með kvisti fylgir. Skuldlaus. Eignin er öll sem ný. Einkasala. Laus strax. Með útsýni og siglingaraðstöðu á fögrum útsýnisstað á Álftanesi. Steinhús, 1. hæð, 155,5 fm nettó. Velbyggt og vandað. Stór og góður bílskúr 42,7 fm nettó. Stór sjávar- lóð með frábærri siglingaraðstöðu. Skuldlaus eign. Þurfum að útvega meðal annars: 4ra-5 herb. hæð, helst í Hlíðunum. Bílsk. fylgi. Rétt eign verður borg- uð út. Afh. eftir samkomul. 3ja-4ra herb. góða ib. í lyftuhúsi. Rétt eign verður borguð út. 3ja-4ra herb. íb. helst í Þingholtunum eða nágrenni. Góð útborgun, strax við kaupsamning kr. 2 millj. 3ja-4ra herb. íb. i Garðabæ eða Hafnarfirði. Mjög góðar greiðslur. Eignin má þarfnast endurbóta. Viðskiptum hjá okkur fylgja ráðgjöf og traustar upplýsingar. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SIMAR 21150 - 21370 FASTEIGNA HÖLLIN MÐBÆR-HAALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - Snorrabraut - 2ja Góð íb. á 1. hæö. Laus fljótl. Ekkert áhv. Hraunbær - 2ja Góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Rúmg. eldh. Laus í mai nk. Verö 3,2 millj. Skúlagata - 2ja Nýstands. ca 50 fm jaröhæö til afh. strax. Verð 2600 þús. Skúlagata - 4ra Góð íb. á 2. hæö. Suöursv. Ásbraut - 4ra + bílsk. Mjög góð endaíb. á 3. hæö viö Ásbraut í Kóp. Skiptist m.a. í 2 góöar stofur og 2 svefnherb. Góöur bilsk. fylgir. Bein sala eða mögul. skipti á stærra sérbýli. Ingólfsstræti - 4ra Góð íb. sem er hæö og ris í tvíbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus strax. Álfatún Kóp. - 4ra Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Innb. bílsk. Ákv. sala. Drápuhlíð - sérhæð Mjög góö efri hæö í fjórb. Skiptist í 2 rúmg. herb. og 2 rúmg. stofur. Nýtt á baöi og í eldh. Hagst. áhv. lán. Tómasarhagi - sérb. Glæsi eign sem er hæö og jaröh. í tvíb. ásamt innb. 55 fm bílsk. Um er að ræöa eign sem mætti breyta í 2 íb. m. sérinng. Falleg ræktuö sérlóö. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Flúðasel - raðhús Vorum aö fá í sölu glæsil. enda- raðhús á tveimur hæöum ca 150 fm. Skiptist í 4 svefnherb., baö- herb., stofu, boröstofu, fallegt eldh. og gestasnyrtingu. Bílskýli. Laust fljótl. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm endaraöh. Skiptist í tvær hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góð stofa, tvö baðherb. o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö vandaöasta. Fallegur suöurgaröur. Bílskýli. Grenilundur - einb. Glæsil. 137 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Skiptist m.a. í 3 svefnh., húsbóndaherb., stofu o.fl. Verö- launagaröur. Ekkert áhv. Laus fljótl. Laugarásv. - einb. Glæsil. ca 300 fm einb. á þremur hæöum ásamt bílsk. Nýtt gler. Eign í toppst. Frábært útsýni. 35522 — 35301 Kársnesbraut - einb. Gott ca 140 fm einb. (hæö og ris). Óvenju rúmg. bílsk. Talsv. endurn. eign. Ekkert áhv. Fornaströnd - einb. Glæsil. ca 335 fm hús á tveimur hæö- um. Innb. tvöf. bílsk. 2ja herb. sérib. á neðri hæö. Laust nú þegar. Ekkert áhv. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. í 4 herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka ib. uppi kaupverö. Klapparberg - einb. Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á einni hæð ásamt rúmg. bílsk. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., rúmg. stofu og eldhús. Grettisgata - einb. Mjög snoturt ca 80 fm tvfl. jámkl. timb- urh. sem skiptist í 2 herb.,' stofu o.fl. Nýtt rafmagn. Mögul. á allt aö 50% útb. Digranesvegur - Kóp. Gamalt einbhús á einni hæS ca 100 fm, í smíðum Suðurhlíðar - Kóp. Glæsilegar ca 130-140 fm sérh. í tvíbhúsum. Skilast tilb. u. trév. innan, fullfrág. utan. Teikn. á skrifst. Funafold - parhús Gæsil. staðsett ca 140 fm einb. á tveim- ur hæðum. Til afh. strax. Fokh. innan, frág. að utan m. gleri og huröum. Hverafold - raðh. Glæsil. einnar hæöar 150 fm raöh. m. innb. bilsk. Skilast fullfrág. utan m. gleri og útihuröum og grófj. lóö, fokh. innan. Álfaskeið - einb. Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæö m. innb. bílsk. í Hafnarf. Fráb. staös. Skilast fullfrág. og hraunaö utan, m. gleri og huröum en fokh. innan. Blesugróf - einb. Til afh. strax ca 300 fm einb. á tveimur hæöum. Tilb. u. trév. innan, fullfrág. utan. Annað Stapahraun - iðnhúsn. Gott hú$n. sem er 144 fm jarðh. + 72 fm efri hæð. 3 innkdyr. Mikil lofth. Til afh. strax. Fokh. innan m. innkdyrum, gleri og gólf vélslípuö. Súðarvogur - iðnhúsn. Mjögjjott 380 fm húsn, á jaröh. Hagst. áhv. lán allt að 50%. Mögul. aö lána allt kaupverð. Hrísmóar - verslhúsn. Mjög gott húsn. á jaröhæö ca 56 fm. Til afh. strax. Útb. ca 50%. Dvergahraun - Hf. 550 fm iönaöarpláss. Fulifrág. Benedikt Björnsson, löggiltur fasteignasali, Agnar Agnarss., viöskfr., Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Stykkishólmur: Undirbúningur að hjónaballi í fullimi gangi Stykkishólmi. , ÞAÐ ER alltaf eitthvað að gerast í félags og menningarlífinu í Stykkis- hólmi og vist um það að nóg er af félagasamtökum og klúbbum sem setja svip á bæinn. Vel er hugsað fyrir eldra borgurum, þvi bæði hafa þeir með sér félagsskap sem Aftanskin heitir og svo eru klúbbar og félög með „eldri borgaraskemmtun" á sinni stefnuskrá og skiftast á um að bjóða til fróðleiks og veitinga. Einnig er boðið til skemmtiferða á sumrin og jafnvel á haustin ef svo ber undir. í sumar var ferðast um Suður- land, með viðkomu í Skálholti og fleiri stöðum, tveggja daga ferð með góðri þátttöku og var sérlega gott veður. Þessi ferð var mikil upplifun fyrir eldri bæjarbúa. Og í haust var svo á vegum Rauða kross-deildarinn- ar hér efnt til ferðar til Reykjavíkur í leikhús og heimsókn til eldri borg- ara í Reykjavík, svo það er ýmislegt sem gert er fyrir þá, sem hafa rutt okkur brautina til betra lífs. Nú er skift um stjórn Aftanskins á hverju ári því nauðsynlegt er að hafa hana ferska eins og í klúbbunum. Kvenfélagið er nýbúið að halda sinn aðalfund og kom þar fram að mikil gróska var í félagsstarfínu og inntektir með meira móti enda fer allur afrakstur þess til góðgerða og menningarstarfa. Stjómarkosningar eru þannig að varastjóm tekur við þegar aðalstjóm hefir setið í tvö ár. Og í ár tók Sesselja Pálsdóttir við formennsku af Maríu Bæringsdóttur. Nú er það hjónaballið, sem hefír verið haldið undanfarin 48 ár, sem farið er að undirbúa. Undirbúningur þess stendur frá því um jól og þar til ballið verður, sem er fyrst í febrú- ar. Tíu hjón standa að hverri skemmtun og mikið gengur á í æf- irigum og söfnun efnis og nú á að fá til liðs við sig hljómsveit Finns Eydals, sem leikur hér í fyrsta sinn, en að öðru leyti sjá þeir um músík- ina, okkar ágætu hljómlistamenn, Svanur Pétursson og Hafsteinn Sig- urðsson. — Árni. SKEIFAM tíía 085556 FASTUJGINA/vUÐLXirS r/7U1 VUWWWV/ SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT F]? LÖ LÖGMENN: JÖN MAGNÚSSON HDL. MIKIL OG GÓÐ SALA BRÁÐVANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Skýr svör - skjót þjónusta Einbýli og raðhús SELTJARNARNES Glæsil. einbhús á tveimur hæöum ca 335 fm m. innb. tvöf. bílsk. Húsiö stendur á mjög góöum staö efst í botnlanga. Fráb. útsýni. Ákv. sala. Laust strax. VESTURÁS Glæsileg raöhús á tveimur hæöum alls ca 170 fm. Innb. bílsk. Húsin afh. fokh. innan, frág. utan í ág.-sept. 1988. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. SUÐURHLÍÐAR KÓP. Glæsil. einbhús í byggingu samt. ca 328 fm. Kj. og tvær hæöir. Innb. tvöf. bílsk. Mjög falleg teikn. Fráb. útsýni. Góöur staöur. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. ÞINGÁS 4ra-5 herb. DVERGABAKKI Falleg íb. á 3. hæð ca 100 fm. Tvennar svalir. Frábært útsýni yfir borgina. VerÖ 4,3 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg íb. á 7. hæö í lyftuhúsi. Suðursv. Frábært útsýni. Þvottahús á hæðinni. Verö 4,3-4,4 millj. HÁALEITISBRAUT Höfum til sölu mjög fallega ib. á 4. hæö ca 117 fm ásamt bflsk. Vest- ursv. Frábært útsýni. Nýtt gler og gluggapóstar. Verð 5,7 millj. Höfum til sölu þessi fallegu raöhús á mjög góöum staö viö Þingás í Seláshverfi. Húsin eru ca 161 fm aö flatarmáli. Innb. bílsk. Skilast fokh. í maí/júní. Teikn. og allar nán- ari uppl. á skrifst. okkar. LÁGHOLTSVEGUR - VESTURBÆR Fallegt nýtt raöhús á tveimur hæðum ca 125 fm. Verö 6,2 millj. REYKÁS Höfum til sölu raöh. á mjög góöum staö v/Reykás í Seláshv. Húsin eru á tveimur hæöum ca 190 fm ásamt ca 40 fm bílsk. Skilast fullb. að utan fokh. aö innan. VÍÐITEIGUR - MOS. Höfum til sölu ca 140 fm einbhús á éinni hæö í byggingu. Blómaskáli 17 fm ásamt 36 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. MOSBÆR - PARHÚS Sérbýli á svipuöu veröi og íbúö i blokk Höf- um í einkasölu glæsileg parhús á mjög góöum stað viö Krókabyggö í Mosfellsbæ. Húsin eru ca 166 fm á einni hæö, meö lauf- skála og bílskýli. Afh. fullbúin og máluö aö utan, fokh. eöa tilb. undir tréverk að innan. Hagstætt verð. Teikningar og allar upplýs- ingar á skrifstofu okkar. Byggingaraðili: Álftárós hf. BARRHOLT - MOS. Fallegt einb. á einni hæö ca 145 fm ásamt ca 36 fm bílsk. Góöar innr. Ræktuö lóð. ÞINGÁS Höfum til sölu fokh. einbhús sem er hæö og ris ca 200 fm með ca 25 fm bilsk. Verö 4,3. Verö tilb. aö utan, fokh. aö innan, 5,0 millj. 5-6 herb. og sérh. LAUGARNESVEGUR Glæsil. sérh. ca 150 fm í þríb. ásamt ca 28 fm bílsk. Nýjar glæsil. innr. Laufskáli á svölum. Ákv. sala. Laus strax. Verð 7 millj. HLÍÐARÁS - MOSB. Glæsil. efri sérhæð ca 145 fm i tvíb. Mjög faliegar nýjar innr. Arinn í stofu. Störar suö- ur- og vestursv. m. frábæru útsýni. REYNIMELUR Mjög falleg /b. á jarðh. í þríbhúsi ca 120 fm. Sér inng. Sórhiti og sórþv- hús. Einstakur staöur. Ákv. sala. DÚFNAHÓLAR Falleg 4ra-5 herb. ib. á 7. hæð i lyftu- húsi ca 117 fm ésamt góöum bilsk. innb. i húsiö. Súð-vestursv. Glæsil. útsýni yfir borgina. Verö 5,1 millj. SUÐURHLIÐAR - KOP. Höfum til sölu í byggingu bæöi efri og neöri sérhæöir á þessum vinsæla staö viö HlíÖar- hjalla í Kópavogi. Skilast fullb. aö utan, tilb. u. trév. aö innan. Bílskýli. KJARTANSGATA Mjög falleg ib. á 2. hæð í fjórb. ca 125 fm ásamt ca 25 fm bílsk. Suó- austursv. Verð 5,2 millj. GRÆNAHLÍÐ Góö jarðhæö í fjórbýli ca 100 fm. Sérinng. BARMAHLIÐ HöfumJ einkas. fallega efri hæö ca 130 fm ásamt ca 30 fm bílsk. Suð- ursv. Frábær staöur. Ákv. sala. Verö 5,9-6 millj. ÞVERAS - SELAS Höfum til sölu sérhæöir viö Þverás i Selás- hverfi ca 165 fm. Húsin skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Afh. i júní 1988. Verö 4,3 millj. IRABAKKI Falleg íb. á 2. hæö ca 90 fm. Austursv. Þvhús á hæöinni. Verö 3,7-3,8 millj. HRINGBRAUT Snotur íb. á 2. hæð ca 65 fm i 2ja hæöa blokk. Verö 3,2 millj. BRATTAKINN - HAFN. Góð ib. ca 65 fm á 1. hæö í þríb. Verö 2,7 millj. 2ja herb. KONGSBAKKI Mjög falleg ca 80 fm íb. á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Suðursv. Verö 3,6 millj. DVERGABAKKI Falleg íb. á 1. hæö ca 50 fm. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. LÁGAMÝRI - MOSBÆ 2ja herb. íb. ca 45 fm i 4ra ib. timburhúsi. Ákv. sala. Verö 1,7-1,8 millj. í MIÐBORGINNI Falleg alveg ný 2ja herb. íb. ca 55 fm. Stór- ar vestursv. Steinh. ÓÐINSGATA Falleg íb. á 1. hæö ca 50 fm. Sérinng. Steinh. VerÖ 2,5 millj. REKAGRANDI Falleg ib. á jaröhæö ca 70 fm. Fallegar innr. Suöurlóö. Verö 3,5 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á jaröhæð ca 60 fm í 3ja hæöa blokk. Verð 3,1 millj. BJARNARSTÍGUR Falleg íb. ca 50 á 2. hæð í 3ja hæöa steinh. Laus strax. Ákv. sala. Verö 2,3 millj. LAUGAVEGUR Falleg íb. á 3. hæö (efstu) ca 50 fm. Nýtt bað. Verö 2,6 millj. HVERFISGATA Góö 4ra herb. íb. á 1. hæö ca 106 fm. Steinh. Ákv. sala. VerÖ 3,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Snotur 4ra herb. íb. sem er hæð og ris ca 100 fm. Verö 2,8 millj. 3ja herb. FLYÐRUGRANDI Sérlega glæsil. íb. á 3. hæö ca 80 fm. Stórar suðvestursv. Ákv. sala. LAUGAVEGUR Falleg ib. á 4. hæð ca 90 fm á góðum staö v/Laugveginn. Frábært útsýni. Verö 3,4 millj. ÞVERÁS - SELÁS Höfum til sölu f byggingu jaröhæö i tvíbýli ca 80 fm. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan í júni 1988. Verð 2,9 millj. NEÐSTATRÖÐ - KÓP. 3ja-4ra herb. íb. í risi, ca 75 fm. Tvíb. Steinh. íb. er lítiö undir súö. Geymsluris yfir ib. Laus strax. Verö 3,3 millj. DVERGHAMRAR Höfum til sölu 3ja herb. jaröhæö ca 100 fm í glæsil. tvíbhúsi v. Dverghamra í Grafarv. Húsiö er i byggingu og skilast fokh. aö inn- an, fullb. að utan. Afh. júlí/ágúst ’88. Teikn. og allar uppl. á skrifst. Annað VESTURBÆR - KOP. Höfum til sölu iðnaðarhúsnæði á einni hæð ca 400 fm sem er í dag fiskverkunarhús. Uppl. á skrifst. SÖLUTURN Höfum til sölu söluturn í Vesturbæ Kóp. Góö velta. ATVINNUHÚSNÆÐI í AUSTURBÆ Höfum til sölu ca 1600 fm nýja húseign á mjög góðum staö í Austurborginni. Miklir mögul. SÖLUTURN - DAGSALA Höfum til sölu nýjan söluturn í Austurborg- inni sem stendur á mjög góðum staö í iönaöar- og verslhverfi og er opinn eingöngu á daginn. Góö vaxandi velta. SÓLBAÐSSTOFA OG HEILSURÆKT til sölu í Kópavogi i mjög rúmg. húsn. sem gefur mikla mögul. IÐNHÚSNÆÐI VIÐ KRÓKHÁLS Höfum til sölu iönhúsn. á jarðh. ca 740 fm aö grunnfl., lofth. ca 4,70. Afh. fullb. utan, tilb. u. trév. innan eöa eftir nánara samkom- ul. Selst í heilu lagi eða smærri einingum. ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI í MOSFELLSBÆ Til sölu af sérstökum ástæðum þjónustufyr- irtæki í Mosfellsbæ. GóÖ og vaxandi velta. Hentugt fyrir tvo samhenta aöila. Upplýsing- ar á skrifstofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.