Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 r^rsM® Og víst er gaman að kíkja á reykvískt mannlíf á vænum sum- ardegi. Magnús Magnússon mæl- ir eindregið með Reykjavik fyrir ferða- langa. * ‘ÍiliW FEBRUAR-TILBOÐ Ef verslað fyrir 15-50 þús. útborgun 5.000 eftirstöðvar á 8 mán. Efverslað fyrir 50-100 þús útborgun 10.000 eftirstöðvar á 12 man. Ef verslað fyrir 100 þÚS. útborgun 15.000 eftirstöðvar á 18 mán. Reuter Tískusýningarmanninum Jónatani er hvergi brugðið á „Comme des Gar^ons - Eins og strákarnir" tískusýningunni. HATISKAN I PARIS Klæðnaður fyrir stálpaða drengi Þessi prúðbúni yngissveinn er eins og stiginn út úr tískublaði átjándu eða nítjándu aldar þar sem hann spókar sig á tískusýningu í París á fostudag. Hönnuðurinn Rei Kawakubo sýndi þar nýjustu afurðir hönn- unar sinnar á haustfatnaði fyrir karlmenn á öllum aldri. KRINGLUNNI —SIMI (91)685868 fclk f fréttum í ferðablaði breska blaðsins The Mail, sem út kom um miðjan janúarmánuð, gefst okkur Islendingum enn eitt tækifærið til að viðra þjóðarstoltið. Þar er sjónavarpsmaðurinn kunni, Magnús Magnússon, ásamt fleirum, spurður um draumastaðinn. I Magnúsar hlut kemur að velja draumaborgina sína og verður Reykjavík fyrir valinu. „Það má vel vera að ég hljómi eins og auglýsingafulltrúi Ferðaskrifstofu ríkisins en ég hlýt að velja Reykjavík því hún er afbragðs blanda gamals og nýs,“ segir Magnús til útskýringar. Hann bætir svo við að Reykjavík sé ekki undirlögð bílaumferð og að hún „vaxi inn á við“. Því spilli hún ekki náttúrunni í nágrenninu. Stótmarkaðamir séu í úthverfunum og af því leiði að í gamia miðbænum sé rúm fyrir bókabúðir, veitingastaði og sérverslanir. „í Reykjavík býðst öll sú skemmtan sem fínna má í stórborgum án þess að manni líði eins og álfí út úr hól.“ Aðeins einn galli er á gjöf Njarðar að sögn Magnúsar; áfengi er óheyri- lega dýrt. 1 .. f 1 «p K I ^ I mwm ÉLt í * i W *Jr i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.