Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 46

Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 r^rsM® Og víst er gaman að kíkja á reykvískt mannlíf á vænum sum- ardegi. Magnús Magnússon mæl- ir eindregið með Reykjavik fyrir ferða- langa. * ‘ÍiliW FEBRUAR-TILBOÐ Ef verslað fyrir 15-50 þús. útborgun 5.000 eftirstöðvar á 8 mán. Efverslað fyrir 50-100 þús útborgun 10.000 eftirstöðvar á 12 man. Ef verslað fyrir 100 þÚS. útborgun 15.000 eftirstöðvar á 18 mán. Reuter Tískusýningarmanninum Jónatani er hvergi brugðið á „Comme des Gar^ons - Eins og strákarnir" tískusýningunni. HATISKAN I PARIS Klæðnaður fyrir stálpaða drengi Þessi prúðbúni yngissveinn er eins og stiginn út úr tískublaði átjándu eða nítjándu aldar þar sem hann spókar sig á tískusýningu í París á fostudag. Hönnuðurinn Rei Kawakubo sýndi þar nýjustu afurðir hönn- unar sinnar á haustfatnaði fyrir karlmenn á öllum aldri. KRINGLUNNI —SIMI (91)685868 fclk f fréttum í ferðablaði breska blaðsins The Mail, sem út kom um miðjan janúarmánuð, gefst okkur Islendingum enn eitt tækifærið til að viðra þjóðarstoltið. Þar er sjónavarpsmaðurinn kunni, Magnús Magnússon, ásamt fleirum, spurður um draumastaðinn. I Magnúsar hlut kemur að velja draumaborgina sína og verður Reykjavík fyrir valinu. „Það má vel vera að ég hljómi eins og auglýsingafulltrúi Ferðaskrifstofu ríkisins en ég hlýt að velja Reykjavík því hún er afbragðs blanda gamals og nýs,“ segir Magnús til útskýringar. Hann bætir svo við að Reykjavík sé ekki undirlögð bílaumferð og að hún „vaxi inn á við“. Því spilli hún ekki náttúrunni í nágrenninu. Stótmarkaðamir séu í úthverfunum og af því leiði að í gamia miðbænum sé rúm fyrir bókabúðir, veitingastaði og sérverslanir. „í Reykjavík býðst öll sú skemmtan sem fínna má í stórborgum án þess að manni líði eins og álfí út úr hól.“ Aðeins einn galli er á gjöf Njarðar að sögn Magnúsar; áfengi er óheyri- lega dýrt. 1 .. f 1 «p K I ^ I mwm ÉLt í * i W *Jr i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.